Leiklistarkennarinn hvatti hana til þess að skrá sig í Idol Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 7. febrúar 2023 15:06 Ísland í dag kíkti í heimsókn til Bíu. Stöð 2 Hin tuttugu og þriggja ára gamla Bía hefur sungið sig inn í hug og hjörtu landsmanna í Idolinu undanfarnar vikur. Ísland í dag heimsótti Bíu til þess að kynnast stelpunni á bak við þessa risastóru rödd. Bía heitir fullu nafni Beatriz Aleixo og er fædd og uppalin í Portúgal. Hún flutti hingað til lands árið 2008 þegar hún var átta ára gömul. „Frá því ég man eftir mér hef ég alltaf verið að syngja, syngja örugglega meira en ég tala,“ segir Bía sem segist hafa sungið á hvaða tungumáli sem er. Hún segist þó hafa sérstakt dálæti á því að syngja á móðurmáli sínu, portúgölsku. Bía er nemandi í Borgarholtsskóla þar sem hún er á stuðningsfulltrúabraut. Það var einmitt Flosi, leiklistarkennari Bíu í Borgó, sem benti henni á Idolið og hvatti hana til þess að skrá sig. Bía sló til og heillaði dómnefnd og áhorfendur strax í fyrsta þætti. Tók dívulögin til þess að sýna fólki hvað hún gæti Bía rúllaði upp lögum með dívum á borð við Beyoncé og Whitney Houston eins og ekkert væri. Þó svo að hún hafi tekið stórar ballöður í keppninni segir hún það ekki endilega vera þau lög sem hún hlustar mest á. „Ég var að vonast til þess að þetta myndi koma mér áfram. Mig langaði til þess að sýna hvað ég gert mikið með röddinni minni.“ Risastór rödd hennar og einlæg gleði komu henni alla leið í undanúrslitin en þar lauk hennar keppni. „Ég var alls ekki sár,“ segir Bía sem segist hafa komist mun lengra en hún hafði átt von á. Bía tók rúllaði upp hverri kraftballöðunni á fætur annarri.STÖÐ 2/GOTTSKÁLK DAÐI BERNHÖFT REYNISSON Er að reyna fóta sig í tónlistarbransanum Bía segist ekki vita hvar hún ætlar að búa í framtíðinni eða hvað hún ætlar að læra í háskólanum en eitt veit hún og það er að hún ætlar að syngja. „Eins og er er ég að reyna finna mig í tónlistarheiminum og komast inn í bransann og kynnast fólki og reyna að búa til nafn fyrir mig.“ Tónlistarfólkið Ed Sheeran og Billi Eilish eru miklar fyrirmyndir Bíu og langar hana að feta í þeirra fótspor og semja tónlist sem byggir á eigin lífsreynslu. „Ég er ekki byrjuð að semja en það er planið, að byrja á því bara strax,“ segir hin lífsglaða Bía. Draumurinn að geta sungið fyrir fólk Að lokum er Bía spurð hvar hún sjái sjálfa sig fyrir sér eftir fimm ár. „Vonandi að semja tónlist og halda tónleika. Vonandi gift, kannski komin með börn, það væri ógeðslega næs. En orðin bara söngkona og vinna við það.“ „Það er algjör draumur, það er númer eitt, að vinna við það að syngja fyrir fólk.“ Klippa: Ísland í dag - Hlustar ekki endilega á lögin sem hún syngur Ísland í dag Idol Tónlist Tengdar fréttir Myndaveisla: Spennan jókst þegar í ljós kom að aðeins tveir keppendur kæmust í úrslitaþáttinn Undanúrslit Idol fóru fram á föstudaginn og var spennan gríðarleg. Þegar í ljós kom að það væri ekki aðeins einn keppandi sem yrði sendur heim, heldur tveir, jókst spennan umtalsvert. 7. febrúar 2023 13:32 Bía leitar að lagahöfundi til að semja með Söngkonan Bía er komin með stóran aðdáendahóp á Íslandi eftir að hún heillaði þjóðina upp úr skónum með fallegri rödd í Idol. 5. febrúar 2023 20:00 Þessir tveir keppendur gætu orðið næsta Idol-stjarna Íslands Fjórir keppendur mættu til leiks í æsispennandi Idol-þætti kvöldsins. Óvænt var tilkynnt um að tveir keppendur yrðu sendir heim eftir símakosningu og því er nú ljóst hvaða tveir keppendur mætast í úrslitum í næstu viku. 3. febrúar 2023 21:16 Ruglaði saman Bubba byggi og Bubba Morthens Gústi B fékk Idol keppendur í skemmtilegan leiklistarleik í síðasta þætti. Þar þurftu þau að túlka kvikmyndatitla með látbragði. Keppnisskapið var augljóslega meira hjá sumum keppendum en öðrum. 1. febrúar 2023 16:30 Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn Lífið Efni sem veldur uppköstum, yfirliðum og eilífri æsku Gagnrýni Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Lífið „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Lífið Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Lífið „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Lífið Aron selur húsið ári eftir kaupin Lífið Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Lífið Fleiri fréttir Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Sjá meira
