PSG úr leik í bikarnum Smári Jökull Jónsson skrifar 8. febrúar 2023 22:29 Messi og félagar eru úr leik í bikarnum. Vísir/Getty Marseille gerði sér lítið fyrir og sló risalið PSG út úr frönsku bikarkeppninni í knattspyrnu í kvöld. Stórleikur PSG og Marseille var á dagskrá í frönsku bikarkeppninni í knattspyrnu í kvöld en liðin eru í efstu tveimur sætum Ligue 1. Heimamenn í Marseille tóku forystuna á 31.mínútu þegar Alexis Sanchez skoraði úr vítaspyrnu sem dæmd var á Sergio Ramos. Ramos átti þó eftir að svara fyrir sig því hann jafnaði rétt áður en fyrri hálfleikur var á enda og staðan því 1-1 í leikhléi. Ruslan Malinovskyi skoraði hins vegar frábært mark snemma í síðari hálfleik og það reyndist sigurmark leiksins. Undir lokin var Ramos nálægt því að jafna metin en var dæmdur rangstæður og þrátt fyrir mikla pressu gestanna tókst þeim ekki að jafna. Marseille er því komið í 8-liða úrslitin en Messi, Mbappe og félagar úr leik. Mbappe var fjarri góðu gamni í kvöld vegna meiðsla. Franski boltinn Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Sjá meira
Stórleikur PSG og Marseille var á dagskrá í frönsku bikarkeppninni í knattspyrnu í kvöld en liðin eru í efstu tveimur sætum Ligue 1. Heimamenn í Marseille tóku forystuna á 31.mínútu þegar Alexis Sanchez skoraði úr vítaspyrnu sem dæmd var á Sergio Ramos. Ramos átti þó eftir að svara fyrir sig því hann jafnaði rétt áður en fyrri hálfleikur var á enda og staðan því 1-1 í leikhléi. Ruslan Malinovskyi skoraði hins vegar frábært mark snemma í síðari hálfleik og það reyndist sigurmark leiksins. Undir lokin var Ramos nálægt því að jafna metin en var dæmdur rangstæður og þrátt fyrir mikla pressu gestanna tókst þeim ekki að jafna. Marseille er því komið í 8-liða úrslitin en Messi, Mbappe og félagar úr leik. Mbappe var fjarri góðu gamni í kvöld vegna meiðsla.
Franski boltinn Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Sjá meira