Ýmislegt annað í boði en viðskiptafræði Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 4. mars 2023 11:32 Þórunn Hilda Jónasdóttir, verkefnastjóri Háskóladagsins telur að margir séu ekki meðvitaðir um þann fjölda námsleiða sem eru í boði og að tilgangur dagsins sé fyrst og fremst að kynna þær. Háskóladagurinn verður haldinn með prompi og prakt á milli 12 og 15 í dag. Allir háskólar landsins kynna starfsemi sína fyrir gestum og gangandi. Verkefnastjóri segir tilganginn fyrst og fremst vera að láta fólk vita af því að mun meira sé í boði en flestir geri sér grein fyrir. Háskóladagurinn er samstarfsverkefni allra háskóla á Íslandi og telst algjör lykilviðburður fyrir þá sem hyggja á háskólanám. Námskynningar fara fram víða á háskólasvæðunum og á staðnum verða kennarar, nemendur og starfsfólk úr öllum deildum.Þórunn Hilda Jónasdóttir er verkefnastjóri Háskóladagsins. Hún segir virkilega ánægjulegt að geta loks tekið á móti fólki í eigin persónu en síðustu tvö ár hefur Háskóladagurinn verið rafrænn. „Það er hægt að kíkja uppí Háskóla Íslands, Háskólann í Reykjavík, Grósku, Listaáskólann. Það verður fullt af fjöri og allskonar að skoða,“ segir Þórunn. Tilgangurinn fyrst og fremst að kynna fjölda námsleiða Þórunn telur að margir séu ekki meðvitaðir um þann fjölda námsleiða sem eru í boði og að tilgangur dagsins sé fyrst og fremst að kynna þær. Bifröst er að kenna viðskiptafræði með áherslu á viðskiptagreind svo eru HR og HA með bæði tækni og tölvunarfræði, svo það er svona ýmislegt sem hægt er að kynna sér. Landbúnaðarháskólinn, hann verður að kynna landslagsarkitektúr, sem flúttar ágætlega við arkitektanámið sem Listaháskólinn bíður upp á. HR eru með opna tíma, hægt að fara í skoðunarferðir um skólann allan, HR, HÍ og Listaháskólinn líka. Það er hægt að skoða, prófa og fikta, tala við nemendur og kennara og starfsfólk. Kynnast háskólanámi á íslandi. Klassískar námsleiðir alltaf vinsælar en ýmsar útfærslur í boði Þórunn segir klassískar námsleiðir líkt og viðskiptafræði, lögfræði og læknisfræði alltaf jafn vinsælar en tilgangur með háskóladeginum sé einmitt að láta fólk vita að ýmislegt annað sé í boði. „Það er líka sniðugt að fólk getur farið í viðskiptafræði með ýmsum áherslum til dæmis. Þannig að það þurfa ekki allir að vera fara í það sama." Á Háskóladeginum bjóða háskólarnir upp á ótal viðburði, kynningar og uppákomur. Einnig gefst gestum og gangandi tækifæri til að spjalla við nemendur, kennara, náms- og starfsráðgjafa um allt sem viðkemur námi í skólunum sjö, og fá upplýsingar um fjölbreytta námsmöguleika. Háskóladagurinn hefst sem fyrr segir nú klukkan tólf í dag og stendur til klukkan þrjú. Háskólar Skóla - og menntamál Mest lesið Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” Innlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Innlent Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Innlent Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Innlent Fleiri fréttir Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Sjá meira
Háskóladagurinn er samstarfsverkefni allra háskóla á Íslandi og telst algjör lykilviðburður fyrir þá sem hyggja á háskólanám. Námskynningar fara fram víða á háskólasvæðunum og á staðnum verða kennarar, nemendur og starfsfólk úr öllum deildum.Þórunn Hilda Jónasdóttir er verkefnastjóri Háskóladagsins. Hún segir virkilega ánægjulegt að geta loks tekið á móti fólki í eigin persónu en síðustu tvö ár hefur Háskóladagurinn verið rafrænn. „Það er hægt að kíkja uppí Háskóla Íslands, Háskólann í Reykjavík, Grósku, Listaáskólann. Það verður fullt af fjöri og allskonar að skoða,“ segir Þórunn. Tilgangurinn fyrst og fremst að kynna fjölda námsleiða Þórunn telur að margir séu ekki meðvitaðir um þann fjölda námsleiða sem eru í boði og að tilgangur dagsins sé fyrst og fremst að kynna þær. Bifröst er að kenna viðskiptafræði með áherslu á viðskiptagreind svo eru HR og HA með bæði tækni og tölvunarfræði, svo það er svona ýmislegt sem hægt er að kynna sér. Landbúnaðarháskólinn, hann verður að kynna landslagsarkitektúr, sem flúttar ágætlega við arkitektanámið sem Listaháskólinn bíður upp á. HR eru með opna tíma, hægt að fara í skoðunarferðir um skólann allan, HR, HÍ og Listaháskólinn líka. Það er hægt að skoða, prófa og fikta, tala við nemendur og kennara og starfsfólk. Kynnast háskólanámi á íslandi. Klassískar námsleiðir alltaf vinsælar en ýmsar útfærslur í boði Þórunn segir klassískar námsleiðir líkt og viðskiptafræði, lögfræði og læknisfræði alltaf jafn vinsælar en tilgangur með háskóladeginum sé einmitt að láta fólk vita að ýmislegt annað sé í boði. „Það er líka sniðugt að fólk getur farið í viðskiptafræði með ýmsum áherslum til dæmis. Þannig að það þurfa ekki allir að vera fara í það sama." Á Háskóladeginum bjóða háskólarnir upp á ótal viðburði, kynningar og uppákomur. Einnig gefst gestum og gangandi tækifæri til að spjalla við nemendur, kennara, náms- og starfsráðgjafa um allt sem viðkemur námi í skólunum sjö, og fá upplýsingar um fjölbreytta námsmöguleika. Háskóladagurinn hefst sem fyrr segir nú klukkan tólf í dag og stendur til klukkan þrjú.
Háskólar Skóla - og menntamál Mest lesið Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” Innlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Innlent Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Innlent Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Innlent Fleiri fréttir Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Sjá meira