Mælir alls ekki með því að fólk prófi hugvíkkandi efni heima hjá sér Berghildur Erla Bernharðsdóttir og Viktor Örn Ásgeirsson skrifa 12. janúar 2023 21:22 Páll Magnússon geðlæknir segir að ráðstefnan hafi verið mjög áhugaverð og fyrirlestrarnir góðir. Stöð 2 Margir helstu vísindamenn, læknar og sérfræðingar á sviði hugvíkkandi efna héldu erindi á ráðstefnu um málefnið í dag. Rætt var um rannsóknir á efnum eins og MDMA, Sílósíbin, Ketamín og Ajúvaska og hvernig þau hafi gagnast við meðferð á geðröskunum. Geðlæknir segir rannsóknir lofa góðu en mælir gegn notkun efnanna. Á ráðstefnuna mættu helstu sérfræðingar heims í rannsóknum á notkun hugvíkkandi efna. Fréttastofa ræddi við Pál Matthíasson geðlækni, sem segir að ráðstefnan hafi verið mjög áhugaverð. „Það sem stendur kannski upp úr er það, að það eru að koma fram enn frekari gögn um það að þessi hugvíkkandi efni, þegar þau eru notuð á réttan hátt, virðast skila árangri gegn ýmsum geðsjúkdómum. Hins vegar verður að leggja áherslu á það að það er enn þá meðal annars verið að rannsaka öryggi þeirra.“ Hann segir mikilvægt að hafa í huga að efnin ein og sér skuli nota sem einhvers konar tæki í stærri meðferð. Fólk taki efnin eftir mikinn undirbúning og aðhald, samhliða stöðugri viðtalsmeðferð sérfræðings. Páll mælir ekki með því að fólk fari sjálft að taka efnin. Lögreglan fylgist með „Ég get alls ekki mælt með því. Fólk veit í rauninni ekki hvað það er að taka og í hvaða skömmtum. Og auk þess getur upplifunin verið þannig að það þarf í rauninni fagaðila til að halda utan um og styðja fólk. Þannig að ég get alls ekki mælt með því, þetta er ekki komið á þann stað. Þetta er í rauninni enn þá á rannsóknarstigi. Og við verðum auðvitað að vera að vinna hratt í því að sjá hvort að þessi, að því er virðist, góða meðferð sé örugg og gagnist. En það verður að leyfa vísindunum að hafa sinn gang,“ segir Páll. Eins og fyrr segir lögðu fjölmargir leið sína á ráðstefnuna í dag, þar á meðal þingmenn, heilbrigðisstarfsmenn og lögreglumenn. Ólafur Örn Bragason, forstöðumaður mennta- og starfsþróunarseturs lögreglunnar, segir vert að veita málaflokknum athygli. „Ef að þetta er að sannarlega gagnast og er að bæta við núverandi gagnreyndar meðferðir, og draga þar af leiðandi úr þjáningu, sérstaklega veikasta hópsins, þá erum við klárlega opin fyrir því. En það er náttúrulega hjá öðrum yfirvöldum sem við lítum til, lyfjastofnun landlæknisembættisins og fleiri,“ segir Ólafur Örn. Ólafur Örn Bragason segir málaflokkinn áhugaverðan.Vísir/SteingrímurDúi Geðheilbrigði Heilbrigðismál Hugvíkkandi efni Tengdar fréttir Hugvíkkandi efni spennandi en margt enn óljóst Geðlæknar eru upp til hópa spenntir fyrir þeirri nálgun að hugvíkkandi efni í lækningarskyni að sögn Karls Reynis Einarssonar, formanns Geðlæknafélags Íslands. 9. janúar 2023 20:34 Löggan mætir á ráðstefnu um hugvíkkandi efni Söru Maríu Júlíudóttur, skipuleggjanda mikillar ráðstefnu um hugvíkkandi efni – Psycedelics in Medicine – sem fram fer í Hörpu 12. til 13. þessa mánaðar, verður að ósk sinni en fulltrúar lögreglunnar hafa boðað komu sína. 5. janúar 2023 15:43 Sprengdi sig frá höfuðkvölum, þunglyndi og lyfjafíkn með hjálp hugvíkkandi efna Þórarinn Ævarsson, landsþekktur athafnamaður, segir annus horriblis nú að baki. Þórarinn fór í dýpstu dali, svartnættið eitt blasti við og hann sá aðeins eina leið út. Nefnilega þá að ljúka þessu sjálfur. Þórarinn var orðinn háður ópíóðalyfjum, þjáðist af heiftarlegum höfuðverkjaköstum og þunglyndi en með hjálp hugvíkkandi efna segist Þórarinn hafa öðlast nýtt líf. 5. janúar 2023 07:01 Mest lesið Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Innlent „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Innlent Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Erlent Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Erlent Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Erlent Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Erlent Fleiri fréttir Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Sjá meira
