Sérstakur skíðavetur en þróunin upp á við Máni Snær Þorláksson skrifar 7. maí 2023 13:44 Magnús Árnason, framkvæmdastjóri skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins, segir skíðaveturinn hafa verið sérstakan. Vísir/Steingrímur Dúi Framkvæmdastjóri skíðasvæðanna á höfuðborgarsvæðinu segir síðasta vetur hafa verið sérstakan fyrir skíðasvæðin. Lítill snjór hafi komið í Bláfjöll og ekki tókst að vígja formlega nýju lyfturnar á svæðinu. Magnús Árnason, framkvæmdastjóri skíðasvæðanna á höfuðborgarsvæðinu, segir síðastliðinn vetur hafa verið sérstakan að því leyti til að það kom ekki mikill snjór í Bláfjöll. „Við náðum til dæmis aldrei að formlega vígja nýju lyfturnar okkar, Gosann og Drottninguna,“ segir hann. „Vegna þess að við ætluðum að reyna að keyra þær báðar á þeim degi sem þær yrðu vígðar. Það bara gafst ekki, við vorum með aðra hvora opna á víxl. Það var gríðarlega lítill snjór, þetta byggðist allt á þremur snjókomum, veturinn í vetur. Sem var alveg öfugt miðað við veturinn í fyrra, þá var brjálæðislega mikil snjókoma en hundleiðinlegt veður. Það er svo erfitt að segja hverju við bjuggumst við en þetta voru færri opnunardagar heldur en við gerðum ráð fyrir.“ Nýju lyfturnar verða því teknar formlega í notkun á næsta ári. Þrátt fyrir að síðasti vetur hafi verið sérstakur segir Magnús að honum finnist þróunin alltaf vera upp á við. „Það er alltaf þróun finnst mér upp á við, alltaf að bæta í. Fólk er að byrja mjög snemma, um leið og við erum tilbúin þá er mikill þungi hérna. Svo „fadear“ þetta nú aðeins út yfirleitt yfir veturinn en tekur syrpu um páskana. Ég held að fólk ætti bara vonandi að nýta veturinn allan á næstu árum en ekki bara í upphafi.“ Þá bendir Magnús á að í sumar verði farið í að setja upp snjóframleiðsluvél í Bláfjöllum. Skíðasvæði Skíðaíþróttir Reykjavík Tengdar fréttir Óvænt eftirspurn eftir stólunum sem ruku út Gríðarleg eftirspurn er eftir stólum úr skíðalyftunni gömlu sem þurfti að víkja fyrir nýju Drottningunni í Bláfjöllum. Framkvæmdastjóri skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins segir eftirspurnina hafa komið starfsfólki á óvart en hann grunar að fólk ætli að nýta stólana meðal annars sem garðhúsgagn. 4. maí 2023 21:46 Framkvæmdir í Bláfjöllum komnar á fullt Framkvæmdir við tvær nýjar stólalyftur í Bláfjöllum eru komar á fullt. Reiknað er með að önnur þeirra verði kominn í gagnið á næstu skíðavertíð. 30. júní 2022 11:42 Mest lesið Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Erlent Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Innlent „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Veður Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Innlent Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Innlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Fleiri fréttir Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Sjá meira
Magnús Árnason, framkvæmdastjóri skíðasvæðanna á höfuðborgarsvæðinu, segir síðastliðinn vetur hafa verið sérstakan að því leyti til að það kom ekki mikill snjór í Bláfjöll. „Við náðum til dæmis aldrei að formlega vígja nýju lyfturnar okkar, Gosann og Drottninguna,“ segir hann. „Vegna þess að við ætluðum að reyna að keyra þær báðar á þeim degi sem þær yrðu vígðar. Það bara gafst ekki, við vorum með aðra hvora opna á víxl. Það var gríðarlega lítill snjór, þetta byggðist allt á þremur snjókomum, veturinn í vetur. Sem var alveg öfugt miðað við veturinn í fyrra, þá var brjálæðislega mikil snjókoma en hundleiðinlegt veður. Það er svo erfitt að segja hverju við bjuggumst við en þetta voru færri opnunardagar heldur en við gerðum ráð fyrir.“ Nýju lyfturnar verða því teknar formlega í notkun á næsta ári. Þrátt fyrir að síðasti vetur hafi verið sérstakur segir Magnús að honum finnist þróunin alltaf vera upp á við. „Það er alltaf þróun finnst mér upp á við, alltaf að bæta í. Fólk er að byrja mjög snemma, um leið og við erum tilbúin þá er mikill þungi hérna. Svo „fadear“ þetta nú aðeins út yfirleitt yfir veturinn en tekur syrpu um páskana. Ég held að fólk ætti bara vonandi að nýta veturinn allan á næstu árum en ekki bara í upphafi.“ Þá bendir Magnús á að í sumar verði farið í að setja upp snjóframleiðsluvél í Bláfjöllum.
Skíðasvæði Skíðaíþróttir Reykjavík Tengdar fréttir Óvænt eftirspurn eftir stólunum sem ruku út Gríðarleg eftirspurn er eftir stólum úr skíðalyftunni gömlu sem þurfti að víkja fyrir nýju Drottningunni í Bláfjöllum. Framkvæmdastjóri skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins segir eftirspurnina hafa komið starfsfólki á óvart en hann grunar að fólk ætli að nýta stólana meðal annars sem garðhúsgagn. 4. maí 2023 21:46 Framkvæmdir í Bláfjöllum komnar á fullt Framkvæmdir við tvær nýjar stólalyftur í Bláfjöllum eru komar á fullt. Reiknað er með að önnur þeirra verði kominn í gagnið á næstu skíðavertíð. 30. júní 2022 11:42 Mest lesið Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Erlent Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Innlent „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Veður Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Innlent Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Innlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Fleiri fréttir Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Sjá meira
Óvænt eftirspurn eftir stólunum sem ruku út Gríðarleg eftirspurn er eftir stólum úr skíðalyftunni gömlu sem þurfti að víkja fyrir nýju Drottningunni í Bláfjöllum. Framkvæmdastjóri skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins segir eftirspurnina hafa komið starfsfólki á óvart en hann grunar að fólk ætli að nýta stólana meðal annars sem garðhúsgagn. 4. maí 2023 21:46
Framkvæmdir í Bláfjöllum komnar á fullt Framkvæmdir við tvær nýjar stólalyftur í Bláfjöllum eru komar á fullt. Reiknað er með að önnur þeirra verði kominn í gagnið á næstu skíðavertíð. 30. júní 2022 11:42