Leiklistarkennarinn hvatti hana til þess að skrá sig í Idol Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 7. febrúar 2023 15:06 Ísland í dag kíkti í heimsókn til Bíu. Stöð 2 Hin tuttugu og þriggja ára gamla Bía hefur sungið sig inn í hug og hjörtu landsmanna í Idolinu undanfarnar vikur. Ísland í dag heimsótti Bíu til þess að kynnast stelpunni á bak við þessa risastóru rödd. Bía heitir fullu nafni Beatriz Aleixo og er fædd og uppalin í Portúgal. Hún flutti hingað til lands árið 2008 þegar hún var átta ára gömul. „Frá því ég man eftir mér hef ég alltaf verið að syngja, syngja örugglega meira en ég tala,“ segir Bía sem segist hafa sungið á hvaða tungumáli sem er. Hún segist þó hafa sérstakt dálæti á því að syngja á móðurmáli sínu, portúgölsku. Bía er nemandi í Borgarholtsskóla þar sem hún er á stuðningsfulltrúabraut. Það var einmitt Flosi, leiklistarkennari Bíu í Borgó, sem benti henni á Idolið og hvatti hana til þess að skrá sig. Bía sló til og heillaði dómnefnd og áhorfendur strax í fyrsta þætti. Tók dívulögin til þess að sýna fólki hvað hún gæti Bía rúllaði upp lögum með dívum á borð við Beyoncé og Whitney Houston eins og ekkert væri. Þó svo að hún hafi tekið stórar ballöður í keppninni segir hún það ekki endilega vera þau lög sem hún hlustar mest á. „Ég var að vonast til þess að þetta myndi koma mér áfram. Mig langaði til þess að sýna hvað ég gert mikið með röddinni minni.“ Risastór rödd hennar og einlæg gleði komu henni alla leið í undanúrslitin en þar lauk hennar keppni. „Ég var alls ekki sár,“ segir Bía sem segist hafa komist mun lengra en hún hafði átt von á. Bía tók rúllaði upp hverri kraftballöðunni á fætur annarri.STÖÐ 2/GOTTSKÁLK DAÐI BERNHÖFT REYNISSON Er að reyna fóta sig í tónlistarbransanum Bía segist ekki vita hvar hún ætlar að búa í framtíðinni eða hvað hún ætlar að læra í háskólanum en eitt veit hún og það er að hún ætlar að syngja. „Eins og er er ég að reyna finna mig í tónlistarheiminum og komast inn í bransann og kynnast fólki og reyna að búa til nafn fyrir mig.“ Tónlistarfólkið Ed Sheeran og Billi Eilish eru miklar fyrirmyndir Bíu og langar hana að feta í þeirra fótspor og semja tónlist sem byggir á eigin lífsreynslu. „Ég er ekki byrjuð að semja en það er planið, að byrja á því bara strax,“ segir hin lífsglaða Bía. Draumurinn að geta sungið fyrir fólk Að lokum er Bía spurð hvar hún sjái sjálfa sig fyrir sér eftir fimm ár. „Vonandi að semja tónlist og halda tónleika. Vonandi gift, kannski komin með börn, það væri ógeðslega næs. En orðin bara söngkona og vinna við það.“ „Það er algjör draumur, það er númer eitt, að vinna við það að syngja fyrir fólk.“ Klippa: Ísland í dag - Hlustar ekki endilega á lögin sem hún syngur Ísland í dag Idol Tónlist Tengdar fréttir Myndaveisla: Spennan jókst þegar í ljós kom að aðeins tveir keppendur kæmust í úrslitaþáttinn Undanúrslit Idol fóru fram á föstudaginn og var spennan gríðarleg. Þegar í ljós kom að það væri ekki aðeins einn keppandi sem yrði sendur heim, heldur tveir, jókst spennan umtalsvert. 7. febrúar 2023 13:32 Bía leitar að lagahöfundi til að semja með Söngkonan Bía er komin með stóran aðdáendahóp á Íslandi eftir að hún heillaði þjóðina upp úr skónum með fallegri rödd í Idol. 5. febrúar 2023 20:00 Þessir tveir keppendur gætu orðið næsta Idol-stjarna Íslands Fjórir keppendur mættu til leiks í æsispennandi Idol-þætti kvöldsins. Óvænt var tilkynnt um að tveir keppendur yrðu sendir heim eftir símakosningu og því er nú ljóst hvaða tveir keppendur mætast í úrslitum í næstu viku. 3. febrúar 2023 21:16 Ruglaði saman Bubba byggi og Bubba Morthens Gústi B fékk Idol keppendur í skemmtilegan leiklistarleik í síðasta þætti. Þar þurftu þau að túlka kvikmyndatitla með látbragði. Keppnisskapið var augljóslega meira hjá sumum keppendum en öðrum. 