Sævar Atli og Kolbeinn allt í öllu í sigri Lyngby Smári Jökull Jónsson skrifar 12. mars 2023 14:57 Sævar Atli Magnússon fagnar hér öðru marka sinna í dag. Vísir/Getty Sævar Atli Magnússon og Kolbeinn Finnsson voru mennirnir á bakvið 3-1 sigur Lyngby á Midyjylland í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Lyngby er í neðsta sæti dönsku deildarinnar en gat með sigri jafnað Álaborg að stigum í töflunni. Sævar Atli Magnússon, Kolbeinn Finnsson og Alfreð Finnbogason voru allir í byrjunarliði Lyngby í dag og tveir þeir fyrstnefndu áttu heldur betur eftir að koma við sögu. Freyr Alexandersson er knattspyrnustjóri Lyngby. Sævar Atli opnaði markareikninginn þegar hann skoraði fyrsta mark leiksins á 16. mínútu og staðan í hálfleik var 1-0. Midtjylland jafnaði metin í 1-1 á 57. mínútu en ellefu mínútum fyrir leikslok skoraði Sævar Atli sitt annað mark eftir sendingu frá Kolbeini og kom Lyngby í forystu á nýjan leik. LYNGBY BOLDKLUB FORAN 0-1 VED PAUSEN Fantastisk flot første halvleg af De Kongeblå, hvor Sævar Magnusson har stået for vores føringsmål efter et sandt mønsterangreb Mere af det samme i anden halvleg, drenge #SammenForLyngby pic.twitter.com/wann9HPwNh— Lyngby Boldklub (@LyngbyBoldklub) March 12, 2023 Þremur mínútum síðar fékk Junior Brumado, leikmaður Midtjylland, rautt spjald og Frederik Gytkjær innsiglaði sigur Lyngby fjórum mínútum fyrir leikslok eftir sendingu Kolbeins, hans önnur stoðsending í leiknum. Sigurinn er kærkominn fyrir Lyngby sem nú er jafnt Álaborg að stigum en liðin eru með 15 stig í tveimur neðstu sætum deildarinnar. Horsens er í þriðja neðsta sætinu sjö stigum ofar. Markvörðurinn Elías Rafn Ólafsson sat allan tímann á varamannabekk Midtjylland. Þá voru Orri Óskarsson og Atli Barkarson báðir í byrjunarliði Sönderjyske sem vann 3-2 sigur á Vendsyssel í næst efstu deild í Danmörku. Orri nældi sér í gult spjald í leiknum en báðir léku þeir félagar allan leikinn með Sönderjyske sem er í þriðja sæti deildarinnar eftir sigurinn. Danski boltinn Mest lesið Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Sjá meira
Lyngby er í neðsta sæti dönsku deildarinnar en gat með sigri jafnað Álaborg að stigum í töflunni. Sævar Atli Magnússon, Kolbeinn Finnsson og Alfreð Finnbogason voru allir í byrjunarliði Lyngby í dag og tveir þeir fyrstnefndu áttu heldur betur eftir að koma við sögu. Freyr Alexandersson er knattspyrnustjóri Lyngby. Sævar Atli opnaði markareikninginn þegar hann skoraði fyrsta mark leiksins á 16. mínútu og staðan í hálfleik var 1-0. Midtjylland jafnaði metin í 1-1 á 57. mínútu en ellefu mínútum fyrir leikslok skoraði Sævar Atli sitt annað mark eftir sendingu frá Kolbeini og kom Lyngby í forystu á nýjan leik. LYNGBY BOLDKLUB FORAN 0-1 VED PAUSEN Fantastisk flot første halvleg af De Kongeblå, hvor Sævar Magnusson har stået for vores føringsmål efter et sandt mønsterangreb Mere af det samme i anden halvleg, drenge #SammenForLyngby pic.twitter.com/wann9HPwNh— Lyngby Boldklub (@LyngbyBoldklub) March 12, 2023 Þremur mínútum síðar fékk Junior Brumado, leikmaður Midtjylland, rautt spjald og Frederik Gytkjær innsiglaði sigur Lyngby fjórum mínútum fyrir leikslok eftir sendingu Kolbeins, hans önnur stoðsending í leiknum. Sigurinn er kærkominn fyrir Lyngby sem nú er jafnt Álaborg að stigum en liðin eru með 15 stig í tveimur neðstu sætum deildarinnar. Horsens er í þriðja neðsta sætinu sjö stigum ofar. Markvörðurinn Elías Rafn Ólafsson sat allan tímann á varamannabekk Midtjylland. Þá voru Orri Óskarsson og Atli Barkarson báðir í byrjunarliði Sönderjyske sem vann 3-2 sigur á Vendsyssel í næst efstu deild í Danmörku. Orri nældi sér í gult spjald í leiknum en báðir léku þeir félagar allan leikinn með Sönderjyske sem er í þriðja sæti deildarinnar eftir sigurinn.
Danski boltinn Mest lesið Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Sjá meira