Þingfundi slitið klukkan tvö í nótt Hólmfríður Gísladóttir skrifar 2. febrúar 2023 06:17 Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir, þingmaður Pírata. Píratar vilja málið aftur inn í nefnd. Vísir/Vilhelm Þingfundi var slitið klukkan tvö í nótt en þá hafði framhald annarrar umræðu um útlendingafrumvarp Jóns Gunnarssonar dómsmálaráðherra staðið yfir í tíu klukkustundir. Það voru þingmenn Pírata sem héldu umræðunni gangandi og skiptust á að stíga í pontu. Þeir hafa farið fram á að málið verði aftur kallað inn í nefnd en því hefur verið hafnað. „Dómsmálaráðherra Íslands liggur mikið á að koma þessu máli í gegn, áður en hann fer að gera eitthvað annað en það sem hann er að gera. Þannig að mögulega er verið að setja mikinn þrýsting á stjórnarliða að hlusta ekki. Ekki bara á okkur Pírata, sem ég átta mig á að getur stundum verið erfitt, en að hlusta ekki á öll þau samtök í samfélaginu og allt það ákall sem hefur verið í samfélaginu, eftir því að þetta vonda mál. Þetta er illa unnið,“ segir Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingmaður Pírata, í gær. „Við viljum fá að tala við meirihlutann um þetta frumvarp. Við viljum að hér eigi sér stað raunverulegt lýðræðislegt samtal eða málið fari aftur inn í nefnd og það verði lagað og við getum haldið umræðunni áfram eftir það. Þetta eru eðlilegar kröfur. Það er ekkert óeðlilegt við þessar kröfur. Það er ekki hægt að hrópa hérna málþóf þegar við fáum ekki einu sinni svör, það er engin umræða að eiga sér stað hérna, þingfundur lengdur fram eftir nóttu til þess að reyna að fá okkur til að hætta. Það er bara verið að reyna að troða þessu máli í gegn án nokkurrar umræðu. Það er alveg ljóst af þessum vinnubrögðum,“ sagði Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir Pírati, sem starfaði sem lögfræðingur hjá Rauða krossinum á Íslandi 2014 til 2020. Þingfundur hefst aftur klukkan 10.30, þar sem útlendingafrumvarpið er á dagskrá á eftir óundirbúnum fyrirspurnatíma. Alþingi Flóttamenn Flóttafólk á Íslandi Hælisleitendur Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Fleiri fréttir „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Sjá meira
Það voru þingmenn Pírata sem héldu umræðunni gangandi og skiptust á að stíga í pontu. Þeir hafa farið fram á að málið verði aftur kallað inn í nefnd en því hefur verið hafnað. „Dómsmálaráðherra Íslands liggur mikið á að koma þessu máli í gegn, áður en hann fer að gera eitthvað annað en það sem hann er að gera. Þannig að mögulega er verið að setja mikinn þrýsting á stjórnarliða að hlusta ekki. Ekki bara á okkur Pírata, sem ég átta mig á að getur stundum verið erfitt, en að hlusta ekki á öll þau samtök í samfélaginu og allt það ákall sem hefur verið í samfélaginu, eftir því að þetta vonda mál. Þetta er illa unnið,“ segir Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingmaður Pírata, í gær. „Við viljum fá að tala við meirihlutann um þetta frumvarp. Við viljum að hér eigi sér stað raunverulegt lýðræðislegt samtal eða málið fari aftur inn í nefnd og það verði lagað og við getum haldið umræðunni áfram eftir það. Þetta eru eðlilegar kröfur. Það er ekkert óeðlilegt við þessar kröfur. Það er ekki hægt að hrópa hérna málþóf þegar við fáum ekki einu sinni svör, það er engin umræða að eiga sér stað hérna, þingfundur lengdur fram eftir nóttu til þess að reyna að fá okkur til að hætta. Það er bara verið að reyna að troða þessu máli í gegn án nokkurrar umræðu. Það er alveg ljóst af þessum vinnubrögðum,“ sagði Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir Pírati, sem starfaði sem lögfræðingur hjá Rauða krossinum á Íslandi 2014 til 2020. Þingfundur hefst aftur klukkan 10.30, þar sem útlendingafrumvarpið er á dagskrá á eftir óundirbúnum fyrirspurnatíma.
Alþingi Flóttamenn Flóttafólk á Íslandi Hælisleitendur Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Fleiri fréttir „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Sjá meira