Sonur Rihönnu og A$AP Rocky sprengir krúttskalann Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 6. mars 2023 14:32 Ónefndur sonur tónlistarparsins Rihönnu og A$AP Rocky er ekkert eðlilega mikið krútt. instagram Ónefndur sonur tónlistarparsins Rihönnu og A$AP Rocky er líklega eitt frægasta barn heims án þess að hann hafi nokkra hugmynd um það. Á nýrri mynd sem Rihanna birti af drengnum í gær sprengir hann alla krúttskala. Drengurinn kom í heiminn í maí á síðasta ári. Heimurinn fékk þó ekki að berja drenginn augum fyrr sjö mánuðum síðar. Tveir mánuðir eru í að drengurinn verði eins árs en nafn hans hefur ekki enn verið opinberað. Rihanna sagði frá því í viðtali við Vogue nú á dögunum að hún hafi lagt mikið á sig til að vernda einkalíf fjölskyldunnar og tók hún meðvitaða ákvörðun um að birta ekki myndir af drengnum fyrstu mánuðina. En þegar óprúttinn aðili náði laumumyndum af drengnum ákvað Rihanna að vera fyrri og birta myndband af honum á TikTok sem setti samfélagsmiðla á hliðina. Þegar þetta er skrifað hafa rúmlega 33 milljónir manns horft á myndbandið. @rihanna hacked original sound - Rihanna Ófætt barn fylgir móður sinni á Ofurskálina og Óskarinn Í gær birti hún svo mynd af drengnum og skrifaði: „Sonur minn þegar hann komst að því að systkinið hans fær að fara á Óskarsverðlaunin en ekki hann“. Eins og tilkynnt var í síðustu viku mun Rihanna koma fram á Óskarsverðlaunahátíðinni og flytja lagið Lift Me Up úr kvikmyndinni Black Panther: Wakanda Forever. Þrátt fyrir að ónefndur sonur hennar muni ekki fylgja henni á hátíðina, þá mun ófætt barn hennar vera með henni á sviðinu, því eins og hún opinberaði eftirminnilega í hálfleiksatriði sínu á Ofurskálinni, þá er hún ófrísk á ný. View this post on Instagram A post shared by badgalriri (@badgalriri) Hollywood Óskarsverðlaunin Tónlist Barnalán Tengdar fréttir Vildi vera fyrst til að birta myndir af syni sínum Ofurstjarnan, tónlistarkonan og tískumógúllinn Rihanna prýðir forsíðu breska Vogue tímaritsins í mars mánuði ásamt fjölskyldu sinni. Í samtali við Vogue ræðir hún opinskátt um móðurhlutverkið og segir allt annað í lífinu ómerkilegt í samanburði við það. 2. mars 2023 12:01 Rihanna syngur á Óskarnum Söngkonan Rihanna kemur fram á Óskarnum 12. mars næstkomandi. Hún mun fylgja eftir stórbrotna hálfleiksatriði sínu á Ofurskálinni, þar sem hún sló í gegn. 24. febrúar 2023 22:55 Rihanna fékk ekki greitt fyrir hálfleiksatriðið á Ofurskálinni Þrátt fyrir að stórbrotið hálfleiksatriði Rihönnu á Ofurskálinni hafi verið það næstmest áhorfða frá upphafi, fékk Rihanna ekki krónu fyrir það, ekki frekar en flytjendur fyrri ára. 14. febrúar 2023 11:15 Rihanna og A$AP eiga von á öðru barni Netheimar loguðu þegar tónlistarkonan Rihanna steig á svið í hálfleik Ofurskálarinnar í gær. Tónlistarkonan steig síðast á svið fyrir fimm árum síðan og því mikil eftirvænting meðal aðdáenda hennar. Ekki bara það heldur skartaði hún óléttubumbu en aðeins níu mánuðir er síðan frumburður hennar og A$AP Rocky kom í heiminn. 13. febrúar 2023 07:44 Mest lesið Læknadóp og geðveikir menn, lesist aftur Áskorun Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Menning Þegar Dorrit var forsetafrú Lífið Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Fleiri fréttir Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát Sjá meira
