Samningar náðust milli Eflingar og Reykjavíkurborgar í nótt Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 1. apríl 2023 07:11 Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar og Rakel Guðmundsdóttir formaður samninganefndar Reykjavíkurborgar undirrituðu samninginn í húsakynnum Eflingar. Efling Samninganefnd Eflingar og Reykjavíkurborg undirrituðu kjarasamning seint í nótt. Samningurinn kveður meðal annars á um grunnlaunahækkanir upp á tæp níu prósent. Efling telur samninginn ásættanlegan. Leiðbeinandi á leikskóla með eins árs starfsaldur fær, samkvæmt nýja samningnum, launahækkun upp á tæpar 40 þúsund krónur á mánuði. Verkamaður með sjö ára starfsaldur fær hækkun upp á rúmar 38 þúsund krónur. Þá fær deildarstjóri á leikskóla, með níu ára starfsaldur, 47 þúsund króna launahækkun og svo áfram mætti telja. Gert er ráð fyrir því að atkvæðagreiðsla félagsfólks fari fram strax eftir helgi. Kjarasamningurinn gildir í tólf mánuði. „Niðurstaða þessa samnings er að mati samninganefndar ásættanleg. Samningsvilji og lausnamiðun var til staðar af hálfu Reykjavíkurborgar og raunverulegt samtal náðist. Ég lýsi ánægju með hversu vel tókst að viðhalda verðmæti sérstakra greiðslna sem voru stærsti sigur Eflingarfélaga í kjarasamningunum 2020. Ég hvet félagsfólk til að fylgjast vel með kynningu á inntaki samningsins og taka þátt í atkvæðagreiðslunni um hann,“ er haft eftir Sólveigu Önnu Jónsdóttur formanni Eflingar í tilkynningu. Sérstakar greiðslur hækka vegna lægstu launa, annars vegar samkvæmt starfsmatsstigum og hins vegar fastar greiðslur til starfsfólks í leikskólum og í heimaþjónustu. Greint er frá því að kjarasamningsviðræðunum hafi aldrei verið vísað til ríkissáttasemjara. Samningurinn hafi því verið undirritaður í húsakynnum Eflingar. Kjaraviðræður 2022-23 Kjaramál Stéttarfélög Reykjavík Mest lesið Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Erlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Innlent Fleiri fréttir Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Sjá meira
Leiðbeinandi á leikskóla með eins árs starfsaldur fær, samkvæmt nýja samningnum, launahækkun upp á tæpar 40 þúsund krónur á mánuði. Verkamaður með sjö ára starfsaldur fær hækkun upp á rúmar 38 þúsund krónur. Þá fær deildarstjóri á leikskóla, með níu ára starfsaldur, 47 þúsund króna launahækkun og svo áfram mætti telja. Gert er ráð fyrir því að atkvæðagreiðsla félagsfólks fari fram strax eftir helgi. Kjarasamningurinn gildir í tólf mánuði. „Niðurstaða þessa samnings er að mati samninganefndar ásættanleg. Samningsvilji og lausnamiðun var til staðar af hálfu Reykjavíkurborgar og raunverulegt samtal náðist. Ég lýsi ánægju með hversu vel tókst að viðhalda verðmæti sérstakra greiðslna sem voru stærsti sigur Eflingarfélaga í kjarasamningunum 2020. Ég hvet félagsfólk til að fylgjast vel með kynningu á inntaki samningsins og taka þátt í atkvæðagreiðslunni um hann,“ er haft eftir Sólveigu Önnu Jónsdóttur formanni Eflingar í tilkynningu. Sérstakar greiðslur hækka vegna lægstu launa, annars vegar samkvæmt starfsmatsstigum og hins vegar fastar greiðslur til starfsfólks í leikskólum og í heimaþjónustu. Greint er frá því að kjarasamningsviðræðunum hafi aldrei verið vísað til ríkissáttasemjara. Samningurinn hafi því verið undirritaður í húsakynnum Eflingar.
Kjaraviðræður 2022-23 Kjaramál Stéttarfélög Reykjavík Mest lesið Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Erlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Innlent Fleiri fréttir Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Sjá meira