Myndi vilja sjá arfgerðargreiningu á öllu fé á landinu Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 19. apríl 2023 14:41 Lilja Rannveig segist skilja bændur en fylgja þurfi ráðlegginum vísindamanna. Vísir/Vilhelm Það var þungt hljóð í fólki á fjölsóttum upplýsingafundi sem haldin var í gærkvöldi á Laugarbakka í Miðfirði. Búið er að skera 1400 fjár á síðustu dögum vegna riðu sem upp kom í sveitinni. Fleiri en 300 manns sóttu fundinn og mátti sjá þónokkra þingmenn í salnum sem og Jón Gunnarsson, dómsmálaráðherra. Fundargestir sóttu nokkuð hart að yfirdýralækni Matvælastofnunnar, Sigurborgu Daðadóttir, en hún sat fyrir svörum ásamt fulltrúm Bændasamtakana og Umhverfisstofnunar. Bændur vonast eftir því að hægt sé að fara aðrar leiðir en að fara beint í niðurskurð á fé. Gunnar Þorgeirsson, bóndi á Efri-Fitjum var sáttur við fundinn og svörin sem bændur fengu. „Ég er vongóður eftir þennan fund og verð að segja að ég er sáttur við þennan fund og bind miklar vonir við að nú verðin breyting á verklagi þegar upp kemur riða.“ Bændur binda miklar vonir við arfgerðargreiningar á kindum og ræktun á þeim kindum sem mynda náttúrulega mótstöðu við riðusjúkdómnum. Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir, þingkona Framsóknarflokksins í Norðvesturkjördæmi segir mikilvægt að fagfólk komi að þessum ákvörðunum. „Ég hef mjög mikinn skilning á beiðnum héðan varðandi niðurskurðinn, það er að segja að það verði leitað annarra leiða. Við fylgjum hins vegar þeim vísindamönnum sem við höfum ráðið til þessara starfa. Við þurfum að veita meira fé til rannsókna á riðu. Ég held að arfgerðargreining sé mikilvæg og myndi vilja sjá greiningu á öllu fé á landinu.“ Riða í Miðfirði Landbúnaður Húnaþing vestra Mest lesið Lögregla leitar manns Innlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Innlent Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Innlent Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Innlent Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Erlent Lítil hreyfing á fylgi stjórnmálaflokkanna Innlent Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Erlent Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Innlent Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Erlent Fleiri fréttir Ný samræmd próf taki ekki yfir skólastarfið eins og þau gömlu Upptök eldsvoðans í rannsókn og nemar við Harvard áhyggjufullir Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Bein útsending: Að eldast á Íslandi Lítil hreyfing á fylgi stjórnmálaflokkanna Lögregla leitar manns Verði bylting að geta fylgst með námsframvindu barna í rauntíma NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Svona verður Sæbraut í stokki Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Margt sem hægt sé að læra af Svíum í baráttunni gegn mansali Mál hættulegra fyrrverandi fanga endi alltaf eins Þjónusta hjálparsímans tryggð Mannskæður eldsvoði, garður ofan á Sæbraut og sviðakjammakaka Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Grímur sjálfkjörinn í sæti Ingvars Tæp tvö þúsund ný leikskólapláss í Reykjavík á næstu fimm árum Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Blanda af „Mikka mús og íþróttaálfinum“ ógni lýðheilsu Sakar Guðrúnu um sjúklega þráhyggju Stokkur fjarlægi gjána sem skilji að Vogahverfin Hættir að taka krókinn um Háaleitisbraut og Miklubraut Vildu að skikkjan yrði rifin af öxlum Ómars Fjórtán ára piltur grunaður um að leggja hníf að hálsi annars við Hvaleyrarvatn „Þar sem vændi þrífst þar þrífst líka mansal“ Útburður manns úr Bríetartúni dreginn til baka Sjá meira
Fundargestir sóttu nokkuð hart að yfirdýralækni Matvælastofnunnar, Sigurborgu Daðadóttir, en hún sat fyrir svörum ásamt fulltrúm Bændasamtakana og Umhverfisstofnunar. Bændur vonast eftir því að hægt sé að fara aðrar leiðir en að fara beint í niðurskurð á fé. Gunnar Þorgeirsson, bóndi á Efri-Fitjum var sáttur við fundinn og svörin sem bændur fengu. „Ég er vongóður eftir þennan fund og verð að segja að ég er sáttur við þennan fund og bind miklar vonir við að nú verðin breyting á verklagi þegar upp kemur riða.“ Bændur binda miklar vonir við arfgerðargreiningar á kindum og ræktun á þeim kindum sem mynda náttúrulega mótstöðu við riðusjúkdómnum. Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir, þingkona Framsóknarflokksins í Norðvesturkjördæmi segir mikilvægt að fagfólk komi að þessum ákvörðunum. „Ég hef mjög mikinn skilning á beiðnum héðan varðandi niðurskurðinn, það er að segja að það verði leitað annarra leiða. Við fylgjum hins vegar þeim vísindamönnum sem við höfum ráðið til þessara starfa. Við þurfum að veita meira fé til rannsókna á riðu. Ég held að arfgerðargreining sé mikilvæg og myndi vilja sjá greiningu á öllu fé á landinu.“
Riða í Miðfirði Landbúnaður Húnaþing vestra Mest lesið Lögregla leitar manns Innlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Innlent Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Innlent Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Innlent Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Erlent Lítil hreyfing á fylgi stjórnmálaflokkanna Innlent Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Erlent Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Innlent Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Erlent Fleiri fréttir Ný samræmd próf taki ekki yfir skólastarfið eins og þau gömlu Upptök eldsvoðans í rannsókn og nemar við Harvard áhyggjufullir Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Bein útsending: Að eldast á Íslandi Lítil hreyfing á fylgi stjórnmálaflokkanna Lögregla leitar manns Verði bylting að geta fylgst með námsframvindu barna í rauntíma NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Svona verður Sæbraut í stokki Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Margt sem hægt sé að læra af Svíum í baráttunni gegn mansali Mál hættulegra fyrrverandi fanga endi alltaf eins Þjónusta hjálparsímans tryggð Mannskæður eldsvoði, garður ofan á Sæbraut og sviðakjammakaka Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Grímur sjálfkjörinn í sæti Ingvars Tæp tvö þúsund ný leikskólapláss í Reykjavík á næstu fimm árum Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Blanda af „Mikka mús og íþróttaálfinum“ ógni lýðheilsu Sakar Guðrúnu um sjúklega þráhyggju Stokkur fjarlægi gjána sem skilji að Vogahverfin Hættir að taka krókinn um Háaleitisbraut og Miklubraut Vildu að skikkjan yrði rifin af öxlum Ómars Fjórtán ára piltur grunaður um að leggja hníf að hálsi annars við Hvaleyrarvatn „Þar sem vændi þrífst þar þrífst líka mansal“ Útburður manns úr Bríetartúni dreginn til baka Sjá meira