Drengurinn kom í heiminn í maí á síðasta ári. Heimurinn fékk þó ekki að berja drenginn augum fyrr sjö mánuðum síðar. Tveir mánuðir eru í að drengurinn verði eins árs en nafn hans hefur ekki enn verið opinberað. Rihanna sagði frá því í viðtali við Vogue nú á dögunum að hún hafi lagt mikið á sig til að vernda einkalíf fjölskyldunnar og tók hún meðvitaða ákvörðun um að birta ekki myndir af drengnum fyrstu mánuðina. En þegar óprúttinn aðili náði laumumyndum af drengnum ákvað Rihanna að vera fyrri og birta myndband af honum á TikTok sem setti samfélagsmiðla á hliðina. Þegar þetta er skrifað hafa rúmlega 33 milljónir manns horft á myndbandið. @rihanna hacked original sound - Rihanna Ófætt barn fylgir móður sinni á Ofurskálina og Óskarinn Í gær birti hún svo mynd af drengnum og skrifaði: „Sonur minn þegar hann komst að því að systkinið hans fær að fara á Óskarsverðlaunin en ekki hann“. Eins og tilkynnt var í síðustu viku mun Rihanna koma fram á Óskarsverðlaunahátíðinni og flytja lagið Lift Me Up úr kvikmyndinni Black Panther: Wakanda Forever. Þrátt fyrir að ónefndur sonur hennar muni ekki fylgja henni á hátíðina, þá mun ófætt barn hennar vera með henni á sviðinu, því eins og hún opinberaði eftirminnilega í hálfleiksatriði sínu á Ofurskálinni, þá er hún ófrísk á ný. View this post on Instagram A post shared by badgalriri (@badgalriri)
Hollywood Óskarsverðlaunin Tónlist Barnalán Tengdar fréttir Vildi vera fyrst til að birta myndir af syni sínum Ofurstjarnan, tónlistarkonan og tískumógúllinn Rihanna prýðir forsíðu breska Vogue tímaritsins í mars mánuði ásamt fjölskyldu sinni. Í samtali við Vogue ræðir hún opinskátt um móðurhlutverkið og segir allt annað í lífinu ómerkilegt í samanburði við það. 2. mars 2023 12:01 Rihanna syngur á Óskarnum Söngkonan Rihanna kemur fram á Óskarnum 12. mars næstkomandi. Hún mun fylgja eftir stórbrotna hálfleiksatriði sínu á Ofurskálinni, þar sem hún sló í gegn. 24. febrúar 2023 22:55 Rihanna fékk ekki greitt fyrir hálfleiksatriðið á Ofurskálinni Þrátt fyrir að stórbrotið hálfleiksatriði Rihönnu á Ofurskálinni hafi verið það næstmest áhorfða frá upphafi, fékk Rihanna ekki krónu fyrir það, ekki frekar en flytjendur fyrri ára. 14. febrúar 2023 11:15 Rihanna og A$AP eiga von á öðru barni Netheimar loguðu þegar tónlistarkonan Rihanna steig á svið í hálfleik Ofurskálarinnar í gær. Tónlistarkonan steig síðast á svið fyrir fimm árum síðan og því mikil eftirvænting meðal aðdáenda hennar. Ekki bara það heldur skartaði hún óléttubumbu en aðeins níu mánuðir er síðan frumburður hennar og A$AP Rocky kom í heiminn. 13. febrúar 2023 07:44 Mest lesið Læknadóp og geðveikir menn, lesist aftur Áskorun Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Menning Þegar Dorrit var forsetafrú Lífið Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Fleiri fréttir Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát Sjá meira
Vildi vera fyrst til að birta myndir af syni sínum Ofurstjarnan, tónlistarkonan og tískumógúllinn Rihanna prýðir forsíðu breska Vogue tímaritsins í mars mánuði ásamt fjölskyldu sinni. Í samtali við Vogue ræðir hún opinskátt um móðurhlutverkið og segir allt annað í lífinu ómerkilegt í samanburði við það. 2. mars 2023 12:01
Rihanna syngur á Óskarnum Söngkonan Rihanna kemur fram á Óskarnum 12. mars næstkomandi. Hún mun fylgja eftir stórbrotna hálfleiksatriði sínu á Ofurskálinni, þar sem hún sló í gegn. 24. febrúar 2023 22:55
Rihanna fékk ekki greitt fyrir hálfleiksatriðið á Ofurskálinni Þrátt fyrir að stórbrotið hálfleiksatriði Rihönnu á Ofurskálinni hafi verið það næstmest áhorfða frá upphafi, fékk Rihanna ekki krónu fyrir það, ekki frekar en flytjendur fyrri ára. 14. febrúar 2023 11:15
Rihanna og A$AP eiga von á öðru barni Netheimar loguðu þegar tónlistarkonan Rihanna steig á svið í hálfleik Ofurskálarinnar í gær. Tónlistarkonan steig síðast á svið fyrir fimm árum síðan og því mikil eftirvænting meðal aðdáenda hennar. Ekki bara það heldur skartaði hún óléttubumbu en aðeins níu mánuðir er síðan frumburður hennar og A$AP Rocky kom í heiminn. 13. febrúar 2023 07:44