Bía heitir fullu nafni Beatriz Aleixo og er fædd og uppalin í Portúgal. Hún flutti hingað til lands árið 2008 þegar hún var átta ára gömul. „Frá því ég man eftir mér hef ég alltaf verið að syngja, syngja örugglega meira en ég tala,“ segir Bía sem segist hafa sungið á hvaða tungumáli sem er. Hún segist þó hafa sérstakt dálæti á því að syngja á móðurmáli sínu, portúgölsku. Bía er nemandi í Borgarholtsskóla þar sem hún er á stuðningsfulltrúabraut. Það var einmitt Flosi, leiklistarkennari Bíu í Borgó, sem benti henni á Idolið og hvatti hana til þess að skrá sig. Bía sló til og heillaði dómnefnd og áhorfendur strax í fyrsta þætti. Tók dívulögin til þess að sýna fólki hvað hún gæti Bía rúllaði upp lögum með dívum á borð við Beyoncé og Whitney Houston eins og ekkert væri. Þó svo að hún hafi tekið stórar ballöður í keppninni segir hún það ekki endilega vera þau lög sem hún hlustar mest á. „Ég var að vonast til þess að þetta myndi koma mér áfram. Mig langaði til þess að sýna hvað ég gert mikið með röddinni minni.“ Risastór rödd hennar og einlæg gleði komu henni alla leið í undanúrslitin en þar lauk hennar keppni. „Ég var alls ekki sár,“ segir Bía sem segist hafa komist mun lengra en hún hafði átt von á. Bía tók rúllaði upp hverri kraftballöðunni á fætur annarri.STÖÐ 2/GOTTSKÁLK DAÐI BERNHÖFT REYNISSON Er að reyna fóta sig í tónlistarbransanum Bía segist ekki vita hvar hún ætlar að búa í framtíðinni eða hvað hún ætlar að læra í háskólanum en eitt veit hún og það er að hún ætlar að syngja. „Eins og er er ég að reyna finna mig í tónlistarheiminum og komast inn í bransann og kynnast fólki og reyna að búa til nafn fyrir mig.“ Tónlistarfólkið Ed Sheeran og Billi Eilish eru miklar fyrirmyndir Bíu og langar hana að feta í þeirra fótspor og semja tónlist sem byggir á eigin lífsreynslu. „Ég er ekki byrjuð að semja en það er planið, að byrja á því bara strax,“ segir hin lífsglaða Bía. Draumurinn að geta sungið fyrir fólk Að lokum er Bía spurð hvar hún sjái sjálfa sig fyrir sér eftir fimm ár. „Vonandi að semja tónlist og halda tónleika. Vonandi gift, kannski komin með börn, það væri ógeðslega næs. En orðin bara söngkona og vinna við það.“ „Það er algjör draumur, það er númer eitt, að vinna við það að syngja fyrir fólk.“ Klippa: Ísland í dag - Hlustar ekki endilega á lögin sem hún syngur
Ísland í dag Idol Tónlist Tengdar fréttir Myndaveisla: Spennan jókst þegar í ljós kom að aðeins tveir keppendur kæmust í úrslitaþáttinn Undanúrslit Idol fóru fram á föstudaginn og var spennan gríðarleg. Þegar í ljós kom að það væri ekki aðeins einn keppandi sem yrði sendur heim, heldur tveir, jókst spennan umtalsvert. 7. febrúar 2023 13:32 Bía leitar að lagahöfundi til að semja með Söngkonan Bía er komin með stóran aðdáendahóp á Íslandi eftir að hún heillaði þjóðina upp úr skónum með fallegri rödd í Idol. 5. febrúar 2023 20:00 Þessir tveir keppendur gætu orðið næsta Idol-stjarna Íslands Fjórir keppendur mættu til leiks í æsispennandi Idol-þætti kvöldsins. Óvænt var tilkynnt um að tveir keppendur yrðu sendir heim eftir símakosningu og því er nú ljóst hvaða tveir keppendur mætast í úrslitum í næstu viku. 3. febrúar 2023 21:16 Ruglaði saman Bubba byggi og Bubba Morthens Gústi B fékk Idol keppendur í skemmtilegan leiklistarleik í síðasta þætti. Þar þurftu þau að túlka kvikmyndatitla með látbragði. Keppnisskapið var augljóslega meira hjá sumum keppendum en öðrum. 1. febrúar 2023 16:30 Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn Lífið Efni sem veldur uppköstum, yfirliðum og eilífri æsku Gagnrýni Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Lífið „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Lífið Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Lífið „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Lífið Aron selur húsið ári eftir kaupin Lífið Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Lífið Fleiri fréttir Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Sjá meira
Myndaveisla: Spennan jókst þegar í ljós kom að aðeins tveir keppendur kæmust í úrslitaþáttinn Undanúrslit Idol fóru fram á föstudaginn og var spennan gríðarleg. Þegar í ljós kom að það væri ekki aðeins einn keppandi sem yrði sendur heim, heldur tveir, jókst spennan umtalsvert. 7. febrúar 2023 13:32
Bía leitar að lagahöfundi til að semja með Söngkonan Bía er komin með stóran aðdáendahóp á Íslandi eftir að hún heillaði þjóðina upp úr skónum með fallegri rödd í Idol. 5. febrúar 2023 20:00
Þessir tveir keppendur gætu orðið næsta Idol-stjarna Íslands Fjórir keppendur mættu til leiks í æsispennandi Idol-þætti kvöldsins. Óvænt var tilkynnt um að tveir keppendur yrðu sendir heim eftir símakosningu og því er nú ljóst hvaða tveir keppendur mætast í úrslitum í næstu viku. 3. febrúar 2023 21:16
Ruglaði saman Bubba byggi og Bubba Morthens Gústi B fékk Idol keppendur í skemmtilegan leiklistarleik í síðasta þætti. Þar þurftu þau að túlka kvikmyndatitla með látbragði. Keppnisskapið var augljóslega meira hjá sumum keppendum en öðrum. 1. febrúar 2023 16:30