1. febrúar 2023 16:30 Mest lesið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Kynntust í Keflavík og gista saman í villu í Kenýa Ferðalög Enginn í joggingbuxum í París Lífið Gefur endurkomu undir fótinn Lífið Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Lífið Embla Wigum flytur aftur á Klakann Lífið Andri og Anne selja í Fossvogi Lífið Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Bíó og sjónvarp „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bíó og sjónvarp Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Lífið Fleiri fréttir Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Gefur endurkomu undir fótinn Enginn í joggingbuxum í París Guðrún er með sólarsellurafmagn í sautján fermetra húsi sínu Embla Wigum flytur aftur á Klakann Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Götulistamaðurinn Jójó látinn Hvernig er best að byggja upp traust? Þótti ekki viðeigandi að gefa fagaðilum gervitittlinga „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Krúttlegustu áheyrnarprufur ársins Kossaflens á klúbbnum Sjóðheitar skvísur í hvolpajóga brutu næstum Internetið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð „Hálfur áratugur með þér my love“ Herra stal hundi Sunnevu og tók með í Bannað að hlæja Enn veldur Britney áhyggjum Sjá meira
Bía heitir fullu nafni Beatriz Aleixo og er fædd og uppalin í Portúgal. Hún flutti hingað til lands árið 2008 þegar hún var átta ára gömul. „Frá því ég man eftir mér hef ég alltaf verið að syngja, syngja örugglega meira en ég tala,“ segir Bía sem segist hafa sungið á hvaða tungumáli sem er. Hún segist þó hafa sérstakt dálæti á því að syngja á móðurmáli sínu, portúgölsku. Bía er nemandi í Borgarholtsskóla þar sem hún er á stuðningsfulltrúabraut. Það var einmitt Flosi, leiklistarkennari Bíu í Borgó, sem benti henni á Idolið og hvatti hana til þess að skrá sig. Bía sló til og heillaði dómnefnd og áhorfendur strax í fyrsta þætti. Tók dívulögin til þess að sýna fólki hvað hún gæti Bía rúllaði upp lögum með dívum á borð við Beyoncé og Whitney Houston eins og ekkert væri. Þó svo að hún hafi tekið stórar ballöður í keppninni segir hún það ekki endilega vera þau lög sem hún hlustar mest á. „Ég var að vonast til þess að þetta myndi koma mér áfram. Mig langaði til þess að sýna hvað ég gert mikið með röddinni minni.“ Risastór rödd hennar og einlæg gleði komu henni alla leið í undanúrslitin en þar lauk hennar keppni. „Ég var alls ekki sár,“ segir Bía sem segist hafa komist mun lengra en hún hafði átt von á. Bía tók rúllaði upp hverri kraftballöðunni á fætur annarri.STÖÐ 2/GOTTSKÁLK DAÐI BERNHÖFT REYNISSON Er að reyna fóta sig í tónlistarbransanum Bía segist ekki vita hvar hún ætlar að búa í framtíðinni eða hvað hún ætlar að læra í háskólanum en eitt veit hún og það er að hún ætlar að syngja. „Eins og er er ég að reyna finna mig í tónlistarheiminum og komast inn í bransann og kynnast fólki og reyna að búa til nafn fyrir mig.“ Tónlistarfólkið Ed Sheeran og Billi Eilish eru miklar fyrirmyndir Bíu og langar hana að feta í þeirra fótspor og semja tónlist sem byggir á eigin lífsreynslu. „Ég er ekki byrjuð að semja en það er planið, að byrja á því bara strax,“ segir hin lífsglaða Bía. Draumurinn að geta sungið fyrir fólk Að lokum er Bía spurð hvar hún sjái sjálfa sig fyrir sér eftir fimm ár. „Vonandi að semja tónlist og halda tónleika. Vonandi gift, kannski komin með börn, það væri ógeðslega næs. En orðin bara söngkona og vinna við það.“ „Það er algjör draumur, það er númer eitt, að vinna við það að syngja fyrir fólk.“ Klippa: Ísland í dag - Hlustar ekki endilega á lögin sem hún syngur
