Þjálfari franska kvennalandsliðsins neitar að hætta og talar um rógsherferð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. mars 2023 11:42 Corinne Diacre gefur sig ekki og vill stýra franska landsliðinu áfram þrátt fyrir alla gagnrýnina. Getty/Catherine Ivill Corinne Diacre er þjálfari franska kvennalandsliðsins í fótbolta og vill vera það áfram þrátt fyrir að hafa fengið á sig mikla gagnrýni síðustu vikur. Pressan var orðin mikil og bjuggust því flestir við því að hún myndi stíga til hliðar. Hún ætlar hins vegar að berjast fyrir starfi sínu. Margir leikmenn franska liðsins eru mjög ósáttar með hana og franskir fjölmiðlar halda því fram að þær vilji ekki spila fyrir hana á heimsmeistaramótinu í sumar. Diacre ræddi við blaðamann The Associated Press og sagðist þar vera í áfalli yfir því ofbeldi og óheiðarleika hún hefur þurft að þola í þessari tilraun til að koma henni frá völdum. Í síðasta mánuði tilkynnti fyrirliðinn Wendie Renard að hún yrði ekki með á heimsmeistaramótinu af því að hún er ónægð með það sem er í gangi hjá franska landsliðinu. Í kjölfarið ákváðu framherjarnir öflugu, Marie-Antoinette Katoto og Kadidiatou Diani, að gefa heldur ekki á kost á sér. „Ég hef haldið þetta út þrátt fyrir miklar þjáningar, sögusagnir, ósannindi og metnað sumra til að koma mér frá,“ sagði Corinne Diacre sem segir að það sé rógsherferð í gangi gegn sér. Hún er staðráðinn í að gera góða hluti með franska liðið á HM í Ástralíu og Nýja-Sjálandi. „Þrátt fyrir alla þessa skammarlegu umfjöllun fjölmiðla undanfarna daga þá ætla ég að ítreka það sem ég sagði við stjórn sambandsins. Ég er staðráðin í að halda áfram verkefni mínu og umfram allt gera Frakka stolta af liði sínu á næsta heimsmeistaramóti,“ sagði Diacre. HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Franski boltinn Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Sjá meira
Pressan var orðin mikil og bjuggust því flestir við því að hún myndi stíga til hliðar. Hún ætlar hins vegar að berjast fyrir starfi sínu. Margir leikmenn franska liðsins eru mjög ósáttar með hana og franskir fjölmiðlar halda því fram að þær vilji ekki spila fyrir hana á heimsmeistaramótinu í sumar. Diacre ræddi við blaðamann The Associated Press og sagðist þar vera í áfalli yfir því ofbeldi og óheiðarleika hún hefur þurft að þola í þessari tilraun til að koma henni frá völdum. Í síðasta mánuði tilkynnti fyrirliðinn Wendie Renard að hún yrði ekki með á heimsmeistaramótinu af því að hún er ónægð með það sem er í gangi hjá franska landsliðinu. Í kjölfarið ákváðu framherjarnir öflugu, Marie-Antoinette Katoto og Kadidiatou Diani, að gefa heldur ekki á kost á sér. „Ég hef haldið þetta út þrátt fyrir miklar þjáningar, sögusagnir, ósannindi og metnað sumra til að koma mér frá,“ sagði Corinne Diacre sem segir að það sé rógsherferð í gangi gegn sér. Hún er staðráðinn í að gera góða hluti með franska liðið á HM í Ástralíu og Nýja-Sjálandi. „Þrátt fyrir alla þessa skammarlegu umfjöllun fjölmiðla undanfarna daga þá ætla ég að ítreka það sem ég sagði við stjórn sambandsins. Ég er staðráðin í að halda áfram verkefni mínu og umfram allt gera Frakka stolta af liði sínu á næsta heimsmeistaramóti,“ sagði Diacre.
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Franski boltinn Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Sjá meira