Páskaspá Siggu Kling - Vatnsberinn Sigga Kling skrifar 7. apríl 2023 06:03 Elsku Vatnsberinn minn, nú er komið að því að þú ert að fá þá tíma inn í líf þitt sem þú átt svo sannarlega skilið. Það hefur verið mikil vinna í kringum þig og lítill tími til að anda. Í mars fór nefnilega Satúrnus inn í Fiskamerkið, sannarlega harður húsbóndi þegar hann hangir yfir manni. Vatnsberinn er frá 20. janúar til 18. febrúar. Himintunglin hafa raðað upp auðveldari vegferð fyrir þig og miklum krafti og sterkari tíðni til að fá óskir uppfylltar á auðveldari máta en hefur verið. En innifalið í þessu er líka að ef breytingar verða sem þú bjóst ekki við, þá munu þær bara betra og bæta hjarta þitt svo þú þarft engu að kvíða. Það er nefnilega í eðli þínu að þú getur verið óþreyjufullur og fengið spennu í sálina og þá finnst þér þú þurfir að fara eitthvað núna strax til þess að efla þig. Þetta er alls ekki það sem þú þarft, þú þarft að virkja þig betur og setja rætur þínar fastar niður þar sem þú ert. Svo getur þú ferðast með öllum öðrum ástæðum en þessari. Ef þú ert í sambandi ertu innst inni ekki viss um að þetta samband sé eitthvað sem þú ætlar að vera í. Einn daginn finnst þér það frábært en hinn daginn hugsarðu að þetta sé bara einhver vitleysa. Ég vorkenni þér ekkert, því að þú hefur val og veldu bara þá aðstæður sem þér líður betur í. Það er eitthvað sem þú ert búinn að vera að leyna og að passa upp á að fréttist ekki, og þá skaltu hafa það hugfast að þjóð veit er þrír vita. Svo vertu bara heiðarlegu og einlægur, það fer þér best og færir þér frábæra útkomu. Vertu alltaf á undan með fréttirnar því annars lendirðu í allavegana klípum. Þú annaðhvort átt eða færð peninga til þess að gera lífið skemmtilegra og litríkara og þú finnur vellíðanina streyma í öllu æðakerfinu. Freistingar verða þar af leiðandi á hverju horni, svo leyfðu þér það sem fær hjarta þitt til að lifna við. Gefðu þeim sem mest eiga bágt einhvern bita af því sem þú átt, það mun gera þitt líf ríkara. Það er mikil frjósemi í kringum þig, bæði í sambandi við börn, list og sköpun og þetta eru faktorarnir sem þú átt að sýna athygli. Knús og kossar, Sigga Kling Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Danakonungur sagður hafa daðrað við Þórdísi Lífið Þakklátur starfsfólki Landspítalans eftir mótorhjólaslys Lífið Þórdís slær á slúðursögurnar og þykir miður að fjallað sé um þær á Íslandi Lífið „Hæfileikarnir hafa ekkert með kílóin að gera“ Lífið Tilkynna óléttu tveimur mánuðum eftir brúðkaup Lífið Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Bíó og sjónvarp Sænskir áhrifavaldar hrifnir af klæðaburði íslenskra kvenna Lífið Eyddi Youtube síðu sonarins Lífið Björgólfur Thor selur 200 fermetra glæsiíbúð við höfnina Lífið Vekur athygli á einkennum heilaslags í minningu móður sinnar Lífið Fleiri fréttir Þórdís slær á slúðursögurnar og þykir miður að fjallað sé um þær á Íslandi Sænskir áhrifavaldar hrifnir af klæðaburði íslenskra kvenna Sveppi og Karen Björg skrifa leikna þætti um Orra óstöðvandi Tilkynna óléttu tveimur mánuðum eftir brúðkaup Björgólfur Thor selur 200 fermetra glæsiíbúð við höfnina Eyddi Youtube síðu sonarins Prestur og brauðterta í tíu þúsund manna fermingarveislu FM95BLÖ Þakklátur starfsfólki Landspítalans eftir mótorhjólaslys „Hæfileikarnir hafa ekkert með kílóin að gera“ Vekur athygli á einkennum heilaslags í minningu móður sinnar Danakonungur sagður hafa daðrað við Þórdísi Játning í Svörtum söndum Tóm hamingja hjá forsetanum Hafi áður tekið of stóran skammt Er einfaldlega að finna út úr kynhneigð sinni Kynntust í fyrri seríunni Unnur Eggerts og Travis eiga von á öðru barni Skylduð til að bæta Baltasarsdóttir við „Verð hálf abbó þegar steggjamyndböndin eru sýnd“ „Ég sparka bara í þig á eftir“ Sögð hafa slitið trúlofuninni Er endaþarmsörvun bara fyrir homma? Teri Garr látin Gerður í Blush gladdi konur í Köben Magnað að aðdáendur flúri textana á sig Dóttir Sunnevu og Baltasars ber nafnið Kormákur Kenningin sem knúði valdaránstilraunina Støre lét sig ekki vanta í Sundhöllina Bündchen 44 ára og ólétt Töpuðu dómsmáli vegna húss sem reyndist fullt af myglu Sjá meira
