Talar minna eftir að gamall draumur rættist Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 8. maí 2023 14:30 Auðunn Lúthersson lifir gamlan draum í Los Angeles. Vísir/ArnarHalldórs Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúhersson, betur þekktur undirlistamannanafninu Auður, segir gamlan draum hafa ræst þegar hann flutti til Los Angeles nýlega. „Gamall draumur rættist þegar ég flutti til Los Angeles, stórborg full af sköpunarkrafti. Hér eru kóresk píanóséní, sveittir Chicago rapparar, franskir synþagaldramenn, ástralskar söngdívur og afrískir autotunekóngar. Ég sem er vanur að vinna með fólki frá Breiðholti eða Kópavogi!“ segir Auðunn uppnuminn í færslu á samfélagsmiðlum. „Á hverju götuhorni er efniviður í bíómynd. Leikkona á leið í myndatöku, hinsegin fólk í nýjustu götutísku og djasssaxófónleikari að harka fyrir utan Whole Foods. Hér eru allir stjörnur og elska sólskinið. Rússar og Úkraínumenn fara á sömu deep house kvöldin í Downtown LA. Suður Amerískir food trucks og geggjaður thaí matur sem er svo sterkur að mild er það eina sem ég höndla. Mannflóran er endalaus.“ Rifjar upp spænskuna í Uber ferðum Auðunn segist hafa miklar áhyggjur af því að vera ófyndnari á ensku og talar því minna og leggur frekar við hlustir. „Ekki veitir af,“ skrifar hann. Þá er hann búinn að læra að heilsa á kóresku og smá í farsí. Auk þess rifjar hann upp spænskuna sem hann lærði sem skiptinemi í Paragvæ þegar hann notar leigubílaþjónustuna Uber. View this post on Instagram A post shared by Luthersson (@auduraudur) Huggulegt í LA „Íbúðin mín er orðin kósý. Ég keypti plakat af Laxness en á eftir að festa það upp á vegg. Hér er sólsetrið fallegt og morgunbirtan full af orku,“ skrifar Auðunn en líkt og myndir gefa til kynna hefur hann komið sér vel fyrir. Íbúðin er smekklega innréttuð, búin hljóðfærum og öðrum búnaði sem bendir til þess að hann sé farinn að vinna að nýrri tónlist. View this post on Instagram A post shared by Luthersson (@auduraudur) Tónlist Bandaríkin Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Auður leggur land undir fót og er kominn með íbúð í L.A. Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson er fluttur til Los Angeles í Bandaríkjunum ef marka má mynd sem hann deildi á Instagram síðu sinni í gær. 17. febrúar 2023 10:32 Bubbi og Auður senda frá sér lagið Tárin falla hægt Tónlistarmennirnir Bubbi Morthens og Auður Lúthersson gefa saman nýtt lag á miðnætti í kvöld. Lagið ber nafnið Tárin falla hægt og er þeirra fyrsta samstarfsverkefni. 22. september 2022 10:42 Jón Jónsson og Auður gefa út lag sem þeir sömdu óvart Tónlistarmennirnir Jón Jónsson og Auður gáfu í dag út sitt fyrsta lag saman. Lagið ber heitið Ég var ekki þar og var það samið alveg óvart fyrir tólf dögum síðan. Þeim fannst lagið passa vel inn í haustið og ákváðu þeir þess vegna að hafa hraðar hendur við útgáfu þess. 30. september 2022 15:01 Mest lesið Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Clooney orðinn franskur Lífið Græna gímaldið ljótast Menning Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Tekur yfir borgina á nýársdag Menning Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Lífið Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Lífið Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Lífið „Hæ ástin mín, Nýtt í hverjum mánuði á fimmtudaginn, ertu laus?“ Áskorun Melanie Watson er látin Lífið Fleiri fréttir Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Sjá meira
