Skemmtilegast að syngja og reyna við fólk Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 23. janúar 2023 20:01 Tónlistarkonan ÁSDÍS var gestur í nýjasta þætti af KÖRRENT en hún var stödd í Berlín á meðan á samtalinu stóð. Stikla úr þætti. Annar þáttur af Körrent fór í loftið síðastliðið fimmtudagskvöld en þar var meðal annars rætt við tónlistarkonuna Ásdísi. Lögin hennar hafa slegið í gegn víða um heiminn en nýlega hélt hún vel sótta tónleika á Húrra, þar sem stemningin var gríðarleg. Hér má sjá brot úr þættinum: Klippa: ÁSDÍS - KÖRRENT Ásdís er með rúmlega 2,6 milljón mánaðarlega hlustendur á streymisveitunni Spotify og hefur á undanförnum árum eytt tíma sínum í stúdíóum í Berlín, London, Bandaríkjunum og víðar. Aðspurð hvernig lífið sé sem tónlistarkona svarar Ásdís: „Það er ógeðslega gaman sko, ég eiginlega get ekki logið. Ég lenti í gær og hitti þrjár stelpur sem eru að gera tónlist hérna líka og við vorum bara að sleikja puttana á okkur við erum með svo mikið frelsi til að gera hvað sem er, sem er mjög gaman.“ Frelsið er þó ekki það skemmtilegasta við tónlistarlífið en það sem henni finnst standa upp úr er eftirfarandi: „Númer eitt er að syngja, því ég elska að syngja. Númer tvö er svo örugglega að reyna við fólk. Ég er með augnkontakt sem gæti bara.. Nei okei hvað er ég að segja,“ bætir Ásdís við hlæjandi. Það er ýmislegt spennandi fram undan hjá þessari tónlistarkonu en hún segir að næsta skref sé að skrifa undir plötusamning. Hér má sjá þátt tvö af Körrent í heild sinni: Í þáttunum Körrent ætla þau Lil Curly, Dóra Júlía og Kristín Ruth að vera með puttann á púlsinum á Idolinu næstu vikurnar ásamt því að fylgjast grant með víbrum borgarinnar og öllu sem er körrent í íslensku samfélagi í dag, hvort sem það er djammið eða háfleygir menningarviðburðir. Þættirnir verða aðgengilegir á fimmtudögum á Vísi, Stöð 2 Vísi og Stöð 2+ ásamt því að vera í dagskrá á Stöð 2 á föstudögum fyrir kvöldfréttir. Körrent Tónlist Menning Idol Þýskaland Tengdar fréttir Annar þáttur af Körrent: Herra Hnetusmjör og ÁSDÍS Annar þáttur af Körrent er kominn í loftið. Þættirnir eru sýndir á fimmtudögum á Vísi, Stöð 2 Vísi og Stöð 2+ ásamt því að vera á dagskrá á Stöðvar 2 á föstudögum fyrir kvöldfréttir. 19. janúar 2023 20:01 „Með fullt skott af kók í dós, fullan bíl af fólki og ólöglegur að keyra“ Idol kynnirinn og leikarinn Aron Már Ólafsson var gestur í síðasta þætti af Körrent. Þar ræddi hann meðal annars um Idolið og fór í svokallaðar „Körrent Questions“ þar sem hann var spurður spjörunum úr. 16. janúar 2023 20:00 Fyrsti þáttur af Körrent: Idol og viðtöl við fólkið á djamminu Fyrsti þáttur af Körrent er kominn í loftið. Þættirnir verða framvegis sýndir á fimmtudögum á Vísi, Stöð 2 Vísi og Stöð 2+ ásamt því að vera á dagskrá á Stöð 2 á föstudögum fyrir kvöldfréttir. 13. janúar 2023 15:01 Lil Curly, Dóra Júlía og Kristín Ruth sameina krafta sína Áhrifavaldurinn Lil Curly, fjölmiðlakonan og plötusnúðurinn Dóra Júlía og útvarpskonan Kristín Ruth úr Brennslunni munu sjást saman á skjánum í nýjum sjónvarpsþáttum sem hefja göngu sína á morgun. 12. janúar 2023 10:56 Mest lesið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Lífið Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Bíó og sjónvarp Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Menning Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Lífið Fleiri fréttir Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Sjá meira
Hér má sjá brot úr þættinum: Klippa: ÁSDÍS - KÖRRENT Ásdís er með rúmlega 2,6 milljón mánaðarlega hlustendur á streymisveitunni Spotify og hefur á undanförnum árum eytt tíma sínum í stúdíóum í Berlín, London, Bandaríkjunum og víðar. Aðspurð hvernig lífið sé sem tónlistarkona svarar Ásdís: „Það er ógeðslega gaman sko, ég eiginlega get ekki logið. Ég lenti í gær og hitti þrjár stelpur sem eru að gera tónlist hérna líka og við vorum bara að sleikja puttana á okkur við erum með svo mikið frelsi til að gera hvað sem er, sem er mjög gaman.“ Frelsið er þó ekki það skemmtilegasta við tónlistarlífið en það sem henni finnst standa upp úr er eftirfarandi: „Númer eitt er að syngja, því ég elska að syngja. Númer tvö er svo örugglega að reyna við fólk. Ég er með augnkontakt sem gæti bara.. Nei okei hvað er ég að segja,“ bætir Ásdís við hlæjandi. Það er ýmislegt spennandi fram undan hjá þessari tónlistarkonu en hún segir að næsta skref sé að skrifa undir plötusamning. Hér má sjá þátt tvö af Körrent í heild sinni: Í þáttunum Körrent ætla þau Lil Curly, Dóra Júlía og Kristín Ruth að vera með puttann á púlsinum á Idolinu næstu vikurnar ásamt því að fylgjast grant með víbrum borgarinnar og öllu sem er körrent í íslensku samfélagi í dag, hvort sem það er djammið eða háfleygir menningarviðburðir. Þættirnir verða aðgengilegir á fimmtudögum á Vísi, Stöð 2 Vísi og Stöð 2+ ásamt því að vera í dagskrá á Stöð 2 á föstudögum fyrir kvöldfréttir.
Í þáttunum Körrent ætla þau Lil Curly, Dóra Júlía og Kristín Ruth að vera með puttann á púlsinum á Idolinu næstu vikurnar ásamt því að fylgjast grant með víbrum borgarinnar og öllu sem er körrent í íslensku samfélagi í dag, hvort sem það er djammið eða háfleygir menningarviðburðir. Þættirnir verða aðgengilegir á fimmtudögum á Vísi, Stöð 2 Vísi og Stöð 2+ ásamt því að vera í dagskrá á Stöð 2 á föstudögum fyrir kvöldfréttir.
Körrent Tónlist Menning Idol Þýskaland Tengdar fréttir Annar þáttur af Körrent: Herra Hnetusmjör og ÁSDÍS Annar þáttur af Körrent er kominn í loftið. Þættirnir eru sýndir á fimmtudögum á Vísi, Stöð 2 Vísi og Stöð 2+ ásamt því að vera á dagskrá á Stöðvar 2 á föstudögum fyrir kvöldfréttir. 19. janúar 2023 20:01 „Með fullt skott af kók í dós, fullan bíl af fólki og ólöglegur að keyra“ Idol kynnirinn og leikarinn Aron Már Ólafsson var gestur í síðasta þætti af Körrent. Þar ræddi hann meðal annars um Idolið og fór í svokallaðar „Körrent Questions“ þar sem hann var spurður spjörunum úr. 16. janúar 2023 20:00 Fyrsti þáttur af Körrent: Idol og viðtöl við fólkið á djamminu Fyrsti þáttur af Körrent er kominn í loftið. Þættirnir verða framvegis sýndir á fimmtudögum á Vísi, Stöð 2 Vísi og Stöð 2+ ásamt því að vera á dagskrá á Stöð 2 á föstudögum fyrir kvöldfréttir. 13. janúar 2023 15:01 Lil Curly, Dóra Júlía og Kristín Ruth sameina krafta sína Áhrifavaldurinn Lil Curly, fjölmiðlakonan og plötusnúðurinn Dóra Júlía og útvarpskonan Kristín Ruth úr Brennslunni munu sjást saman á skjánum í nýjum sjónvarpsþáttum sem hefja göngu sína á morgun. 12. janúar 2023 10:56 Mest lesið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Lífið Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Bíó og sjónvarp Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Menning Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Lífið Fleiri fréttir Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Sjá meira
Annar þáttur af Körrent: Herra Hnetusmjör og ÁSDÍS Annar þáttur af Körrent er kominn í loftið. Þættirnir eru sýndir á fimmtudögum á Vísi, Stöð 2 Vísi og Stöð 2+ ásamt því að vera á dagskrá á Stöðvar 2 á föstudögum fyrir kvöldfréttir. 19. janúar 2023 20:01
„Með fullt skott af kók í dós, fullan bíl af fólki og ólöglegur að keyra“ Idol kynnirinn og leikarinn Aron Már Ólafsson var gestur í síðasta þætti af Körrent. Þar ræddi hann meðal annars um Idolið og fór í svokallaðar „Körrent Questions“ þar sem hann var spurður spjörunum úr. 16. janúar 2023 20:00
Fyrsti þáttur af Körrent: Idol og viðtöl við fólkið á djamminu Fyrsti þáttur af Körrent er kominn í loftið. Þættirnir verða framvegis sýndir á fimmtudögum á Vísi, Stöð 2 Vísi og Stöð 2+ ásamt því að vera á dagskrá á Stöð 2 á föstudögum fyrir kvöldfréttir. 13. janúar 2023 15:01
Lil Curly, Dóra Júlía og Kristín Ruth sameina krafta sína Áhrifavaldurinn Lil Curly, fjölmiðlakonan og plötusnúðurinn Dóra Júlía og útvarpskonan Kristín Ruth úr Brennslunni munu sjást saman á skjánum í nýjum sjónvarpsþáttum sem hefja göngu sína á morgun. 12. janúar 2023 10:56