Ísland í dag Idol Tónlist Tengdar fréttir Myndaveisla: Spennan jókst þegar í ljós kom að aðeins tveir keppendur kæmust í úrslitaþáttinn Undanúrslit Idol fóru fram á föstudaginn og var spennan gríðarleg. Þegar í ljós kom að það væri ekki aðeins einn keppandi sem yrði sendur heim, heldur tveir, jókst spennan umtalsvert. 7. febrúar 2023 13:32 Bía leitar að lagahöfundi til að semja með Söngkonan Bía er komin með stóran aðdáendahóp á Íslandi eftir að hún heillaði þjóðina upp úr skónum með fallegri rödd í Idol. 5. febrúar 2023 20:00 Þessir tveir keppendur gætu orðið næsta Idol-stjarna Íslands Fjórir keppendur mættu til leiks í æsispennandi Idol-þætti kvöldsins. Óvænt var tilkynnt um að tveir keppendur yrðu sendir heim eftir símakosningu og því er nú ljóst hvaða tveir keppendur mætast í úrslitum í næstu viku. 3. febrúar 2023 21:16 Ruglaði saman Bubba byggi og Bubba Morthens Gústi B fékk Idol keppendur í skemmtilegan leiklistarleik í síðasta þætti. Þar þurftu þau að túlka kvikmyndatitla með látbragði. Keppnisskapið var augljóslega meira hjá sumum keppendum en öðrum. 1. febrúar 2023 16:30 Mest lesið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Kynntust í Keflavík og gista saman í villu í Kenýa Ferðalög Enginn í joggingbuxum í París Lífið Gefur endurkomu undir fótinn Lífið Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Lífið Embla Wigum flytur aftur á Klakann Lífið Andri og Anne selja í Fossvogi Lífið Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Bíó og sjónvarp „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bíó og sjónvarp Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Lífið Fleiri fréttir Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Gefur endurkomu undir fótinn Enginn í joggingbuxum í París Guðrún er með sólarsellurafmagn í sautján fermetra húsi sínu Embla Wigum flytur aftur á Klakann Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Götulistamaðurinn Jójó látinn Hvernig er best að byggja upp traust? Þótti ekki viðeigandi að gefa fagaðilum gervitittlinga „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Krúttlegustu áheyrnarprufur ársins Kossaflens á klúbbnum Sjóðheitar skvísur í hvolpajóga brutu næstum Internetið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð „Hálfur áratugur með þér my love“ Herra stal hundi Sunnevu og tók með í Bannað að hlæja Enn veldur Britney áhyggjum Sjá meira
Myndaveisla: Spennan jókst þegar í ljós kom að aðeins tveir keppendur kæmust í úrslitaþáttinn Undanúrslit Idol fóru fram á föstudaginn og var spennan gríðarleg. Þegar í ljós kom að það væri ekki aðeins einn keppandi sem yrði sendur heim, heldur tveir, jókst spennan umtalsvert. 7. febrúar 2023 13:32
Bía leitar að lagahöfundi til að semja með Söngkonan Bía er komin með stóran aðdáendahóp á Íslandi eftir að hún heillaði þjóðina upp úr skónum með fallegri rödd í Idol. 5. febrúar 2023 20:00
Þessir tveir keppendur gætu orðið næsta Idol-stjarna Íslands Fjórir keppendur mættu til leiks í æsispennandi Idol-þætti kvöldsins. Óvænt var tilkynnt um að tveir keppendur yrðu sendir heim eftir símakosningu og því er nú ljóst hvaða tveir keppendur mætast í úrslitum í næstu viku. 3. febrúar 2023 21:16
Ruglaði saman Bubba byggi og Bubba Morthens Gústi B fékk Idol keppendur í skemmtilegan leiklistarleik í síðasta þætti. Þar þurftu þau að túlka kvikmyndatitla með látbragði. Keppnisskapið var augljóslega meira hjá sumum keppendum en öðrum. 1. febrúar 2023 16:30
Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Bíó og sjónvarp
Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Bíó og sjónvarp