
„Með gæsahúð og tár í hvert einasta skipti sem ég horfi á æfingar“
„Ég er ótrúlega peppuð fyrir þessari seríu. Í fyrra var ég mjög stressuð fyrir fyrsta þætti en núna er ég rólegri. Í fyrri vissi maður ekkert hvað maður væri að fara út í,“ segir Birgitta Haukdal um nýju þáttaröðina af Idol sem hóf göngu sína á Stöð 2 á föstudagskvöldið.