Heppilegast að allir fái að kjósa um samninginn sem bauðst Hólmfríður Gísladóttir skrifar 16. janúar 2023 06:38 Gabríel Benjamin segir ekki skynja sömu stemningu fyrir aðgerðum eins og árið 2019. Gabríel Benjamin, fyrrverandi starfsmaður kjaramálasviðs Eflingar og fyrrverandi trúnaðarmaður starfsfólks, segist eiga erfitt með að sjá að það sé lýðræðislegt að ráðast í umfangsmiklar verkfallsaðgerðir fyrir skammtíma kjarasamning ef stjórnin hefur ekki fullt lýðræðislegt umboð til þess. Frá þessu greinir Morgunblaðið. Samninganefnd Eflingar hefur uppi áform um að bjóða aðeins hluta félagsmanna að greiða atkvæði um verkfallsboðunina en Gabríel telur best að allir fengju að taka þátt. „Ég held að eina leiðin til þess að fá þetta umboð sé með því að fara í kosningu. Heppilegast væri eflaust að kjósa um hvort þeir vilji þiggja samninginn sem bauðst, ef hann stendur ennþá til boða. Yrði svarið nei er auðvitað búið að veita stjórninni umboð til að útfæra einhvers konar verkfallsaðgerðir,“ segir hann. Gabríel segir verkfallsaðgerðir hótelstarfsmanna árið 2019 hafa reynst mjög vel og skilað sér í góðum samningi en „vindar blási í aðra átt í dag“. Hann segir fregnir þess efnis að félagsmenn Eflingar séu að leita til annarra félaga sé til marks um kurr þeirra á meðal. „Ég get ekki metið umfangið en þetta gefur ákveðna vísbendingu um að það sé óróleiki í félagsmönnum. Þess vegna tel ég að það sé í raun best ef allir félagsmenn sem samningurinn nær til fái að taka afstöðu. Þar stend ég með Eflingarfélögum og lýðræðinu.“ Ólga innan Eflingar Kjaramál Kjaraviðræður 2022-23 Vinnumarkaður Tengdar fréttir „Ég er og verð alltaf Eflingarmaður“ Uppsögn Eflingar á Gabríel Benjamin, trúnaðarmanni VR hjá Eflingu, var ólögmæt og brot gegn lögum um stéttarfélög og vinnudeilur. Jafnframt var brotið gegn ákvæðum í kjarasamningi VR og Samtaka atvinnulífsins frá 2019. 4. janúar 2023 06:07 Mest lesið Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Innlent Fékk milljón vegna afmælis kattarins Innlent Biður þingmenn að gæta orða sinna Innlent „Ísland á betra skilið“ Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Innlent Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Innlent Fleiri fréttir Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Sjá meira
Frá þessu greinir Morgunblaðið. Samninganefnd Eflingar hefur uppi áform um að bjóða aðeins hluta félagsmanna að greiða atkvæði um verkfallsboðunina en Gabríel telur best að allir fengju að taka þátt. „Ég held að eina leiðin til þess að fá þetta umboð sé með því að fara í kosningu. Heppilegast væri eflaust að kjósa um hvort þeir vilji þiggja samninginn sem bauðst, ef hann stendur ennþá til boða. Yrði svarið nei er auðvitað búið að veita stjórninni umboð til að útfæra einhvers konar verkfallsaðgerðir,“ segir hann. Gabríel segir verkfallsaðgerðir hótelstarfsmanna árið 2019 hafa reynst mjög vel og skilað sér í góðum samningi en „vindar blási í aðra átt í dag“. Hann segir fregnir þess efnis að félagsmenn Eflingar séu að leita til annarra félaga sé til marks um kurr þeirra á meðal. „Ég get ekki metið umfangið en þetta gefur ákveðna vísbendingu um að það sé óróleiki í félagsmönnum. Þess vegna tel ég að það sé í raun best ef allir félagsmenn sem samningurinn nær til fái að taka afstöðu. Þar stend ég með Eflingarfélögum og lýðræðinu.“
Ólga innan Eflingar Kjaramál Kjaraviðræður 2022-23 Vinnumarkaður Tengdar fréttir „Ég er og verð alltaf Eflingarmaður“ Uppsögn Eflingar á Gabríel Benjamin, trúnaðarmanni VR hjá Eflingu, var ólögmæt og brot gegn lögum um stéttarfélög og vinnudeilur. Jafnframt var brotið gegn ákvæðum í kjarasamningi VR og Samtaka atvinnulífsins frá 2019. 4. janúar 2023 06:07 Mest lesið Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Innlent Fékk milljón vegna afmælis kattarins Innlent Biður þingmenn að gæta orða sinna Innlent „Ísland á betra skilið“ Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Innlent Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Innlent Fleiri fréttir Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Sjá meira
„Ég er og verð alltaf Eflingarmaður“ Uppsögn Eflingar á Gabríel Benjamin, trúnaðarmanni VR hjá Eflingu, var ólögmæt og brot gegn lögum um stéttarfélög og vinnudeilur. Jafnframt var brotið gegn ákvæðum í kjarasamningi VR og Samtaka atvinnulífsins frá 2019. 4. janúar 2023 06:07