Fjórar pestir að grassera og mikið um innlagnir vegna streptókokka Hólmfríður Gísladóttir skrifar 6. febrúar 2023 06:59 Guðrún Aspelund er sóttvarnalæknir. Vísir/Sigurjón Fyrir helgi lágu þrettán inni á Landspítala með Covid-19, þar af einn á gjörgæsludeild. Kórónuveiran, RS-veiran, inflúensa og streptókokkar eru þeir smitsjúkdómar sem helst eru að grassera í samfélaginu í dag og óvenju margir hafa verið lagðir inn sökum síðastnefnda. Fjallað er um málið í Morgunblaðinu í dag en þar kemur meðal annars fram að smit af völdum inflúensu séu á niðurleið. „Sem betur fer. Það kom hár toppur í lok árs, eða um áramót. Svo hefur þetta verið að fara niður á við. Við sáum reyndar þá breytingu í síðustu viku að hlutfallslega fleiri greinast með inflúensu af stofni B. Það hafa verið tveir stofnar í gangi, A og B. B hefur núna verið að færa sig upp á skaftið. Það gerist stundum að það kemur annar toppur af B þannig að við höfum auga með því en eins og er hefur inflúensan verið á niðurleið,“ er haft eftir Guðrúnu Aspelund sóttvarnalækni. Hún segir fjölda RS-sýkinga svipaðan og fyrir áramót en óvenju mikið hafi verið um ífarandi sýkingar af völdum streptókokka og mikið um innlagnir bæði hjá börnum og fullorðnum. Guðrún segir tölur bæði hér heima og erlendis sýna skýra breytingu á smitsjúkdómum í samfélaginu í kjölfar kórónuveirufaraldursins. „Það var alveg í tvö ár sem sumar sýkingar voru í minna mæli eða jafnvel ekkert. Eins og til dæmis inflúensan. Svo sjáum við á síðasta ári að hún kom miklu fyrr og toppurinn sem kom var mjög hár. Sem betur fer er hann að fara niður, því við vissum ekki hversu hár hann gæti orðið. Þetta er greinilega breytt mynstur.“ Heilbrigðismál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Erlent Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Innlent Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Innlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Erlent Fleiri fréttir Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi almennings að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum Sjá meira
Fjallað er um málið í Morgunblaðinu í dag en þar kemur meðal annars fram að smit af völdum inflúensu séu á niðurleið. „Sem betur fer. Það kom hár toppur í lok árs, eða um áramót. Svo hefur þetta verið að fara niður á við. Við sáum reyndar þá breytingu í síðustu viku að hlutfallslega fleiri greinast með inflúensu af stofni B. Það hafa verið tveir stofnar í gangi, A og B. B hefur núna verið að færa sig upp á skaftið. Það gerist stundum að það kemur annar toppur af B þannig að við höfum auga með því en eins og er hefur inflúensan verið á niðurleið,“ er haft eftir Guðrúnu Aspelund sóttvarnalækni. Hún segir fjölda RS-sýkinga svipaðan og fyrir áramót en óvenju mikið hafi verið um ífarandi sýkingar af völdum streptókokka og mikið um innlagnir bæði hjá börnum og fullorðnum. Guðrún segir tölur bæði hér heima og erlendis sýna skýra breytingu á smitsjúkdómum í samfélaginu í kjölfar kórónuveirufaraldursins. „Það var alveg í tvö ár sem sumar sýkingar voru í minna mæli eða jafnvel ekkert. Eins og til dæmis inflúensan. Svo sjáum við á síðasta ári að hún kom miklu fyrr og toppurinn sem kom var mjög hár. Sem betur fer er hann að fara niður, því við vissum ekki hversu hár hann gæti orðið. Þetta er greinilega breytt mynstur.“
Heilbrigðismál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Erlent Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Innlent Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Innlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Erlent Fleiri fréttir Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi almennings að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum Sjá meira