Segir skóla þurfa að bíða í kreppu, heimsfaraldri og góðæri Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 9. maí 2023 19:25 Rúna er ein þeirra kennara sem hefur þurft að færa kennsluna yfir í skrifstofur KSÍ vegna plássleysis. Vísir/Sigurjón Kennari við Laugarnesskóla kveðst vera langþreytt á bið eftir alvöru úrbótum á húsnæði skólans. Hún segir skóla þurfa að bíða í kreppu, heimsfaraldri og, að því er virðist, góðæri líka. Nú sé mál að linni. Í kvöldfréttum okkar í gær steig móðir í Laugarnesskóla fram og opnaði sig um erfið veikindi dóttur sinnar sem rakin eru til myglu í skólanum. Heilsan skánaði þó mikið þegar árgangi stúlkunnar var komið fyrir í skrifstofurými KSÍ vegna plássleysis. Kennarar segjast þreyttir á hægagangi og vilja alvöru úrbætur en ekki „plástra“. Síðasta haust varpaði skýrsla Eflu ljósi á ýmis raka- og myglutengd vandamál í skólanum en úrbætur ganga hægt. Á dögunum sendi starfsfólk skólans borgarstjóra opið bréf um málið, í hópi þeirra er Rúna Björg Garðarsdóttir. „Við efumst ekkert um vilja borgarinnar til þess að ráðast í þessar framkvæmdir sem þarf að ráðast í en nú er bara mál að linni. Nú þurfa hlutirnir að fara að gerast hraðar en þeir gerast nú. Það eru ýmis áform uppi og búið að taka ákvörðun um að það eigi að laga þetta en nú þolir málið bara ekki meiri bið.“ Síðustu ár hafi kennarar hrökklast úr starfi vegna veikinda sem rakin eru til myglu. Framkvæmdir hafa staðið yfir í heimilisfræðistofu skólans frá því í haust en starfsfólk segir að iðnaðarmennirnir hafi ekki látið sjá sig í marga mánuði. Vísir/Sigurjón „Við teljum alveg einhverja sjö sem hafa hætt störfum við skólann út af einhverjum heilsufarsvandamálum. finna fyrir einhverjum einkennum og sú saga nær í rauninni langt aftur úr, lengra en þegar fólk almennt var farið að tala um og tengja þetta vandamál við myglu.“ Rúna segir skólafólk þreytt á afsökunum frá yfirvöldum. „Þeir bíða í kreppu, þeir bíða í heimsfaraldri og í góðæri þá virðast skólarnir líka bíða. það er svona okkar upplifun.“ Borgastjóri hafði ekki tök á viðtali vegna funda en í orðsendingu vísar hann til þess að hluti skólans sé friðaður og að mikilvægt sé að vanda til verka. Allar áætlanir séu unnar í samstarfi við skólastjórnendur. Skóla- og menntamál Mygla Grunnskólar Reykjavík Deilur um skólahald í Laugardal Tengdar fréttir „Þetta gerir mig bæði öskureiða og sorgmædda“ Móðir stúlku í Laugarnesskóla er bæði öskureið og sorgmædd yfir að borgaryfirvöldum hafi ekki tekist að tryggja heilnæmt skólaumhverfi fyrir börnin sín. Dóttir hennar hafi verið líkt og langveik þegar verst lét eftir heilan vetur í skólastofu með rakaskemmdum. 8. maí 2023 19:40 Starfsfólk hrökklist úr starfi og iðnaðarmenn hvergi sjáanlegir Starfsfólk í Laugarnesskóla hefur sent borgarstjóra Reykjavíkur opið bréf þar sem það krefst úrbóta á starfsaðstæðum sínum og nemanda í Laugarnesskóla. Dæmi séu um að starfsfólk hafi hætt vegna veikinda tengdum myglu. 5. maí 2023 15:16 Taka undir áhyggjur foreldra í Laugardal Umhverfis- og skipulagsráð Reykjavíkurborgar segir nauðsynlegt að koma í veg fyrir allan óleyfisakstur yfir göngustíg við líkamsræktarstöð World Class Laugum í Laugardal í Reykjavík. Borgarfulltrúar taka undir áhyggjur foreldra í hverfinu. 4. maí 2023 14:00 Mest lesið Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Erlent „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Innlent Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Erlent Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Innlent Fleiri fréttir Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar Sjá meira
