Bræðurnir Gústi B og Árni Beinteinn fara af stað með Kökukast Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 17. apríl 2023 18:00 Bræðurnir Gústi B og Árni Beinteinn fara af stað með bráðskemmtilega kökuskreytingarþætti þann 24. apríl næstkomandi. Sunna Björk Hákonardóttir Hinir stórskemmtilegu bræður Gústi B og Árni Beinteinn eru að fara af stað með glænýja þætti. Þættirnir nefnast Kökukast og hefja göngu sína hér á Vísi og á Stöð 2+ næstkomandi mánudag. Kökukast er kökuskreytingakeppni þar sem fjölskyldur keppast um að skreyta flottustu kökuna. Tveir eru saman í liði, einn fullorðinn og eitt barn. Þeir bræður dæma svo kökurnar með sérstakri aðstoð kökusérfræðingsins Evu Laufeyjar. Það lið sem dettur út endar svo með köku í andlitinu. „Þetta er náttúrulega alveg glæný og fersk hugmynd og við hlökkum til að sýna þjóðinni útkomuna 24. apríl,“ segir Árni Beinteinn í samtali við Vísi. Árni er leikari og sló meðal annars í gegn í hlutverki Benedikts búálfs í uppsetningu Leikfélags Akureyrar á sýningunni. Fjölmiðlamaðurinn Gústi B vakti fyrst athygli sem TikTok stjarna en er í dag vinsæll útvarpsmaður á FM957. Hér fyrir neðan má sjá sýnishorn úr þáttunum Kökukast. Völdu átta lið úr rúmlega hundrað umsóknum Í febrúar var opnað fyrir umsóknir í þættina. Áhuginn var mikill og bárust ríflega hundrað umsóknir. „Á tímabili gerðum við lítið annað en að skoða kynningarmyndbönd en með hjálp stórkostlegs teymis tókst okkur að velja átta frábær lið sem keppa í þáttunum,“ segir Gústi B í samtali við Vísi. Í Kökukasti keppast fjölskyldur um bestu kökuskreytinguna. Tapliðið fær svo köku í andlitið.Sunna Björk Hákonardóttir Fengu frábærar viðtökur á frumsýningunni Um helgina fór fram sérstök frumsýning á þáttunum í Laugarásbíói og segja þeir bræður viðtökurnar hafa farið fram úr væntingum. „Við erum fyrst og fremst gríðarlega þakklátir fyrir frábærar viðtökur. Það var skrýtið að horfa á sjálfan sig í svona stóru hlutverki á hvíta tjaldinu en á sama tíma bráðskemmtilegt. Bíósýningin staðfesti það sem okkur grunaði - að þetta er ótrúlega skemmtilegt efni,“ segir Gústi B. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir frá frumsýningunni. Úlfur E. ArnaldsÚlfur E. ArnaldsÚlfur E. ArnaldsÚlfur E. ArnaldsÚlfur E. ArnaldsÚlfur E. ArnaldsÚlfur E. ArnaldsÚlfur E. ArnaldsÚlfur E. ArnaldsÚlfur E. ArnaldsÚlfur E. ArnaldsÚlfur E. Arnalds Kökukast Tengdar fréttir Hver skreytir flottustu kökuna? - Skráning í Kökukastið er hafin Skráning er hafin í skemmtilega fjölskyldukeppni Vísis og Stöð 2+. 21. febrúar 2023 10:15 Mest lesið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Tónlist Fleiri fréttir Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Sjá meira
Kökukast er kökuskreytingakeppni þar sem fjölskyldur keppast um að skreyta flottustu kökuna. Tveir eru saman í liði, einn fullorðinn og eitt barn. Þeir bræður dæma svo kökurnar með sérstakri aðstoð kökusérfræðingsins Evu Laufeyjar. Það lið sem dettur út endar svo með köku í andlitinu. „Þetta er náttúrulega alveg glæný og fersk hugmynd og við hlökkum til að sýna þjóðinni útkomuna 24. apríl,“ segir Árni Beinteinn í samtali við Vísi. Árni er leikari og sló meðal annars í gegn í hlutverki Benedikts búálfs í uppsetningu Leikfélags Akureyrar á sýningunni. Fjölmiðlamaðurinn Gústi B vakti fyrst athygli sem TikTok stjarna en er í dag vinsæll útvarpsmaður á FM957. Hér fyrir neðan má sjá sýnishorn úr þáttunum Kökukast. Völdu átta lið úr rúmlega hundrað umsóknum Í febrúar var opnað fyrir umsóknir í þættina. Áhuginn var mikill og bárust ríflega hundrað umsóknir. „Á tímabili gerðum við lítið annað en að skoða kynningarmyndbönd en með hjálp stórkostlegs teymis tókst okkur að velja átta frábær lið sem keppa í þáttunum,“ segir Gústi B í samtali við Vísi. Í Kökukasti keppast fjölskyldur um bestu kökuskreytinguna. Tapliðið fær svo köku í andlitið.Sunna Björk Hákonardóttir Fengu frábærar viðtökur á frumsýningunni Um helgina fór fram sérstök frumsýning á þáttunum í Laugarásbíói og segja þeir bræður viðtökurnar hafa farið fram úr væntingum. „Við erum fyrst og fremst gríðarlega þakklátir fyrir frábærar viðtökur. Það var skrýtið að horfa á sjálfan sig í svona stóru hlutverki á hvíta tjaldinu en á sama tíma bráðskemmtilegt. Bíósýningin staðfesti það sem okkur grunaði - að þetta er ótrúlega skemmtilegt efni,“ segir Gústi B. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir frá frumsýningunni. Úlfur E. ArnaldsÚlfur E. ArnaldsÚlfur E. ArnaldsÚlfur E. ArnaldsÚlfur E. ArnaldsÚlfur E. ArnaldsÚlfur E. ArnaldsÚlfur E. ArnaldsÚlfur E. ArnaldsÚlfur E. ArnaldsÚlfur E. ArnaldsÚlfur E. Arnalds
Kökukast Tengdar fréttir Hver skreytir flottustu kökuna? - Skráning í Kökukastið er hafin Skráning er hafin í skemmtilega fjölskyldukeppni Vísis og Stöð 2+. 21. febrúar 2023 10:15 Mest lesið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Tónlist Fleiri fréttir Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Sjá meira
Hver skreytir flottustu kökuna? - Skráning í Kökukastið er hafin Skráning er hafin í skemmtilega fjölskyldukeppni Vísis og Stöð 2+. 21. febrúar 2023 10:15