Idol seinkað vegna landsleiksins á föstudag Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 18. janúar 2023 09:42 Idol dómararnir í þættinum á síðasta föstudag. Vísir/Hulda Margrét Idol þátturinn á föstudag verður á dagskrá á nýjum tíma, klukkan 21:00 en ástæðan er leikur karlalandsliðsins í handbolta. Áhorfendur þurfa því ekki að velja milli þess að horfa á Idol eða landsleikinn. Ísland keppir við Svíþjóð klukkan 19:30 á föstudag á HM í handbolta. Eftir að tímasetning leiksins varð ljós var tekin ákvörðun um að færa beinu útsendinguna frá Idol sviðinu til 21:00. „Það er ljóst að leikurinn milli Íslands og Svíþjóðar er gríðarlega mikilvægur og stór hluti þjóðarinnar vill fylgjast með strákunum. Að sama skapi er Idolið með gríðarlegt áhorf og því hefði það verið galið að stilla þessum viðburðum upp á sama tíma,“ segir Þórhallur Gunnarsson framkvæmdastjóri miðla SÝN um þessa breytingu á dagskrá Stöðvar 2 á föstudag. „Með því að seinka Idolinu til kl. 21.00 náum við að skapa stórkostlegt sjónvarpskvöld með stórleik í handbolta og Idolinu í beinu framhaldi. Þetta verður varla betra.“ Leikur Íslands við Evrópumeistara Svíþjóðar, á þeirra eigin heimavelli, næsta föstudagskvöld virðist fyrir fram vera leikurinn sem ræður því hvort að Ísland komist í 8-liða úrslit á HM í handbolta. Sjö keppendur eru eftir í Idol keppninni og syngja þau fyrir dómnefndina og áhorfendur í sal og heima í stofu í beinni útsendingu á föstudagskvöld. Símakosning mun segja til um það hvaða keppendur fara heim næstu föstudagskvöld og hvaða keppandi stendur uppi sem Idol stjarna Íslands. Idol keppendurnir sem stíga á stóra sviðið á föstudag.Stöð 2 Keppendurnir sem eiga enn möguleika á að vinna Idol eru Saga Matthildur, Guðjón Smári, Þórhildur Helga, Ninja, Kjalar, Símon Grétar og Bía. Alla umfjöllun okkar um Idol má finna HÉR á Vísi. Idol Bíó og sjónvarp HM 2023 í handbolta Tengdar fréttir Strákarnir okkar þurfa að fella frændur sína eða treysta á mikla heppni Á Ísland enn möguleika á að vinna til verðlauna á HM? Getur liðið komist í undanúrslit án þess að vinna Svía? Hvað þarf að gerast og hvað má alls ekki gerast? Það er kominn tími til að rýna í stöðuna fyrir leiki Íslands í milliriðli. 17. janúar 2023 10:32 Svona lítur milliriðill Íslands út Eftir leiki dagsins á HM í handbolta karla er ljóst hvernig milliriðill Íslands lítur út. Erfiðasta verkefnið þar fyrir strákana okkar er heimaliðið sjálft, Svíþjóð. 16. janúar 2023 22:15 Myndaveisla frá Idol á föstudag Sjötti þáttur af Idol var sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 á föstudag. Átta keppendur stigu þar á glæsilegt svið og fluttu lög fyrir dómnefndina og áhorfendur í sal og heima í stofu. 17. janúar 2023 07:00 „Ég er ekkert að fara að stoppa hérna“ „Í enda dagsins er ég bara ótrúlega stoltur af mér og minni frammistöðu. Mér finnst eins og ég hafi gert mitt besta og ef það er ekki nóg þá er það bara þannig,“ segir Idol keppandinn Birgir Örn Magnússon sem sendur var heim síðasta föstudag. 16. janúar 2023 12:31 Þessi var sendur heim úr Idolinu Fyrsti þátturinn í beinni útsendingu Idolsins fór fram í Idolhöllinni fyrr í kvöld. Þátturinn var æsispennandi en átta keppendur mættu til leiks. Aðeins sjö komust áfram og var því einn keppandi sendur heim eftir kvöldið. 13. janúar 2023 21:07 Mest lesið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Sjá meira
Ísland keppir við Svíþjóð klukkan 19:30 á föstudag á HM í handbolta. Eftir að tímasetning leiksins varð ljós var tekin ákvörðun um að færa beinu útsendinguna frá Idol sviðinu til 21:00. „Það er ljóst að leikurinn milli Íslands og Svíþjóðar er gríðarlega mikilvægur og stór hluti þjóðarinnar vill fylgjast með strákunum. Að sama skapi er Idolið með gríðarlegt áhorf og því hefði það verið galið að stilla þessum viðburðum upp á sama tíma,“ segir Þórhallur Gunnarsson framkvæmdastjóri miðla SÝN um þessa breytingu á dagskrá Stöðvar 2 á föstudag. „Með því að seinka Idolinu til kl. 21.00 náum við að skapa stórkostlegt sjónvarpskvöld með stórleik í handbolta og Idolinu í beinu framhaldi. Þetta verður varla betra.“ Leikur Íslands við Evrópumeistara Svíþjóðar, á þeirra eigin heimavelli, næsta föstudagskvöld virðist fyrir fram vera leikurinn sem ræður því hvort að Ísland komist í 8-liða úrslit á HM í handbolta. Sjö keppendur eru eftir í Idol keppninni og syngja þau fyrir dómnefndina og áhorfendur í sal og heima í stofu í beinni útsendingu á föstudagskvöld. Símakosning mun segja til um það hvaða keppendur fara heim næstu föstudagskvöld og hvaða keppandi stendur uppi sem Idol stjarna Íslands. Idol keppendurnir sem stíga á stóra sviðið á föstudag.Stöð 2 Keppendurnir sem eiga enn möguleika á að vinna Idol eru Saga Matthildur, Guðjón Smári, Þórhildur Helga, Ninja, Kjalar, Símon Grétar og Bía. Alla umfjöllun okkar um Idol má finna HÉR á Vísi.