Á ráðstefnuna mættu helstu sérfræðingar heims í rannsóknum á notkun hugvíkkandi efna. Fréttastofa ræddi við Pál Matthíasson geðlækni, sem segir að ráðstefnan hafi verið mjög áhugaverð. „Það sem stendur kannski upp úr er það, að það eru að koma fram enn frekari gögn um það að þessi hugvíkkandi efni, þegar þau eru notuð á réttan hátt, virðast skila árangri gegn ýmsum geðsjúkdómum. Hins vegar verður að leggja áherslu á það að það er enn þá meðal annars verið að rannsaka öryggi þeirra.“ Hann segir mikilvægt að hafa í huga að efnin ein og sér skuli nota sem einhvers konar tæki í stærri meðferð. Fólk taki efnin eftir mikinn undirbúning og aðhald, samhliða stöðugri viðtalsmeðferð sérfræðings. Páll mælir ekki með því að fólk fari sjálft að taka efnin. Lögreglan fylgist með „Ég get alls ekki mælt með því. Fólk veit í rauninni ekki hvað það er að taka og í hvaða skömmtum. Og auk þess getur upplifunin verið þannig að það þarf í rauninni fagaðila til að halda utan um og styðja fólk. Þannig að ég get alls ekki mælt með því, þetta er ekki komið á þann stað. Þetta er í rauninni enn þá á rannsóknarstigi. Og við verðum auðvitað að vera að vinna hratt í því að sjá hvort að þessi, að því er virðist, góða meðferð sé örugg og gagnist. En það verður að leyfa vísindunum að hafa sinn gang,“ segir Páll. Eins og fyrr segir lögðu fjölmargir leið sína á ráðstefnuna í dag, þar á meðal þingmenn, heilbrigðisstarfsmenn og lögreglumenn. Ólafur Örn Bragason, forstöðumaður mennta- og starfsþróunarseturs lögreglunnar, segir vert að veita málaflokknum athygli. „Ef að þetta er að sannarlega gagnast og er að bæta við núverandi gagnreyndar meðferðir, og draga þar af leiðandi úr þjáningu, sérstaklega veikasta hópsins, þá erum við klárlega opin fyrir því. En það er náttúrulega hjá öðrum yfirvöldum sem við lítum til, lyfjastofnun landlæknisembættisins og fleiri,“ segir Ólafur Örn. Ólafur Örn Bragason segir málaflokkinn áhugaverðan.Vísir/SteingrímurDúi
Geðheilbrigði Heilbrigðismál Hugvíkkandi efni Tengdar fréttir Hugvíkkandi efni spennandi en margt enn óljóst Geðlæknar eru upp til hópa spenntir fyrir þeirri nálgun að hugvíkkandi efni í lækningarskyni að sögn Karls Reynis Einarssonar, formanns Geðlæknafélags Íslands. 9. janúar 2023 20:34 Löggan mætir á ráðstefnu um hugvíkkandi efni Söru Maríu Júlíudóttur, skipuleggjanda mikillar ráðstefnu um hugvíkkandi efni – Psycedelics in Medicine – sem fram fer í Hörpu 12. til 13. þessa mánaðar, verður að ósk sinni en fulltrúar lögreglunnar hafa boðað komu sína. 5. janúar 2023 15:43 Sprengdi sig frá höfuðkvölum, þunglyndi og lyfjafíkn með hjálp hugvíkkandi efna Þórarinn Ævarsson, landsþekktur athafnamaður, segir annus horriblis nú að baki. Þórarinn fór í dýpstu dali, svartnættið eitt blasti við og hann sá aðeins eina leið út. Nefnilega þá að ljúka þessu sjálfur. Þórarinn var orðinn háður ópíóðalyfjum, þjáðist af heiftarlegum höfuðverkjaköstum og þunglyndi en með hjálp hugvíkkandi efna segist Þórarinn hafa öðlast nýtt líf. 5. janúar 2023 07:01 Mest lesið Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Innlent „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Innlent Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Erlent Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Erlent Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Erlent Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Erlent Fleiri fréttir Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Sjá meira
Hugvíkkandi efni spennandi en margt enn óljóst Geðlæknar eru upp til hópa spenntir fyrir þeirri nálgun að hugvíkkandi efni í lækningarskyni að sögn Karls Reynis Einarssonar, formanns Geðlæknafélags Íslands. 9. janúar 2023 20:34
Löggan mætir á ráðstefnu um hugvíkkandi efni Söru Maríu Júlíudóttur, skipuleggjanda mikillar ráðstefnu um hugvíkkandi efni – Psycedelics in Medicine – sem fram fer í Hörpu 12. til 13. þessa mánaðar, verður að ósk sinni en fulltrúar lögreglunnar hafa boðað komu sína. 5. janúar 2023 15:43
Sprengdi sig frá höfuðkvölum, þunglyndi og lyfjafíkn með hjálp hugvíkkandi efna Þórarinn Ævarsson, landsþekktur athafnamaður, segir annus horriblis nú að baki. Þórarinn fór í dýpstu dali, svartnættið eitt blasti við og hann sá aðeins eina leið út. Nefnilega þá að ljúka þessu sjálfur. Þórarinn var orðinn háður ópíóðalyfjum, þjáðist af heiftarlegum höfuðverkjaköstum og þunglyndi en með hjálp hugvíkkandi efna segist Þórarinn hafa öðlast nýtt líf. 5. janúar 2023 07:01