Dapurleg staða og ítrekar skyldu Eflingar og SA að ná samningum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 21. febrúar 2023 12:23 Katrín Jakobsdóttir og aðrir þingmenn eru mættir aftur til höfuðborgarinnar eftir kjördæmaviku. Vísir/Vilhelm Ríkisstjórnin ræddi stöðuna í kjaradeilu Eflingar og Samtaka atvinnulífsins á vikulegum fundi sínum í Ráðherrabústaðnum í morgun. Forsætisráðherra ítrekar skyldu deiluaðila að ná samningum. Félagsmenn Eflingar samþykktu í gær enn víðtækari verkfallsaðgerðir sem standa fyrir dyrum þann 28. febrúar. Atkvæðagreiðslur félaga í Samtökum atvinnulífsins um verkbann lýkur á morgun. Verkbannið næði til allra félagsmanna Eflingar og tæki gildi 2. mars. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra ræddi stöðuna í beinni útsendingu í hádegisfréttum Bylgjunnar. Aðspurð hvort ríkisstjórnin ætlaði að beita sér í deilunni sagði hún aðkomu ríkisstjórnarinnar hafa verið kynnt fyrir áramót. Vísaði hún þar til aðgerða sem ráðherrar kynntu varðandi húsnæðismarkaðinn almennt, leigumarkað og mögulega leigubremsu, auk stuðnings við barnafjölskyldur. Klippa: Ítrekar skyldu Eflingar og SA til að ná samningum „Ég vil ítreka að það er skylda aðila að gera allt sitt til að ná samningum. Þar er boltinn í þessari kjaradeilu,“ sagði Katrín. Ráðherrar hafi rætt stöðuna á verkfallsaðgerðum og yfirvofandi verkbanni, hvaða undanþágur hafi verið veittar og hvaða áhrif geti orðið af verkföllum og verkbanni. Þá sagði Katrín í framhaldinu mjög dapurlegt að ekki hefði enn náðst samkomulag. Ekkert hefði verið rætt af hálfu ríkisstjórnar að grípa inn í deiluna með einum eða öðrum hætti. Kjaraviðræður 2022-23 Kjaramál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Telur handtökuna byggja á slúðri Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Innlent Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott Innlent Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Innlent Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Erlent Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Innlent Fleiri fréttir Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Telur handtökuna byggja á slúðri Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór Sjá meira
Félagsmenn Eflingar samþykktu í gær enn víðtækari verkfallsaðgerðir sem standa fyrir dyrum þann 28. febrúar. Atkvæðagreiðslur félaga í Samtökum atvinnulífsins um verkbann lýkur á morgun. Verkbannið næði til allra félagsmanna Eflingar og tæki gildi 2. mars. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra ræddi stöðuna í beinni útsendingu í hádegisfréttum Bylgjunnar. Aðspurð hvort ríkisstjórnin ætlaði að beita sér í deilunni sagði hún aðkomu ríkisstjórnarinnar hafa verið kynnt fyrir áramót. Vísaði hún þar til aðgerða sem ráðherrar kynntu varðandi húsnæðismarkaðinn almennt, leigumarkað og mögulega leigubremsu, auk stuðnings við barnafjölskyldur. Klippa: Ítrekar skyldu Eflingar og SA til að ná samningum „Ég vil ítreka að það er skylda aðila að gera allt sitt til að ná samningum. Þar er boltinn í þessari kjaradeilu,“ sagði Katrín. Ráðherrar hafi rætt stöðuna á verkfallsaðgerðum og yfirvofandi verkbanni, hvaða undanþágur hafi verið veittar og hvaða áhrif geti orðið af verkföllum og verkbanni. Þá sagði Katrín í framhaldinu mjög dapurlegt að ekki hefði enn náðst samkomulag. Ekkert hefði verið rætt af hálfu ríkisstjórnar að grípa inn í deiluna með einum eða öðrum hætti.
Kjaraviðræður 2022-23 Kjaramál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Telur handtökuna byggja á slúðri Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Innlent Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott Innlent Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Innlent Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Erlent Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Innlent Fleiri fréttir Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Telur handtökuna byggja á slúðri Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór Sjá meira