Idol Bíó og sjónvarp HM 2023 í handbolta Tengdar fréttir Strákarnir okkar þurfa að fella frændur sína eða treysta á mikla heppni Á Ísland enn möguleika á að vinna til verðlauna á HM? Getur liðið komist í undanúrslit án þess að vinna Svía? Hvað þarf að gerast og hvað má alls ekki gerast? Það er kominn tími til að rýna í stöðuna fyrir leiki Íslands í milliriðli. 17. janúar 2023 10:32 Svona lítur milliriðill Íslands út Eftir leiki dagsins á HM í handbolta karla er ljóst hvernig milliriðill Íslands lítur út. Erfiðasta verkefnið þar fyrir strákana okkar er heimaliðið sjálft, Svíþjóð. 16. janúar 2023 22:15 Myndaveisla frá Idol á föstudag Sjötti þáttur af Idol var sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 á föstudag. Átta keppendur stigu þar á glæsilegt svið og fluttu lög fyrir dómnefndina og áhorfendur í sal og heima í stofu. 17. janúar 2023 07:00 „Ég er ekkert að fara að stoppa hérna“ „Í enda dagsins er ég bara ótrúlega stoltur af mér og minni frammistöðu. Mér finnst eins og ég hafi gert mitt besta og ef það er ekki nóg þá er það bara þannig,“ segir Idol keppandinn Birgir Örn Magnússon sem sendur var heim síðasta föstudag. 16. janúar 2023 12:31 Þessi var sendur heim úr Idolinu Fyrsti þátturinn í beinni útsendingu Idolsins fór fram í Idolhöllinni fyrr í kvöld. Þátturinn var æsispennandi en átta keppendur mættu til leiks. Aðeins sjö komust áfram og var því einn keppandi sendur heim eftir kvöldið. 13. janúar 2023 21:07 Mest lesið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Sjá meira
Strákarnir okkar þurfa að fella frændur sína eða treysta á mikla heppni Á Ísland enn möguleika á að vinna til verðlauna á HM? Getur liðið komist í undanúrslit án þess að vinna Svía? Hvað þarf að gerast og hvað má alls ekki gerast? Það er kominn tími til að rýna í stöðuna fyrir leiki Íslands í milliriðli. 17. janúar 2023 10:32
Svona lítur milliriðill Íslands út Eftir leiki dagsins á HM í handbolta karla er ljóst hvernig milliriðill Íslands lítur út. Erfiðasta verkefnið þar fyrir strákana okkar er heimaliðið sjálft, Svíþjóð. 16. janúar 2023 22:15
Myndaveisla frá Idol á föstudag Sjötti þáttur af Idol var sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 á föstudag. Átta keppendur stigu þar á glæsilegt svið og fluttu lög fyrir dómnefndina og áhorfendur í sal og heima í stofu. 17. janúar 2023 07:00
„Ég er ekkert að fara að stoppa hérna“ „Í enda dagsins er ég bara ótrúlega stoltur af mér og minni frammistöðu. Mér finnst eins og ég hafi gert mitt besta og ef það er ekki nóg þá er það bara þannig,“ segir Idol keppandinn Birgir Örn Magnússon sem sendur var heim síðasta föstudag. 16. janúar 2023 12:31
Þessi var sendur heim úr Idolinu Fyrsti þátturinn í beinni útsendingu Idolsins fór fram í Idolhöllinni fyrr í kvöld. Þátturinn var æsispennandi en átta keppendur mættu til leiks. Aðeins sjö komust áfram og var því einn keppandi sendur heim eftir kvöldið. 13. janúar 2023 21:07