Innlent

Klemmdist og lést í vinnuslysi

Árni Sæberg skrifar
Karlmaður lést í alvarlegu vinnuslysi á föstudag.
Karlmaður lést í alvarlegu vinnuslysi á föstudag.

Karlmaður lést eftir að hafa klemmst við vinnu við dráttarvél á sveitabýli í Ásahreppi á föstudag.

Í tilkynningu á vef lögreglunnar á Suðurlandi segir að ekki sé unnt að greina frekar frá tildrögum slyssins að svo stöddu.

Sveinn Kristján Rúnarsson, yfirlögregluþjónn á Suðurlandi, segir í samtali við Vísi að sá látni hafi verið karlmaður og að slysið sé til rannsóknar.Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.