Hlutabréfamarkaðir heims eru þó enn órólegir vegna þessara mála og við heyrum í forstjóra íslensku kauphallarinnar.
Þá verður rafbyssuvæðing lögreglunna hér á landi rædd í sérstakri umræðu á Alþingi síðdegis. Við ræðum við þingmann Pírata um málið sem fór fram á umræðuna þar sem forsætisráðherra verður til svara.
Einnig fjöllum við um fyrirhugaða gjaldtöku á Jökulsárlóni í sumar og segjum frá heimsókn Kínaforseta til Rússlands.