Landsliðsþjálfarinn viðurkennir að hafa sparkað í konuna sína Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. janúar 2023 11:30 Gregg Berhalter hefur verið þjálfari bandaríska landsliðsins frá árinu 2018 og undir hans stjórn komst liðið í sextán liða úrslit á HM í Katar. Getty/Richard Sellers Gregg Berhalter, þjálfari bandaríska karlalandsliðsins í fótbolta, er í fréttum vegna atviks sem gerðist fyrir mörgum áratugum síðan. Hinn 49 ára gamli Berhalter viðurkenndi að hafa sparkað í eiginkonu sína þegar þau voru táningar. Hann sætir nú rannsókn hjá bandaríska knattspyrnusambandinu. Gregg Berhalter has admitted he kicked his wife in an argument when they were teenagers.#BBCFootball— BBC Sport (@BBCSport) January 4, 2023 Berhalter sagði frá því að á meðan á HM í Katar stóð hafi einstaklingur haft samband og hótað því að „taka hann niður“. „Ég á engar afsakanir fyrir því sem gerðist þetta kvöld,“ sagði Gregg Berhalter. Gregg og eiginkona hans Rosalind gáfu frá sér sameiginlega yfirlýsingu þar sem þau fóru yfir afdrifaríkt kvöld árið 1991. „Við höfðum verið að hittast í fjóra mánuði þegar atvik varð sem átti eftir að móta framtíð okkar sambands,“ segir í yfirlýsingunni. „Eitt kvöldið, þegar við vorum út á lífinu á hverfisbar, þá áttum við mikið rifrildi sem hélt áfram fyrir utan barinn. Það endaði á því að ég sparkaði í fætur hennar,“ segir Gregg Berhalter enn fremur í yfirlýsingu sinni. Berhalter sagði líka fá því að Rosalind vildi ekkert með hann hafa eftir atvikið en sjö mánuðum síðar hittust þau aftur og komust í gegnum þetta. Þau hafa verið saman síðan og héldu upp á 25 ára brúðkaupsafmæli um síðustu helgi. View this post on Instagram A post shared by U.S. Soccer (@ussoccer) Bandaríski fótboltinn Bandaríkin Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn „Hrikalega sáttur með þetta“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Sjá meira
Hinn 49 ára gamli Berhalter viðurkenndi að hafa sparkað í eiginkonu sína þegar þau voru táningar. Hann sætir nú rannsókn hjá bandaríska knattspyrnusambandinu. Gregg Berhalter has admitted he kicked his wife in an argument when they were teenagers.#BBCFootball— BBC Sport (@BBCSport) January 4, 2023 Berhalter sagði frá því að á meðan á HM í Katar stóð hafi einstaklingur haft samband og hótað því að „taka hann niður“. „Ég á engar afsakanir fyrir því sem gerðist þetta kvöld,“ sagði Gregg Berhalter. Gregg og eiginkona hans Rosalind gáfu frá sér sameiginlega yfirlýsingu þar sem þau fóru yfir afdrifaríkt kvöld árið 1991. „Við höfðum verið að hittast í fjóra mánuði þegar atvik varð sem átti eftir að móta framtíð okkar sambands,“ segir í yfirlýsingunni. „Eitt kvöldið, þegar við vorum út á lífinu á hverfisbar, þá áttum við mikið rifrildi sem hélt áfram fyrir utan barinn. Það endaði á því að ég sparkaði í fætur hennar,“ segir Gregg Berhalter enn fremur í yfirlýsingu sinni. Berhalter sagði líka fá því að Rosalind vildi ekkert með hann hafa eftir atvikið en sjö mánuðum síðar hittust þau aftur og komust í gegnum þetta. Þau hafa verið saman síðan og héldu upp á 25 ára brúðkaupsafmæli um síðustu helgi. View this post on Instagram A post shared by U.S. Soccer (@ussoccer)
Bandaríski fótboltinn Bandaríkin Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn „Hrikalega sáttur með þetta“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Sjá meira