Vatnsberinn er frá 20. janúar til 18. febrúar. Himintunglin hafa raðað upp auðveldari vegferð fyrir þig og miklum krafti og sterkari tíðni til að fá óskir uppfylltar á auðveldari máta en hefur verið. En innifalið í þessu er líka að ef breytingar verða sem þú bjóst ekki við, þá munu þær bara betra og bæta hjarta þitt svo þú þarft engu að kvíða. Það er nefnilega í eðli þínu að þú getur verið óþreyjufullur og fengið spennu í sálina og þá finnst þér þú þurfir að fara eitthvað núna strax til þess að efla þig. Þetta er alls ekki það sem þú þarft, þú þarft að virkja þig betur og setja rætur þínar fastar niður þar sem þú ert. Svo getur þú ferðast með öllum öðrum ástæðum en þessari. Ef þú ert í sambandi ertu innst inni ekki viss um að þetta samband sé eitthvað sem þú ætlar að vera í. Einn daginn finnst þér það frábært en hinn daginn hugsarðu að þetta sé bara einhver vitleysa. Ég vorkenni þér ekkert, því að þú hefur val og veldu bara þá aðstæður sem þér líður betur í. Það er eitthvað sem þú ert búinn að vera að leyna og að passa upp á að fréttist ekki, og þá skaltu hafa það hugfast að þjóð veit er þrír vita. Svo vertu bara heiðarlegu og einlægur, það fer þér best og færir þér frábæra útkomu. Vertu alltaf á undan með fréttirnar því annars lendirðu í allavegana klípum. Þú annaðhvort átt eða færð peninga til þess að gera lífið skemmtilegra og litríkara og þú finnur vellíðanina streyma í öllu æðakerfinu. Freistingar verða þar af leiðandi á hverju horni, svo leyfðu þér það sem fær hjarta þitt til að lifna við. Gefðu þeim sem mest eiga bágt einhvern bita af því sem þú átt, það mun gera þitt líf ríkara. Það er mikil frjósemi í kringum þig, bæði í sambandi við börn, list og sköpun og þetta eru faktorarnir sem þú átt að sýna athygli. Knús og kossar, Sigga Kling
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Danakonungur sagður hafa daðrað við Þórdísi Lífið Þakklátur starfsfólki Landspítalans eftir mótorhjólaslys Lífið Þórdís slær á slúðursögurnar og þykir miður að fjallað sé um þær á Íslandi Lífið „Hæfileikarnir hafa ekkert með kílóin að gera“ Lífið Tilkynna óléttu tveimur mánuðum eftir brúðkaup Lífið Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Bíó og sjónvarp Sænskir áhrifavaldar hrifnir af klæðaburði íslenskra kvenna Lífið Eyddi Youtube síðu sonarins Lífið Björgólfur Thor selur 200 fermetra glæsiíbúð við höfnina Lífið Vekur athygli á einkennum heilaslags í minningu móður sinnar Lífið Fleiri fréttir Þórdís slær á slúðursögurnar og þykir miður að fjallað sé um þær á Íslandi Sænskir áhrifavaldar hrifnir af klæðaburði íslenskra kvenna Sveppi og Karen Björg skrifa leikna þætti um Orra óstöðvandi Tilkynna óléttu tveimur mánuðum eftir brúðkaup Björgólfur Thor selur 200 fermetra glæsiíbúð við höfnina Eyddi Youtube síðu sonarins Prestur og brauðterta í tíu þúsund manna fermingarveislu FM95BLÖ Þakklátur starfsfólki Landspítalans eftir mótorhjólaslys „Hæfileikarnir hafa ekkert með kílóin að gera“ Vekur athygli á einkennum heilaslags í minningu móður sinnar Danakonungur sagður hafa daðrað við Þórdísi Játning í Svörtum söndum Tóm hamingja hjá forsetanum Hafi áður tekið of stóran skammt Er einfaldlega að finna út úr kynhneigð sinni Kynntust í fyrri seríunni Unnur Eggerts og Travis eiga von á öðru barni Skylduð til að bæta Baltasarsdóttir við „Verð hálf abbó þegar steggjamyndböndin eru sýnd“ „Ég sparka bara í þig á eftir“ Sögð hafa slitið trúlofuninni Er endaþarmsörvun bara fyrir homma? Teri Garr látin Gerður í Blush gladdi konur í Köben Magnað að aðdáendur flúri textana á sig Dóttir Sunnevu og Baltasars ber nafnið Kormákur Kenningin sem knúði valdaránstilraunina Støre lét sig ekki vanta í Sundhöllina Bündchen 44 ára og ólétt Töpuðu dómsmáli vegna húss sem reyndist fullt af myglu Sjá meira