Í kvöldfréttum okkar í gær steig móðir í Laugarnesskóla fram og opnaði sig um erfið veikindi dóttur sinnar sem rakin eru til myglu í skólanum. Heilsan skánaði þó mikið þegar árgangi stúlkunnar var komið fyrir í skrifstofurými KSÍ vegna plássleysis. Kennarar segjast þreyttir á hægagangi og vilja alvöru úrbætur en ekki „plástra“. Síðasta haust varpaði skýrsla Eflu ljósi á ýmis raka- og myglutengd vandamál í skólanum en úrbætur ganga hægt. Á dögunum sendi starfsfólk skólans borgarstjóra opið bréf um málið, í hópi þeirra er Rúna Björg Garðarsdóttir. „Við efumst ekkert um vilja borgarinnar til þess að ráðast í þessar framkvæmdir sem þarf að ráðast í en nú er bara mál að linni. Nú þurfa hlutirnir að fara að gerast hraðar en þeir gerast nú. Það eru ýmis áform uppi og búið að taka ákvörðun um að það eigi að laga þetta en nú þolir málið bara ekki meiri bið.“ Síðustu ár hafi kennarar hrökklast úr starfi vegna veikinda sem rakin eru til myglu. Framkvæmdir hafa staðið yfir í heimilisfræðistofu skólans frá því í haust en starfsfólk segir að iðnaðarmennirnir hafi ekki látið sjá sig í marga mánuði. Vísir/Sigurjón „Við teljum alveg einhverja sjö sem hafa hætt störfum við skólann út af einhverjum heilsufarsvandamálum. finna fyrir einhverjum einkennum og sú saga nær í rauninni langt aftur úr, lengra en þegar fólk almennt var farið að tala um og tengja þetta vandamál við myglu.“ Rúna segir skólafólk þreytt á afsökunum frá yfirvöldum. „Þeir bíða í kreppu, þeir bíða í heimsfaraldri og í góðæri þá virðast skólarnir líka bíða. það er svona okkar upplifun.“ Borgastjóri hafði ekki tök á viðtali vegna funda en í orðsendingu vísar hann til þess að hluti skólans sé friðaður og að mikilvægt sé að vanda til verka. Allar áætlanir séu unnar í samstarfi við skólastjórnendur.
Skóla- og menntamál Mygla Grunnskólar Reykjavík Deilur um skólahald í Laugardal Tengdar fréttir „Þetta gerir mig bæði öskureiða og sorgmædda“ Móðir stúlku í Laugarnesskóla er bæði öskureið og sorgmædd yfir að borgaryfirvöldum hafi ekki tekist að tryggja heilnæmt skólaumhverfi fyrir börnin sín. Dóttir hennar hafi verið líkt og langveik þegar verst lét eftir heilan vetur í skólastofu með rakaskemmdum. 8. maí 2023 19:40 Starfsfólk hrökklist úr starfi og iðnaðarmenn hvergi sjáanlegir Starfsfólk í Laugarnesskóla hefur sent borgarstjóra Reykjavíkur opið bréf þar sem það krefst úrbóta á starfsaðstæðum sínum og nemanda í Laugarnesskóla. Dæmi séu um að starfsfólk hafi hætt vegna veikinda tengdum myglu. 5. maí 2023 15:16 Taka undir áhyggjur foreldra í Laugardal Umhverfis- og skipulagsráð Reykjavíkurborgar segir nauðsynlegt að koma í veg fyrir allan óleyfisakstur yfir göngustíg við líkamsræktarstöð World Class Laugum í Laugardal í Reykjavík. Borgarfulltrúar taka undir áhyggjur foreldra í hverfinu. 4. maí 2023 14:00 Mest lesið Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Erlent „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Innlent Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Erlent Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Innlent Fleiri fréttir Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar Sjá meira
„Þetta gerir mig bæði öskureiða og sorgmædda“ Móðir stúlku í Laugarnesskóla er bæði öskureið og sorgmædd yfir að borgaryfirvöldum hafi ekki tekist að tryggja heilnæmt skólaumhverfi fyrir börnin sín. Dóttir hennar hafi verið líkt og langveik þegar verst lét eftir heilan vetur í skólastofu með rakaskemmdum. 8. maí 2023 19:40
Starfsfólk hrökklist úr starfi og iðnaðarmenn hvergi sjáanlegir Starfsfólk í Laugarnesskóla hefur sent borgarstjóra Reykjavíkur opið bréf þar sem það krefst úrbóta á starfsaðstæðum sínum og nemanda í Laugarnesskóla. Dæmi séu um að starfsfólk hafi hætt vegna veikinda tengdum myglu. 5. maí 2023 15:16
Taka undir áhyggjur foreldra í Laugardal Umhverfis- og skipulagsráð Reykjavíkurborgar segir nauðsynlegt að koma í veg fyrir allan óleyfisakstur yfir göngustíg við líkamsræktarstöð World Class Laugum í Laugardal í Reykjavík. Borgarfulltrúar taka undir áhyggjur foreldra í hverfinu. 4. maí 2023 14:00