Mörkunum rigndi á fyrsta degi sumars í Fossvoginum Hjörvar Ólafsson skrifar 20. apríl 2023 17:45 Danijel Dejan Djuric skoraði eitt marka Víkings í sigrinum gegn Magna. Vísir/Vilhelm Víkingur Reykjavík, Grindavík, Þór Akureyri og Fylkir tryggðu sér í dag farseðilinn í 16 liða úrslit Mjólkubikars karla í fóbolta. Víkingur bar sigur úr býtum gegn Magna Grenivík en lokatölur í leik liðanna sem spilaður var á Víkingsvellinum urðu 6-2 ríkjandi bikarmeisturum í vil. Arnór Borg Guðjohnsen skoraði tvö mörk fyrir og Danijel Dejan Djuric, Helgi Guðjónsson og Sveinn Gísli Þorkelsson sitt markið hver. Sjötta markið var svo sjálfsmark. Páll Veigar Ingvason og Viktor Már Heiðarsson skoruðu mörk Magnamanna. Dagur Ingi Hammer Gunnarsson og Guðjón Pétur Lýðsson sáu um markaskorunina fyrir Grindavík þegar liðið sló Dalvík/Reyni úr leik með 2-1 sigri suður með sjó. Þröstur Mikael Jónasson klóraði í bakkann fyrir Dalvík/Reyni. Þór þurfti vítaspyrnukeppni til þess að leggja Kára að velli í Akraneshöllinni. Markalaust var eftir venjulegan leiktíma. Kristófer Kristjánsson kom Þór yfir í upphafi fyrri hluta framlengarinnar. Fylkir Jóhannsson jafnaði metin um miðbik seinni hluta framlengingarinnar. Fylkir brenndi þá af vítaspyrnu en tók frákastið sjálfur og setti boltann í netið og staðan 1-1 eftir framlenginguna. Úrsltin réðust svo í vítaspyrnukeppni þar sem Þórsarar skoruðu úr öllum sínum spyrnu en Sverir Mar Smárason og Hektor Bergmann Garðarsson brenndu af sínum vítum fyrir Kára. Fylki lenti í kröppum dansi þegar liðið sótti Sindra heima á Höfn í Hornafirði. Frosti Brynjólfsson og Óskar Borgþórsson komu Fylkismönnum yfir en Abdul Bangura jafnaði í tvígang. Það voru svo Ásgeir Eyþórsson og Frosti sem tryggðu gestunum úr Árbænum 4-2 sigur. KR, Breiðablik, Valur, KA, Stjarnan, Leiknir Reykjavík, Keflavík og Þróttur Reykjavík komust áfram úr sínum viðureignum í gær. Fyrr í dag komust svo Njarðvík og FH áfram í 16 liða úrslitin. HK og KFG og Grótta og KH mætast svo í síðustu leikjum 16 liða úrslitanna klukkan 19.15 í kvöld. Mjólkurbikar karla Mest lesið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Leik lokið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Fótbolti Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Tvenna Thuram tryggði sigur og PSG fór létt með Atalanta Leik lokið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Sjá meira
Víkingur bar sigur úr býtum gegn Magna Grenivík en lokatölur í leik liðanna sem spilaður var á Víkingsvellinum urðu 6-2 ríkjandi bikarmeisturum í vil. Arnór Borg Guðjohnsen skoraði tvö mörk fyrir og Danijel Dejan Djuric, Helgi Guðjónsson og Sveinn Gísli Þorkelsson sitt markið hver. Sjötta markið var svo sjálfsmark. Páll Veigar Ingvason og Viktor Már Heiðarsson skoruðu mörk Magnamanna. Dagur Ingi Hammer Gunnarsson og Guðjón Pétur Lýðsson sáu um markaskorunina fyrir Grindavík þegar liðið sló Dalvík/Reyni úr leik með 2-1 sigri suður með sjó. Þröstur Mikael Jónasson klóraði í bakkann fyrir Dalvík/Reyni. Þór þurfti vítaspyrnukeppni til þess að leggja Kára að velli í Akraneshöllinni. Markalaust var eftir venjulegan leiktíma. Kristófer Kristjánsson kom Þór yfir í upphafi fyrri hluta framlengarinnar. Fylkir Jóhannsson jafnaði metin um miðbik seinni hluta framlengingarinnar. Fylkir brenndi þá af vítaspyrnu en tók frákastið sjálfur og setti boltann í netið og staðan 1-1 eftir framlenginguna. Úrsltin réðust svo í vítaspyrnukeppni þar sem Þórsarar skoruðu úr öllum sínum spyrnu en Sverir Mar Smárason og Hektor Bergmann Garðarsson brenndu af sínum vítum fyrir Kára. Fylki lenti í kröppum dansi þegar liðið sótti Sindra heima á Höfn í Hornafirði. Frosti Brynjólfsson og Óskar Borgþórsson komu Fylkismönnum yfir en Abdul Bangura jafnaði í tvígang. Það voru svo Ásgeir Eyþórsson og Frosti sem tryggðu gestunum úr Árbænum 4-2 sigur. KR, Breiðablik, Valur, KA, Stjarnan, Leiknir Reykjavík, Keflavík og Þróttur Reykjavík komust áfram úr sínum viðureignum í gær. Fyrr í dag komust svo Njarðvík og FH áfram í 16 liða úrslitin. HK og KFG og Grótta og KH mætast svo í síðustu leikjum 16 liða úrslitanna klukkan 19.15 í kvöld.
Mjólkurbikar karla Mest lesið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Leik lokið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Fótbolti Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Tvenna Thuram tryggði sigur og PSG fór létt með Atalanta Leik lokið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn
Leik lokið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn
Leik lokið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn