Bikarklúður Barcelona: Gætu dottið úr bikarnum þrátt fyrir 9-0 sigur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. janúar 2023 15:30 Geyse Ferreira, framherji Barcelona, hafði ekki tekið út leikbann sitt frá því á síðustu leitkíð. Getty/Diego Souto Kvennalið Barcelona vinnur ekki tvöfalt fjórða árið í röð eftir grátleg mistök hjá stjórnendum félagsins. Barcelona verður væntanlega dæmt úr leik í bikarnum þrátt fyrir 9-0 stórsigur á Osasuna á þriðjudaginn. A statement from @Osasuna_fem stating they will appeal tonight's result in the Copa de la Reina, after Barcelona fielded Geyse Ferreira despite her having to serve a suspension for a red card in her last cup match with Madrid CFF. Barcelona won the match tonight 9-0 #OsasunaBarça pic.twitter.com/TlbzlJi7vQ— Asif Burhan (@AsifBurhan) January 10, 2023 Nú hefur komið í ljós að Barcelona notaði ólöglegan leikmann það er leikmann sem átti að taka út leikbann í leiknum. Leikmaðurinn er hin brasilíska Geyse sem skoraði eitt marka Börsunga í leiknum. Geyse var rekinn af velli í bikarleik með fyrri liði sínu Madrid CFF á síðustu leiktíð og hafði ekki tekið út það leikbann. Leikurinn í sextán liða úrslitunum á móti Osasuna var fyrsti bikarleikur Barcelona á leiktíðinni. GOOOOOOOOOOOOL DE @geyse_ferreiraa! GOOOOOOOOOOOOL DEL #FCBFemeni! (0-4, min 53) #OsasunaBarça pic.twitter.com/8FIQojeeo4— FC Barcelona Femení (@FCBfemeni) January 10, 2023 Jonathan Giraldez, þjálfari Barcelona, afsakaði sig með því að leikbannið hafi ekki birst á heimasíðu spænska knattspyrnusambandsins. Sevilla gæti líka farið sömu leið eftir að liðið notaði Nagore Calderon í 1-0 sigri á Villarreal. Calderon hafði einnig fengið rautt spjald í síðasta bikarleik sínum á síðasta tímabili. Karlalið Real Madrid var dæmt úr leik í bikarkeppninni 2015-16 fyrir að nota Denis Cheryshev sem átti að taka út leikbann vegna gulra spjalda á láni hjá Villarreal. Spænski boltinn Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Sjá meira
Barcelona verður væntanlega dæmt úr leik í bikarnum þrátt fyrir 9-0 stórsigur á Osasuna á þriðjudaginn. A statement from @Osasuna_fem stating they will appeal tonight's result in the Copa de la Reina, after Barcelona fielded Geyse Ferreira despite her having to serve a suspension for a red card in her last cup match with Madrid CFF. Barcelona won the match tonight 9-0 #OsasunaBarça pic.twitter.com/TlbzlJi7vQ— Asif Burhan (@AsifBurhan) January 10, 2023 Nú hefur komið í ljós að Barcelona notaði ólöglegan leikmann það er leikmann sem átti að taka út leikbann í leiknum. Leikmaðurinn er hin brasilíska Geyse sem skoraði eitt marka Börsunga í leiknum. Geyse var rekinn af velli í bikarleik með fyrri liði sínu Madrid CFF á síðustu leiktíð og hafði ekki tekið út það leikbann. Leikurinn í sextán liða úrslitunum á móti Osasuna var fyrsti bikarleikur Barcelona á leiktíðinni. GOOOOOOOOOOOOL DE @geyse_ferreiraa! GOOOOOOOOOOOOL DEL #FCBFemeni! (0-4, min 53) #OsasunaBarça pic.twitter.com/8FIQojeeo4— FC Barcelona Femení (@FCBfemeni) January 10, 2023 Jonathan Giraldez, þjálfari Barcelona, afsakaði sig með því að leikbannið hafi ekki birst á heimasíðu spænska knattspyrnusambandsins. Sevilla gæti líka farið sömu leið eftir að liðið notaði Nagore Calderon í 1-0 sigri á Villarreal. Calderon hafði einnig fengið rautt spjald í síðasta bikarleik sínum á síðasta tímabili. Karlalið Real Madrid var dæmt úr leik í bikarkeppninni 2015-16 fyrir að nota Denis Cheryshev sem átti að taka út leikbann vegna gulra spjalda á láni hjá Villarreal.
Spænski boltinn Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Sjá meira