Páskaspá Siggu Kling - Vatnsberinn Sigga Kling skrifar 7. apríl 2023 06:03 Elsku Vatnsberinn minn, nú er komið að því að þú ert að fá þá tíma inn í líf þitt sem þú átt svo sannarlega skilið. Það hefur verið mikil vinna í kringum þig og lítill tími til að anda. Í mars fór nefnilega Satúrnus inn í Fiskamerkið, sannarlega harður húsbóndi þegar hann hangir yfir manni. Vatnsberinn er frá 20. janúar til 18. febrúar. Himintunglin hafa raðað upp auðveldari vegferð fyrir þig og miklum krafti og sterkari tíðni til að fá óskir uppfylltar á auðveldari máta en hefur verið. En innifalið í þessu er líka að ef breytingar verða sem þú bjóst ekki við, þá munu þær bara betra og bæta hjarta þitt svo þú þarft engu að kvíða. Það er nefnilega í eðli þínu að þú getur verið óþreyjufullur og fengið spennu í sálina og þá finnst þér þú þurfir að fara eitthvað núna strax til þess að efla þig. Þetta er alls ekki það sem þú þarft, þú þarft að virkja þig betur og setja rætur þínar fastar niður þar sem þú ert. Svo getur þú ferðast með öllum öðrum ástæðum en þessari. Ef þú ert í sambandi ertu innst inni ekki viss um að þetta samband sé eitthvað sem þú ætlar að vera í. Einn daginn finnst þér það frábært en hinn daginn hugsarðu að þetta sé bara einhver vitleysa. Ég vorkenni þér ekkert, því að þú hefur val og veldu bara þá aðstæður sem þér líður betur í. Það er eitthvað sem þú ert búinn að vera að leyna og að passa upp á að fréttist ekki, og þá skaltu hafa það hugfast að þjóð veit er þrír vita. Svo vertu bara heiðarlegu og einlægur, það fer þér best og færir þér frábæra útkomu. Vertu alltaf á undan með fréttirnar því annars lendirðu í allavegana klípum. Þú annaðhvort átt eða færð peninga til þess að gera lífið skemmtilegra og litríkara og þú finnur vellíðanina streyma í öllu æðakerfinu. Freistingar verða þar af leiðandi á hverju horni, svo leyfðu þér það sem fær hjarta þitt til að lifna við. Gefðu þeim sem mest eiga bágt einhvern bita af því sem þú átt, það mun gera þitt líf ríkara. Það er mikil frjósemi í kringum þig, bæði í sambandi við börn, list og sköpun og þetta eru faktorarnir sem þú átt að sýna athygli. Knús og kossar, Sigga Kling Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Selena Gomez giftist Benny Blanco Lífið Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið Ætla að syngja sig hás og dansa við Komdu um jólin Lífið samstarf Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Lífið Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Lífið Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið Stjörnurnar flyktust á frumsýningu einnar mest spennandi bíómyndar ársins Lífið samstarf Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision Lífið Fleiri fréttir Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Sjá meira
Vatnsberinn er frá 20. janúar til 18. febrúar. Himintunglin hafa raðað upp auðveldari vegferð fyrir þig og miklum krafti og sterkari tíðni til að fá óskir uppfylltar á auðveldari máta en hefur verið. En innifalið í þessu er líka að ef breytingar verða sem þú bjóst ekki við, þá munu þær bara betra og bæta hjarta þitt svo þú þarft engu að kvíða. Það er nefnilega í eðli þínu að þú getur verið óþreyjufullur og fengið spennu í sálina og þá finnst þér þú þurfir að fara eitthvað núna strax til þess að efla þig. Þetta er alls ekki það sem þú þarft, þú þarft að virkja þig betur og setja rætur þínar fastar niður þar sem þú ert. Svo getur þú ferðast með öllum öðrum ástæðum en þessari. Ef þú ert í sambandi ertu innst inni ekki viss um að þetta samband sé eitthvað sem þú ætlar að vera í. Einn daginn finnst þér það frábært en hinn daginn hugsarðu að þetta sé bara einhver vitleysa. Ég vorkenni þér ekkert, því að þú hefur val og veldu bara þá aðstæður sem þér líður betur í. Það er eitthvað sem þú ert búinn að vera að leyna og að passa upp á að fréttist ekki, og þá skaltu hafa það hugfast að þjóð veit er þrír vita. Svo vertu bara heiðarlegu og einlægur, það fer þér best og færir þér frábæra útkomu. Vertu alltaf á undan með fréttirnar því annars lendirðu í allavegana klípum. Þú annaðhvort átt eða færð peninga til þess að gera lífið skemmtilegra og litríkara og þú finnur vellíðanina streyma í öllu æðakerfinu. Freistingar verða þar af leiðandi á hverju horni, svo leyfðu þér það sem fær hjarta þitt til að lifna við. Gefðu þeim sem mest eiga bágt einhvern bita af því sem þú átt, það mun gera þitt líf ríkara. Það er mikil frjósemi í kringum þig, bæði í sambandi við börn, list og sköpun og þetta eru faktorarnir sem þú átt að sýna athygli. Knús og kossar, Sigga Kling
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Selena Gomez giftist Benny Blanco Lífið Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið Ætla að syngja sig hás og dansa við Komdu um jólin Lífið samstarf Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Lífið Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Lífið Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið Stjörnurnar flyktust á frumsýningu einnar mest spennandi bíómyndar ársins Lífið samstarf Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision Lífið Fleiri fréttir Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Sjá meira