Björn Bjarnason hundskammar Moggamenn Jakob Bjarnar skrifar 23. febrúar 2023 14:14 Björn Bjarnason og Davíð Oddsson ritstjóri Morgunblaðsins. Birni brá þegar hann sá langa grein eftir sendiherra Rússa í Mogganum í gær, grein sem gengur harkalega gegn heilbrigðri skynsemi lesenda blaðsins, að mati Björns. Björn Bjarnason, fyrrverandi ráðherra Sjálfstæðisflokksins og ritstjórnarfulltrúi Morgunblaðsins, hundskammar Morgunblaðið fyrir að hafa birt athugasemdalaust grein eftir Mikhael Noskov, sendiherra Rússa sem Björn segir lygaþvætting. Björn Bjarnason, sem var um áratugaskeið afar handgenginn Davíð Oddssyni, núverandi ritstjóra Morgunblaðsins, á hinum pólitíska vettvangi, hundskammar blaðið í pistil sem hann birtir á heimasíðu sinni. En Björn hefur löngum verið talinn einn helsti sérfræðingur Sjálfstæðisflokksins í utanríkismálum. Áður en að ákúrum Björns gagnvart Morgunblaðinu kemur rekur hann það hvernig Rússar hafi farið offari á alþjóðavettvangi, Rússland sé jafnvel lokaðara Sovétríkin voru á sínum tíma og ýmis ríki hafi gripið til þess að reka sendiráðsfulltrúa úr landi vegna undirróðursstarfsemi og njósna. Hann telur einsýnt að Íslendingar eigi að reka sendiherra Rússa af landi brott. „Hér heyrist hvorki hósti né stuna frá íslenskum stjórnvöldum þótt Mikhail Noskov, sendiherra Rússa, fari móðgandi orðum um utanríkisráðherra Íslands og rægi Íslendinga og íslenskt samfélag í rússneskum fjölmiðlum.“ Birni brá í brún þegar hann fletti Morgunblaðinu í gær og sá sér til skelfingar grein eftir sendiherra Rússa, grein sem gengur að sögn Björns harkalega gegn heilbrigðri skynsemi lesenda blaðsins: Það er í raun móðgun við þá að dreifa slíkum lygum í þúsundum eintaka.skjáskot Steininn tók þó úr hvað langlundargeð Björns gagnvart Rússum varðar þegar hann opnaði Morgunblað sitt í gær. Þar blasti við grein eftir Roskov. „Í tilefni af ársafmæli blóðugrar og grimmdarlegrar innrásar Rússa í Úkraínu birti Morgunblaðið miðvikudaginn 22. febrúar ómerkilega áróðursgrein eftir þennan rússneska sendiherra. Greinin brýtur ekki aðeins allar reglur blaðsins um lengd aðsendra greina heldur gengur hún harkalega gegn heilbrigðri skynsemi lesenda blaðsins. Það er í raun móðgun við þá að dreifa slíkum lygum í þúsundum eintaka.“ Björn lýkur pistli sínum á að segja að verðugt væri að „minnast eins árs afmælis stríðs Rússa með því að skipa sendiherranum að yfirgefa Ísland. Hlutverk hans er ekki að virða fullveldi Íslands heldur að grafa undan því og friði í okkar heimshluta.“ Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Fjölmiðlar Utanríkismál Mest lesið Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Erlent Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Innlent Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Innlent Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Erlent Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Erlent Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Erlent Fleiri fréttir Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Sjá meira
Björn Bjarnason, sem var um áratugaskeið afar handgenginn Davíð Oddssyni, núverandi ritstjóra Morgunblaðsins, á hinum pólitíska vettvangi, hundskammar blaðið í pistil sem hann birtir á heimasíðu sinni. En Björn hefur löngum verið talinn einn helsti sérfræðingur Sjálfstæðisflokksins í utanríkismálum. Áður en að ákúrum Björns gagnvart Morgunblaðinu kemur rekur hann það hvernig Rússar hafi farið offari á alþjóðavettvangi, Rússland sé jafnvel lokaðara Sovétríkin voru á sínum tíma og ýmis ríki hafi gripið til þess að reka sendiráðsfulltrúa úr landi vegna undirróðursstarfsemi og njósna. Hann telur einsýnt að Íslendingar eigi að reka sendiherra Rússa af landi brott. „Hér heyrist hvorki hósti né stuna frá íslenskum stjórnvöldum þótt Mikhail Noskov, sendiherra Rússa, fari móðgandi orðum um utanríkisráðherra Íslands og rægi Íslendinga og íslenskt samfélag í rússneskum fjölmiðlum.“ Birni brá í brún þegar hann fletti Morgunblaðinu í gær og sá sér til skelfingar grein eftir sendiherra Rússa, grein sem gengur að sögn Björns harkalega gegn heilbrigðri skynsemi lesenda blaðsins: Það er í raun móðgun við þá að dreifa slíkum lygum í þúsundum eintaka.skjáskot Steininn tók þó úr hvað langlundargeð Björns gagnvart Rússum varðar þegar hann opnaði Morgunblað sitt í gær. Þar blasti við grein eftir Roskov. „Í tilefni af ársafmæli blóðugrar og grimmdarlegrar innrásar Rússa í Úkraínu birti Morgunblaðið miðvikudaginn 22. febrúar ómerkilega áróðursgrein eftir þennan rússneska sendiherra. Greinin brýtur ekki aðeins allar reglur blaðsins um lengd aðsendra greina heldur gengur hún harkalega gegn heilbrigðri skynsemi lesenda blaðsins. Það er í raun móðgun við þá að dreifa slíkum lygum í þúsundum eintaka.“ Björn lýkur pistli sínum á að segja að verðugt væri að „minnast eins árs afmælis stríðs Rússa með því að skipa sendiherranum að yfirgefa Ísland. Hlutverk hans er ekki að virða fullveldi Íslands heldur að grafa undan því og friði í okkar heimshluta.“
Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Fjölmiðlar Utanríkismál Mest lesið Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Erlent Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Innlent Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Innlent Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Erlent Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Erlent Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Erlent Fleiri fréttir Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Sjá meira