Lítur út fyrir að Daði verði sjálfkjörinn Bjarki Sigurðsson skrifar 8. febrúar 2023 12:01 Daði Már Kristófersson, prófessor í hagfræði og varaformaður Viðreisnar. Stöð 2 Allt lítur út fyrir að Daði Már Kristófersson verði sjálfkjörinn varaformaður Viðreisnar á komandi landsþingi flokksins. Daði Már hefur gegnt embættinu síðan í september árið 2020. Landsþing Viðreisnar fer fram um helgina á Reykjavík Natura-hótelinu og verður kjörið í embætti eftir hádegi á laugardaginn. Líklegt þykir að Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir og Daði Már Kristófersson haldi embættum sínum sem formaður og varaformaður flokksins án mótframboðs. Gengið hefur á milli manna að bæði Pawel Bartoszek, varaborgarfulltrúi Viðreisnar, og Jón Ingi Hákonarson, oddviti Viðreisnar í Hafnarfirði, ætli að bjóða sig fram til varaformanns. Pawel staðfestir við fréttastofu að hann ætli ekki að bjóða sig fram en Jón Ingi segist ekki hafa fengið áskoranir um slíkt. Honum þyki það þó ánægjulegt að einhverjum detti nafn hans í hug í því samhengi. „Ég hef ekki áform um að bjóða mig fram í æðstu forystu flokksins á þessu landsþingi. Þótt ég útiloki ekki að ég muni gera það einhvern tímann í framtíðinni,“ segir í skriflegu svari Pawels. Daði Már hefur gegnt embætti varaformanns síðan árið 2020 þegar hann sigraði Ágúst Smára Beaumont í kosningu á landsþingi flokksins. Á sama þingi var Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir endurkjörin án mótframboðs en hún hefur gegnt embætti formanns flokksins síðan árið 2017 eftir að Benedikt Jóhannesson steig til hliðar. Viðreisn Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent „Hann stal henni“ Erlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir Erlent Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Innlent Fleiri fréttir Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Sjá meira
Landsþing Viðreisnar fer fram um helgina á Reykjavík Natura-hótelinu og verður kjörið í embætti eftir hádegi á laugardaginn. Líklegt þykir að Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir og Daði Már Kristófersson haldi embættum sínum sem formaður og varaformaður flokksins án mótframboðs. Gengið hefur á milli manna að bæði Pawel Bartoszek, varaborgarfulltrúi Viðreisnar, og Jón Ingi Hákonarson, oddviti Viðreisnar í Hafnarfirði, ætli að bjóða sig fram til varaformanns. Pawel staðfestir við fréttastofu að hann ætli ekki að bjóða sig fram en Jón Ingi segist ekki hafa fengið áskoranir um slíkt. Honum þyki það þó ánægjulegt að einhverjum detti nafn hans í hug í því samhengi. „Ég hef ekki áform um að bjóða mig fram í æðstu forystu flokksins á þessu landsþingi. Þótt ég útiloki ekki að ég muni gera það einhvern tímann í framtíðinni,“ segir í skriflegu svari Pawels. Daði Már hefur gegnt embætti varaformanns síðan árið 2020 þegar hann sigraði Ágúst Smára Beaumont í kosningu á landsþingi flokksins. Á sama þingi var Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir endurkjörin án mótframboðs en hún hefur gegnt embætti formanns flokksins síðan árið 2017 eftir að Benedikt Jóhannesson steig til hliðar.
Viðreisn Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent „Hann stal henni“ Erlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir Erlent Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Innlent Fleiri fréttir Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Sjá meira