Man. United mætir aftur spænsku liði í Evrópudeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. febrúar 2023 11:25 Antony fagnar sigurmarki Manchester United á móti Barcelona ásamt félögum sínum Alejandro Garnacho og Bruno Fernandes. AP/Dave Thompson Manchester United tryggði sér sæti í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar með því að slá út Barcelona í gær og í dag kom í ljós hvaða lið stendur á milli lærisveina Erik ten Hag og átta liða úrslita keppninnar. Leiðir Manchester United í Evrópudeildinni á þessu tímabili liggja mikið til Spánar en það kom í ljós þegar dregið var í sextán liða úrslit Evrópudeildarinnar í Nyon í Sviss í dag. Sigurvegarar riðlanna, sem komust beint áfram, voru í fyrsta styrkleikaflokki og liðin sem komust í gegnum umspilið voru í öðrum styrkleikaflokki. Liðin í sama styrkleikaflokki gátu ekki dregist saman og heldur ekki lið frá sama landi. Manchester United mætir spænska liðinu Real Betis í næstu umferð. Real Betis vann sinn riðil þar sem voru líka Roma, Ludogorets Razgrad og HJK frá Finnlandi. United var með Real Sociedad í riðli og mætti svo Bartcelona í umspilinu um sæti í sextán liða úrslitunum. Topplið ensku úrvalsdeildarinnar í Arsenal lenti á móti Sporting CP frá Portúgal. Sporting sló út danska liðið Midtjylland 5-1 samanlagt í umspilinu. Jose Mourinho og lærisveinar hans í Roma drógust á móti Real Sociedad sem var eins og áður sagði með Manchester United í riðli. Ítalska stórliðið Juventus mætir Freiburg frá Sviss sem er enn ósigrað í keppninni. Fyrri leikurinn fer fram 9. mars en seinni leikurinn síðan viku síðar eða 16. mars. Liðin sem mætast í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar 2022-23: Union Berlin - Union Saint-Gilloise Sevilla - Fenerbahce Juventus - SC Freiburg Bayer Leverkusen - Ferencváros Sporting CP - Arsenal Manchester United - Real Betis Roma - Real Sociedad Shakhtar Donetsk - Feyenoord Evrópudeild UEFA Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Fleiri fréttir Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Sjá meira
Leiðir Manchester United í Evrópudeildinni á þessu tímabili liggja mikið til Spánar en það kom í ljós þegar dregið var í sextán liða úrslit Evrópudeildarinnar í Nyon í Sviss í dag. Sigurvegarar riðlanna, sem komust beint áfram, voru í fyrsta styrkleikaflokki og liðin sem komust í gegnum umspilið voru í öðrum styrkleikaflokki. Liðin í sama styrkleikaflokki gátu ekki dregist saman og heldur ekki lið frá sama landi. Manchester United mætir spænska liðinu Real Betis í næstu umferð. Real Betis vann sinn riðil þar sem voru líka Roma, Ludogorets Razgrad og HJK frá Finnlandi. United var með Real Sociedad í riðli og mætti svo Bartcelona í umspilinu um sæti í sextán liða úrslitunum. Topplið ensku úrvalsdeildarinnar í Arsenal lenti á móti Sporting CP frá Portúgal. Sporting sló út danska liðið Midtjylland 5-1 samanlagt í umspilinu. Jose Mourinho og lærisveinar hans í Roma drógust á móti Real Sociedad sem var eins og áður sagði með Manchester United í riðli. Ítalska stórliðið Juventus mætir Freiburg frá Sviss sem er enn ósigrað í keppninni. Fyrri leikurinn fer fram 9. mars en seinni leikurinn síðan viku síðar eða 16. mars. Liðin sem mætast í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar 2022-23: Union Berlin - Union Saint-Gilloise Sevilla - Fenerbahce Juventus - SC Freiburg Bayer Leverkusen - Ferencváros Sporting CP - Arsenal Manchester United - Real Betis Roma - Real Sociedad Shakhtar Donetsk - Feyenoord
Liðin sem mætast í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar 2022-23: Union Berlin - Union Saint-Gilloise Sevilla - Fenerbahce Juventus - SC Freiburg Bayer Leverkusen - Ferencváros Sporting CP - Arsenal Manchester United - Real Betis Roma - Real Sociedad Shakhtar Donetsk - Feyenoord
Evrópudeild UEFA Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Fleiri fréttir Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Sjá meira