„Gamall draumur rættist þegar ég flutti til Los Angeles, stórborg full af sköpunarkrafti. Hér eru kóresk píanóséní, sveittir Chicago rapparar, franskir synþagaldramenn, ástralskar söngdívur og afrískir autotunekóngar. Ég sem er vanur að vinna með fólki frá Breiðholti eða Kópavogi!“ segir Auðunn uppnuminn í færslu á samfélagsmiðlum. „Á hverju götuhorni er efniviður í bíómynd. Leikkona á leið í myndatöku, hinsegin fólk í nýjustu götutísku og djasssaxófónleikari að harka fyrir utan Whole Foods. Hér eru allir stjörnur og elska sólskinið. Rússar og Úkraínumenn fara á sömu deep house kvöldin í Downtown LA. Suður Amerískir food trucks og geggjaður thaí matur sem er svo sterkur að mild er það eina sem ég höndla. Mannflóran er endalaus.“ Rifjar upp spænskuna í Uber ferðum Auðunn segist hafa miklar áhyggjur af því að vera ófyndnari á ensku og talar því minna og leggur frekar við hlustir. „Ekki veitir af,“ skrifar hann. Þá er hann búinn að læra að heilsa á kóresku og smá í farsí. Auk þess rifjar hann upp spænskuna sem hann lærði sem skiptinemi í Paragvæ þegar hann notar leigubílaþjónustuna Uber. View this post on Instagram A post shared by Luthersson (@auduraudur) Huggulegt í LA „Íbúðin mín er orðin kósý. Ég keypti plakat af Laxness en á eftir að festa það upp á vegg. Hér er sólsetrið fallegt og morgunbirtan full af orku,“ skrifar Auðunn en líkt og myndir gefa til kynna hefur hann komið sér vel fyrir. Íbúðin er smekklega innréttuð, búin hljóðfærum og öðrum búnaði sem bendir til þess að hann sé farinn að vinna að nýrri tónlist. View this post on Instagram A post shared by Luthersson (@auduraudur)
Tónlist Bandaríkin Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Auður leggur land undir fót og er kominn með íbúð í L.A. Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson er fluttur til Los Angeles í Bandaríkjunum ef marka má mynd sem hann deildi á Instagram síðu sinni í gær. 17. febrúar 2023 10:32 Bubbi og Auður senda frá sér lagið Tárin falla hægt Tónlistarmennirnir Bubbi Morthens og Auður Lúthersson gefa saman nýtt lag á miðnætti í kvöld. Lagið ber nafnið Tárin falla hægt og er þeirra fyrsta samstarfsverkefni. 22. september 2022 10:42 Jón Jónsson og Auður gefa út lag sem þeir sömdu óvart Tónlistarmennirnir Jón Jónsson og Auður gáfu í dag út sitt fyrsta lag saman. Lagið ber heitið Ég var ekki þar og var það samið alveg óvart fyrir tólf dögum síðan. Þeim fannst lagið passa vel inn í haustið og ákváðu þeir þess vegna að hafa hraðar hendur við útgáfu þess. 30. september 2022 15:01 Mest lesið Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Clooney orðinn franskur Lífið Græna gímaldið ljótast Menning Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Tekur yfir borgina á nýársdag Menning Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Lífið Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Lífið Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Lífið „Hæ ástin mín, Nýtt í hverjum mánuði á fimmtudaginn, ertu laus?“ Áskorun Melanie Watson er látin Lífið Fleiri fréttir Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Sjá meira
Auður leggur land undir fót og er kominn með íbúð í L.A. Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson er fluttur til Los Angeles í Bandaríkjunum ef marka má mynd sem hann deildi á Instagram síðu sinni í gær. 17. febrúar 2023 10:32
Bubbi og Auður senda frá sér lagið Tárin falla hægt Tónlistarmennirnir Bubbi Morthens og Auður Lúthersson gefa saman nýtt lag á miðnætti í kvöld. Lagið ber nafnið Tárin falla hægt og er þeirra fyrsta samstarfsverkefni. 22. september 2022 10:42
Jón Jónsson og Auður gefa út lag sem þeir sömdu óvart Tónlistarmennirnir Jón Jónsson og Auður gáfu í dag út sitt fyrsta lag saman. Lagið ber heitið Ég var ekki þar og var það samið alveg óvart fyrir tólf dögum síðan. Þeim fannst lagið passa vel inn í haustið og ákváðu þeir þess vegna að hafa hraðar hendur við útgáfu þess. 30. september 2022 15:01
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein