Starfsmaður VR vill fella formanninn Árni Sæberg skrifar 3. febrúar 2023 18:04 Elva Hrönn tekur slaginn við Ragnar Þór. VR/Vísir/Vilhelm Elva Hrönn Hjartardóttir, sérfræðingur á þróunarsviði VR, hefur tilkynnt um framboð til formanns VR í kosningum sem fara fram í mars. Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, vill leiða félagið áfram. Elva Hrönn birti framboðstilkynningu á Facebook-síðu sinni fyrir skömmu. Þar segir að verkalýðsmál hafi alltaf verið henni hugleikin. Vegferð hennar innan VR hafi hafist árið 2013 þegar hún gerðist trúnaðarmaður. Þá hafi hún setið í trúnaðarráði árin 2014 og 2015, verið varamaður í stjórn Landssambands íslenzkra verzlunarmanna árið 2015 og hafi verið formaður alþjóðanefndar ASÍ síðastliðin tvö ár. „Ég þekki VR, málefnin og verkalýðshreyfinguna vel og brenn fyrir hagsmunastarfi í þágu launafólks, enda hef ég starfað fyrir félagið sl. þrjú ár. Ég vil með framboði mínu gefa félögum færi á að velja formann félagsins enda byggir félagið á lýðræðislegum grunni,“ segir í tilkynningu Elvu Hrannar. Vill beita sér fyrir hagsmunum á breiðari grundvelli Elva Hrönn segist leggja áherslu á að mikilvæg mál sem Ragnar Þór hefur lagt áherslu á í formannstíð sinni fái áfram brautargengi, svo sem húsnæðis-og lífeyrismál og kjör hinna lægst launuðu. „Ég vil þó beita mér fyrir hagsmunum félagsfólks á breiðari grundvelli þar sem fjölbreytileikinn í félaginu og tekjudreifing er mikil og það má ekki gleyma því í hagsmunabaráttunni. Ég legg áherslu á jafnréttis- og mannréttindamál, umhverfismál, starfsmenntamál, atvinnulýðræði, málefni ungs fólks og önnur málefni sem varða félagsfólk VR og samfélagið allt, enda á stærsta stéttarfélag á Íslandi ekki að láta sitt eftir liggja þegar kemur að hvers kyns málefnum sem hafa áhrif á félagsfólk þess.“ segir Elva Hrönn. Framboðstilkynningu Elvu Hrannar má lesa í heild sinni hér að neðan: Kæru vinir, ég hef ákveðið að gefa kost á mér í embætti formanns VR í formanns- og stjórnarkosningum sem fara fram innan félagsins í mars. Verkalýðsmál hafa alltaf verið mér hugleikin en ég hóf vegferð mína í VR sem trúnaðarmaður árið 2013 og sat jafnframt í trúnaðarráði 2014-2015, auk þess var ég varamaður í stjórn Landssambands íslenzkra verzlunarmanna árið 2015. Ég hef verið formaður alþjóðanefndar ASÍ síðastliðin tvö ár. Ég þekki VR, málefnin og verkalýðshreyfinguna vel og brenn fyrir hagsmunastarfi í þágu launafólks, enda hef ég starfað fyrir félagið sl. þrjú ár. Ég vil með framboði mínu gefa félögum færi á að velja formann félagsins enda byggir félagið á lýðræðislegum grunni. Ég legg áherslu á að þau mikilvægu mál sem núverandi formaður VR hefur haldið uppi, líkt og húsnæðis-og lífeyrismál og kjör hinna lægst launuðu, fái áfram brautargengi. Ég vil þó beita mér fyrir hagsmunum félagsfólks á breiðari grundvelli þar sem fjölbreytileikinn í félaginu og tekjudreifing er mikil og það má ekki gleyma því í hagsmunabaráttunni. Ég legg áherslu á jafnréttis- og mannréttindamál, umhverfismál, starfsmenntamál, atvinnulýðræði, málefni ungs fólks og önnur málefni sem varða félagsfólk VR og samfélagið allt, enda á stærsta stéttarfélag á Íslandi ekki að láta sitt eftir liggja þegar kemur að hvers kyns málefnum sem hafa áhrif á félagsfólk þess. Sérstakur kosningasjóður hefur verið stofnaður í þágu framboðsins. Verði afgangur í sjóðnum að kosningum loknum mun hann renna til góðgerðamálefna. Reikningsupplýsingar: Kt.: 260384-2609 Reikningsnr.: 0123-26-054703 Hægt er að hafa samband við framboðið á: frambod@elvahronn.is --- Candidacy announcement!! Dear friends, I have decided to run for the position of chairperson of VR in the elections for chairman and board that will take place within the union in March. Union matters have always been true to my heart. I started my journey in VR as a shop steward in 2013 and I was also a member of the board of trustees in 2014-2015, and a deputy in the board of the The Commercial Federation of Iceland in 2015. I have been the chairperson the international committee of ASÍ for the past two years. I know VR, the issues and the trade union movement well, and I am passionate about working for the benefit of workers, as I have worked for the union in the past three years. With my candidacy, I want to give members the opportunity to choose the chairperson of the VR, as the association is based on a democratic foundation. I emphasize that the important issues that the current chairman of VR has supported, such as housing and pension issues and the conditions of low-wage earners, will continue to gain momentum. However, I want to advocate for the interests of social workers on a broader basis, as the diversity in our union and income distribution is great, and that must not be forgotten in the fight for our members´ interests. I focus on equality and human rights issues, environmental issues, vocational training issues, employment democracy, youth issues and other issues that concern VR members and society as a whole, as I believe that the largest trade union in Iceland should be a part of- and leading actions toward any issues that affect our members. A special election fund has been established for the candidacy. If there is a surplus in the fund after the election, it will go to charity. Account information: ID: 260384-2609 Account no.: 0123-26-054703 You can contact the candidacy at: frambod@elvahronn.is Stéttarfélög Kjaramál Tengdar fréttir Ragnar Þór vill leiða VR áfram Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, hefur tilkynnt að hann vilji leiða félagið áfram en kosningar fara fram í félaginu í mars næstkomandi. 20. janúar 2023 11:23 Mest lesið Hrakfarir á heimleið frá Tene: „Ferðumst innanlands á næstunni og engar jólagjafir í ár“ Innlent Loka sendiráðinu örfáum dögum eftir veitingu Nóbelsverðlauna Erlent Vilja nýja leið fyrir strætó í Fossvogi í gegnum tvo botnlanga Innlent Flugumferðarstjórar boða vinnustöðvun Innlent Afþakka „fáránlegt“ 250 milljóna framlag Jöfnunarsjóðs Innlent Hegseth í stríði við blaðamenn Erlent „Mjög slæmt og erfitt að horfa upp á svona“ Innlent Enn verið að slökkva í síðustu glæðunum Innlent Aðeins fjórum líkum af 28 skilað og óvíst um afvopnun Erlent Aftur á fjöllum og í veiði á fjórhjóli fyrir fólk með skerta hreyfigetu Innlent Fleiri fréttir „Auðvitað er hann velkominn hingað til Íslands“ Óútgefnum handritum stolið: Kallaði rithöfundinn skíthaus Loka fyrir kalt vatn í Salahverfi annað kvöld „Mjög slæmt og erfitt að horfa upp á svona“ Minniháttar eldur í Nytjamarkaði á Selfossi Afþakka „fáránlegt“ 250 milljóna framlag Jöfnunarsjóðs Verkfall yfirvofandi hjá flugumferðarstjórum og stórbruni á Siglufirði Aftur á fjöllum og í veiði á fjórhjóli fyrir fólk með skerta hreyfigetu Átján ára veitti manni „langan og djúpan gapandi skurð“ Kókaín, MDMA og mikið magn ketamíns í Norrænu Flugumferðarstjórar boða vinnustöðvun Meirihluti hlynntur aðskilnaði ríkis og kirkju Aldrei færri á móti olíuleit vegna náttúruverndarsjónarmiða „Aðstoðin verður að fá greiða leið inn á Gasa“ Eldur í nýbyggingu í Gufunesi Enn verið að slökkva í síðustu glæðunum Vilja nýja leið fyrir strætó í Fossvogi í gegnum tvo botnlanga Slagorð í anda erlendra flokka sem setja þjóðernishyggju á oddinn Hrakfarir á heimleið frá Tene: „Ferðumst innanlands á næstunni og engar jólagjafir í ár“ Eldur logar á Siglufirði Bréfin björguðu lífi hans í rússneska fangelsinu „Enn einn hundur dáinn“ og kallað eftir úrbótum hjá borginni Bókaþjófur herjar á íslenska rithöfunda á ný Martraðarkennd reynsla í fangelsi hjóm í samanburði við þjáningu Palestínumanna Magga Stína segir sögu sína í kvöldfréttum Fannst sofandi í gámi og var vísað í burtu Annar starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins hættir Myndu ekki vilja stýra sveitarfélagi sem þvingað væri til sameiningar Blaðamaður DV ekki brotlegur í umfjöllun um hæfi lögreglustjórans í Eyjum Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Sjá meira
Elva Hrönn birti framboðstilkynningu á Facebook-síðu sinni fyrir skömmu. Þar segir að verkalýðsmál hafi alltaf verið henni hugleikin. Vegferð hennar innan VR hafi hafist árið 2013 þegar hún gerðist trúnaðarmaður. Þá hafi hún setið í trúnaðarráði árin 2014 og 2015, verið varamaður í stjórn Landssambands íslenzkra verzlunarmanna árið 2015 og hafi verið formaður alþjóðanefndar ASÍ síðastliðin tvö ár. „Ég þekki VR, málefnin og verkalýðshreyfinguna vel og brenn fyrir hagsmunastarfi í þágu launafólks, enda hef ég starfað fyrir félagið sl. þrjú ár. Ég vil með framboði mínu gefa félögum færi á að velja formann félagsins enda byggir félagið á lýðræðislegum grunni,“ segir í tilkynningu Elvu Hrannar. Vill beita sér fyrir hagsmunum á breiðari grundvelli Elva Hrönn segist leggja áherslu á að mikilvæg mál sem Ragnar Þór hefur lagt áherslu á í formannstíð sinni fái áfram brautargengi, svo sem húsnæðis-og lífeyrismál og kjör hinna lægst launuðu. „Ég vil þó beita mér fyrir hagsmunum félagsfólks á breiðari grundvelli þar sem fjölbreytileikinn í félaginu og tekjudreifing er mikil og það má ekki gleyma því í hagsmunabaráttunni. Ég legg áherslu á jafnréttis- og mannréttindamál, umhverfismál, starfsmenntamál, atvinnulýðræði, málefni ungs fólks og önnur málefni sem varða félagsfólk VR og samfélagið allt, enda á stærsta stéttarfélag á Íslandi ekki að láta sitt eftir liggja þegar kemur að hvers kyns málefnum sem hafa áhrif á félagsfólk þess.“ segir Elva Hrönn. Framboðstilkynningu Elvu Hrannar má lesa í heild sinni hér að neðan: Kæru vinir, ég hef ákveðið að gefa kost á mér í embætti formanns VR í formanns- og stjórnarkosningum sem fara fram innan félagsins í mars. Verkalýðsmál hafa alltaf verið mér hugleikin en ég hóf vegferð mína í VR sem trúnaðarmaður árið 2013 og sat jafnframt í trúnaðarráði 2014-2015, auk þess var ég varamaður í stjórn Landssambands íslenzkra verzlunarmanna árið 2015. Ég hef verið formaður alþjóðanefndar ASÍ síðastliðin tvö ár. Ég þekki VR, málefnin og verkalýðshreyfinguna vel og brenn fyrir hagsmunastarfi í þágu launafólks, enda hef ég starfað fyrir félagið sl. þrjú ár. Ég vil með framboði mínu gefa félögum færi á að velja formann félagsins enda byggir félagið á lýðræðislegum grunni. Ég legg áherslu á að þau mikilvægu mál sem núverandi formaður VR hefur haldið uppi, líkt og húsnæðis-og lífeyrismál og kjör hinna lægst launuðu, fái áfram brautargengi. Ég vil þó beita mér fyrir hagsmunum félagsfólks á breiðari grundvelli þar sem fjölbreytileikinn í félaginu og tekjudreifing er mikil og það má ekki gleyma því í hagsmunabaráttunni. Ég legg áherslu á jafnréttis- og mannréttindamál, umhverfismál, starfsmenntamál, atvinnulýðræði, málefni ungs fólks og önnur málefni sem varða félagsfólk VR og samfélagið allt, enda á stærsta stéttarfélag á Íslandi ekki að láta sitt eftir liggja þegar kemur að hvers kyns málefnum sem hafa áhrif á félagsfólk þess. Sérstakur kosningasjóður hefur verið stofnaður í þágu framboðsins. Verði afgangur í sjóðnum að kosningum loknum mun hann renna til góðgerðamálefna. Reikningsupplýsingar: Kt.: 260384-2609 Reikningsnr.: 0123-26-054703 Hægt er að hafa samband við framboðið á: frambod@elvahronn.is --- Candidacy announcement!! Dear friends, I have decided to run for the position of chairperson of VR in the elections for chairman and board that will take place within the union in March. Union matters have always been true to my heart. I started my journey in VR as a shop steward in 2013 and I was also a member of the board of trustees in 2014-2015, and a deputy in the board of the The Commercial Federation of Iceland in 2015. I have been the chairperson the international committee of ASÍ for the past two years. I know VR, the issues and the trade union movement well, and I am passionate about working for the benefit of workers, as I have worked for the union in the past three years. With my candidacy, I want to give members the opportunity to choose the chairperson of the VR, as the association is based on a democratic foundation. I emphasize that the important issues that the current chairman of VR has supported, such as housing and pension issues and the conditions of low-wage earners, will continue to gain momentum. However, I want to advocate for the interests of social workers on a broader basis, as the diversity in our union and income distribution is great, and that must not be forgotten in the fight for our members´ interests. I focus on equality and human rights issues, environmental issues, vocational training issues, employment democracy, youth issues and other issues that concern VR members and society as a whole, as I believe that the largest trade union in Iceland should be a part of- and leading actions toward any issues that affect our members. A special election fund has been established for the candidacy. If there is a surplus in the fund after the election, it will go to charity. Account information: ID: 260384-2609 Account no.: 0123-26-054703 You can contact the candidacy at: frambod@elvahronn.is
Kæru vinir, ég hef ákveðið að gefa kost á mér í embætti formanns VR í formanns- og stjórnarkosningum sem fara fram innan félagsins í mars. Verkalýðsmál hafa alltaf verið mér hugleikin en ég hóf vegferð mína í VR sem trúnaðarmaður árið 2013 og sat jafnframt í trúnaðarráði 2014-2015, auk þess var ég varamaður í stjórn Landssambands íslenzkra verzlunarmanna árið 2015. Ég hef verið formaður alþjóðanefndar ASÍ síðastliðin tvö ár. Ég þekki VR, málefnin og verkalýðshreyfinguna vel og brenn fyrir hagsmunastarfi í þágu launafólks, enda hef ég starfað fyrir félagið sl. þrjú ár. Ég vil með framboði mínu gefa félögum færi á að velja formann félagsins enda byggir félagið á lýðræðislegum grunni. Ég legg áherslu á að þau mikilvægu mál sem núverandi formaður VR hefur haldið uppi, líkt og húsnæðis-og lífeyrismál og kjör hinna lægst launuðu, fái áfram brautargengi. Ég vil þó beita mér fyrir hagsmunum félagsfólks á breiðari grundvelli þar sem fjölbreytileikinn í félaginu og tekjudreifing er mikil og það má ekki gleyma því í hagsmunabaráttunni. Ég legg áherslu á jafnréttis- og mannréttindamál, umhverfismál, starfsmenntamál, atvinnulýðræði, málefni ungs fólks og önnur málefni sem varða félagsfólk VR og samfélagið allt, enda á stærsta stéttarfélag á Íslandi ekki að láta sitt eftir liggja þegar kemur að hvers kyns málefnum sem hafa áhrif á félagsfólk þess. Sérstakur kosningasjóður hefur verið stofnaður í þágu framboðsins. Verði afgangur í sjóðnum að kosningum loknum mun hann renna til góðgerðamálefna. Reikningsupplýsingar: Kt.: 260384-2609 Reikningsnr.: 0123-26-054703 Hægt er að hafa samband við framboðið á: frambod@elvahronn.is --- Candidacy announcement!! Dear friends, I have decided to run for the position of chairperson of VR in the elections for chairman and board that will take place within the union in March. Union matters have always been true to my heart. I started my journey in VR as a shop steward in 2013 and I was also a member of the board of trustees in 2014-2015, and a deputy in the board of the The Commercial Federation of Iceland in 2015. I have been the chairperson the international committee of ASÍ for the past two years. I know VR, the issues and the trade union movement well, and I am passionate about working for the benefit of workers, as I have worked for the union in the past three years. With my candidacy, I want to give members the opportunity to choose the chairperson of the VR, as the association is based on a democratic foundation. I emphasize that the important issues that the current chairman of VR has supported, such as housing and pension issues and the conditions of low-wage earners, will continue to gain momentum. However, I want to advocate for the interests of social workers on a broader basis, as the diversity in our union and income distribution is great, and that must not be forgotten in the fight for our members´ interests. I focus on equality and human rights issues, environmental issues, vocational training issues, employment democracy, youth issues and other issues that concern VR members and society as a whole, as I believe that the largest trade union in Iceland should be a part of- and leading actions toward any issues that affect our members. A special election fund has been established for the candidacy. If there is a surplus in the fund after the election, it will go to charity. Account information: ID: 260384-2609 Account no.: 0123-26-054703 You can contact the candidacy at: frambod@elvahronn.is
Stéttarfélög Kjaramál Tengdar fréttir Ragnar Þór vill leiða VR áfram Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, hefur tilkynnt að hann vilji leiða félagið áfram en kosningar fara fram í félaginu í mars næstkomandi. 20. janúar 2023 11:23 Mest lesið Hrakfarir á heimleið frá Tene: „Ferðumst innanlands á næstunni og engar jólagjafir í ár“ Innlent Loka sendiráðinu örfáum dögum eftir veitingu Nóbelsverðlauna Erlent Vilja nýja leið fyrir strætó í Fossvogi í gegnum tvo botnlanga Innlent Flugumferðarstjórar boða vinnustöðvun Innlent Afþakka „fáránlegt“ 250 milljóna framlag Jöfnunarsjóðs Innlent Hegseth í stríði við blaðamenn Erlent „Mjög slæmt og erfitt að horfa upp á svona“ Innlent Enn verið að slökkva í síðustu glæðunum Innlent Aðeins fjórum líkum af 28 skilað og óvíst um afvopnun Erlent Aftur á fjöllum og í veiði á fjórhjóli fyrir fólk með skerta hreyfigetu Innlent Fleiri fréttir „Auðvitað er hann velkominn hingað til Íslands“ Óútgefnum handritum stolið: Kallaði rithöfundinn skíthaus Loka fyrir kalt vatn í Salahverfi annað kvöld „Mjög slæmt og erfitt að horfa upp á svona“ Minniháttar eldur í Nytjamarkaði á Selfossi Afþakka „fáránlegt“ 250 milljóna framlag Jöfnunarsjóðs Verkfall yfirvofandi hjá flugumferðarstjórum og stórbruni á Siglufirði Aftur á fjöllum og í veiði á fjórhjóli fyrir fólk með skerta hreyfigetu Átján ára veitti manni „langan og djúpan gapandi skurð“ Kókaín, MDMA og mikið magn ketamíns í Norrænu Flugumferðarstjórar boða vinnustöðvun Meirihluti hlynntur aðskilnaði ríkis og kirkju Aldrei færri á móti olíuleit vegna náttúruverndarsjónarmiða „Aðstoðin verður að fá greiða leið inn á Gasa“ Eldur í nýbyggingu í Gufunesi Enn verið að slökkva í síðustu glæðunum Vilja nýja leið fyrir strætó í Fossvogi í gegnum tvo botnlanga Slagorð í anda erlendra flokka sem setja þjóðernishyggju á oddinn Hrakfarir á heimleið frá Tene: „Ferðumst innanlands á næstunni og engar jólagjafir í ár“ Eldur logar á Siglufirði Bréfin björguðu lífi hans í rússneska fangelsinu „Enn einn hundur dáinn“ og kallað eftir úrbótum hjá borginni Bókaþjófur herjar á íslenska rithöfunda á ný Martraðarkennd reynsla í fangelsi hjóm í samanburði við þjáningu Palestínumanna Magga Stína segir sögu sína í kvöldfréttum Fannst sofandi í gámi og var vísað í burtu Annar starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins hættir Myndu ekki vilja stýra sveitarfélagi sem þvingað væri til sameiningar Blaðamaður DV ekki brotlegur í umfjöllun um hæfi lögreglustjórans í Eyjum Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Sjá meira
Ragnar Þór vill leiða VR áfram Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, hefur tilkynnt að hann vilji leiða félagið áfram en kosningar fara fram í félaginu í mars næstkomandi. 20. janúar 2023 11:23