Ekki orðinn fertugur og tekur við belgíska landsliðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. febrúar 2023 14:01 Domenico Tedesco er tekinn við belgíska landsliðinu í fótbolta. AP/Michael Sohn Belgar hafa fundið sér nýjan landsliðsþjálfara og sá er ekki mikið eldri en elstu stjörnur belgíska landsliðsins. Belgar voru að leita að eftirmanni Roberto Martínez sem hafði þjálfað landslið þeirra frá árinu 2016. Martínez var þegar búinn að finna sér nýtt starf en hann tók við portúgalska landsliðinu. Domenico Tedesco is the new head coach of our Devils. Good luck, coach! #DEVILTIME pic.twitter.com/KeHHPbVpB3— Belgian Red Devils (@BelRedDevils) February 8, 2023 Nýr landsliðsþjálfari Belga er aftur á móti hinn 37 ára gamli Domenico Tedesco. Belgar hafa staðfest ráðninguna á miðlum sínum. Tedesco er fæddur árið 1985 en en fyrirliðinn Jan Vertonghen er fæddur árið 1987 alveg eins og Dries Mertens. Tedesco er fæddur á Ítalíu en fjölskyldan fluttist til Þýskalands þegar hann var tveggja ára gamall. Hann fékk seinna þýskt ríkisfang. Tedesco gerði Leipzig að þýskum bikarmeisturum á síðasta tímabili en var síðan rekinn frá félaginu nokkrum mánuðum síðar. Hann hafði verið atvinnulaus síðan í september. Áður hafði Tedesco stýrt liðum eins og Erzgebirge Aue, Schalke 04 og Spartak Moskvu. Tedesco fær þó ekki langan samning en samningur hans gildir bara út næstu stórkeppni sem er Evrópumótið 2024. BREAKING: Belgium have announced Domenico Tedesco as their new head coach pic.twitter.com/VJNjULwViq— Sky Sports News (@SkySportsNews) February 8, 2023 EM 2024 í Þýskalandi Belgíski boltinn Þjóðadeild UEFA Belgía Mest lesið Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Fótbolti Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Fótbolti Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Íslenski boltinn „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Körfubolti Fleiri fréttir Leik lokið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Í beinni: Real Madrid - Real Sociedad | Ancelotti kvaddur Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þriggja leikja banns Stefáns gagnrýnt: „Aldrei reynt að meiða neinn“ Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Breiðablik og Valur vonast eftir Disney-ævintýri Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Sjá meira
Belgar voru að leita að eftirmanni Roberto Martínez sem hafði þjálfað landslið þeirra frá árinu 2016. Martínez var þegar búinn að finna sér nýtt starf en hann tók við portúgalska landsliðinu. Domenico Tedesco is the new head coach of our Devils. Good luck, coach! #DEVILTIME pic.twitter.com/KeHHPbVpB3— Belgian Red Devils (@BelRedDevils) February 8, 2023 Nýr landsliðsþjálfari Belga er aftur á móti hinn 37 ára gamli Domenico Tedesco. Belgar hafa staðfest ráðninguna á miðlum sínum. Tedesco er fæddur árið 1985 en en fyrirliðinn Jan Vertonghen er fæddur árið 1987 alveg eins og Dries Mertens. Tedesco er fæddur á Ítalíu en fjölskyldan fluttist til Þýskalands þegar hann var tveggja ára gamall. Hann fékk seinna þýskt ríkisfang. Tedesco gerði Leipzig að þýskum bikarmeisturum á síðasta tímabili en var síðan rekinn frá félaginu nokkrum mánuðum síðar. Hann hafði verið atvinnulaus síðan í september. Áður hafði Tedesco stýrt liðum eins og Erzgebirge Aue, Schalke 04 og Spartak Moskvu. Tedesco fær þó ekki langan samning en samningur hans gildir bara út næstu stórkeppni sem er Evrópumótið 2024. BREAKING: Belgium have announced Domenico Tedesco as their new head coach pic.twitter.com/VJNjULwViq— Sky Sports News (@SkySportsNews) February 8, 2023
EM 2024 í Þýskalandi Belgíski boltinn Þjóðadeild UEFA Belgía Mest lesið Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Fótbolti Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Fótbolti Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Íslenski boltinn „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Körfubolti Fleiri fréttir Leik lokið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Í beinni: Real Madrid - Real Sociedad | Ancelotti kvaddur Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þriggja leikja banns Stefáns gagnrýnt: „Aldrei reynt að meiða neinn“ Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Breiðablik og Valur vonast eftir Disney-ævintýri Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Sjá meira