Fyrstur til að veita rafrænan aðgang í gegnum talsmann sinn Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 10. janúar 2023 11:33 Jóhann Fannar við undirritun og Þuríður Harpa, formaður ÖBÍ. Facebook/Réttindagæslumaður fatlaðs fólks, Stöð 2 Fyrsti einstaklingurinn hefur nú veitt rafrænan aðgang í gegnum talsmann sinn. Þessu greinir réttindagæslumaður fatlaðs fólks frá. Jóhann Fannar Kristjánsson undirritaði samning um rafrænt pósthólf og persónulega talsmenn og er eins og áður sagði sá fyrsti til þess. Samningurinn sjálfur snýr að því að persónulegum talsmönnum sé mögulegt að koma fram fyrir hönd umbjóðenda sinna og þar af leiðandi fengið aðgang að rafrænu pósthólfi þeirra. Samningurinn er gerður í samráði við réttindagæslumann fatlaðs fólks. „Við erum gríðarlega ánægð með þessa þróun að þetta sé þá komið en það er heilmikið eftir til þess að allir geti nýtt sér með einhverjum hætti, rafræn skilríki,“ segir Þuríður Harpa Sigurðardóttir, formaður ÖBÍ þegar fréttastofa spyr hana út í áfangann. Hún vonast til þess að allir hópar muni geta nýtt sér rafræn skilríki sem fyrst en stórir hópar fólks geti það ekki enn. „Þetta er fyrsta skref og við erum mjög ánægð með það að þessi talsmannagrunnur sé kominn, það gefur allaveganna ákveðnum hópi tækifæri til þess að nýta sín réttindi. En það þarf meira til, ég veit það er verið að vinna í því og ég vona að við náum í land varðandi rafræn auðkenni og hvernig allir hópar geti nýtt sér þau sem fyrst,“ segir Þuríður Harpa. Hún segir jafnframt mikla áherslu vera lagða á stafræna þróun og rafræn skilríki í íslensku samfélagi. Með þeim eigi allir að geta haft aðgang að heimabanka og Heilsuveru. Þau séu meira að segja notuð til þess að geta farið í strætó sem henni þyki nokkuð fáránlegt. „Það þarf að finna leiðir til þess að fólk geti nýtt sér þessi rafrænu auðkenni sem allt snýst um í dag,“ segir Þuríður Harpa að lokum. Fréttin hefur verið uppfærð. Áður kom fram að rafræn skilríki hafi verið virkjuð í gegnum talsmann. Það var rangt og hefur nú verið lagfært. Hið rétta er að rafrænn aðgangur var veittur í gegnum talsmann. Málefni fatlaðs fólks Jafnréttismál Stafræn þróun Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Fleiri fréttir Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Sjá meira
Jóhann Fannar Kristjánsson undirritaði samning um rafrænt pósthólf og persónulega talsmenn og er eins og áður sagði sá fyrsti til þess. Samningurinn sjálfur snýr að því að persónulegum talsmönnum sé mögulegt að koma fram fyrir hönd umbjóðenda sinna og þar af leiðandi fengið aðgang að rafrænu pósthólfi þeirra. Samningurinn er gerður í samráði við réttindagæslumann fatlaðs fólks. „Við erum gríðarlega ánægð með þessa þróun að þetta sé þá komið en það er heilmikið eftir til þess að allir geti nýtt sér með einhverjum hætti, rafræn skilríki,“ segir Þuríður Harpa Sigurðardóttir, formaður ÖBÍ þegar fréttastofa spyr hana út í áfangann. Hún vonast til þess að allir hópar muni geta nýtt sér rafræn skilríki sem fyrst en stórir hópar fólks geti það ekki enn. „Þetta er fyrsta skref og við erum mjög ánægð með það að þessi talsmannagrunnur sé kominn, það gefur allaveganna ákveðnum hópi tækifæri til þess að nýta sín réttindi. En það þarf meira til, ég veit það er verið að vinna í því og ég vona að við náum í land varðandi rafræn auðkenni og hvernig allir hópar geti nýtt sér þau sem fyrst,“ segir Þuríður Harpa. Hún segir jafnframt mikla áherslu vera lagða á stafræna þróun og rafræn skilríki í íslensku samfélagi. Með þeim eigi allir að geta haft aðgang að heimabanka og Heilsuveru. Þau séu meira að segja notuð til þess að geta farið í strætó sem henni þyki nokkuð fáránlegt. „Það þarf að finna leiðir til þess að fólk geti nýtt sér þessi rafrænu auðkenni sem allt snýst um í dag,“ segir Þuríður Harpa að lokum. Fréttin hefur verið uppfærð. Áður kom fram að rafræn skilríki hafi verið virkjuð í gegnum talsmann. Það var rangt og hefur nú verið lagfært. Hið rétta er að rafrænn aðgangur var veittur í gegnum talsmann.
Málefni fatlaðs fólks Jafnréttismál Stafræn þróun Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Fleiri fréttir Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Sjá meira