Brjálaður Neymar brunaði á brott fyrir leikslok Valur Páll Eiríksson skrifar 29. desember 2022 09:30 Neymar var hreint ekki sáttur við dómarann Clément Turpin. Catherine Steenkeste/Getty Images Brasilíumaðurinn Neymar var afar ósáttur eftir að honum var vísað af velli í 2-1 sigri Paris Saint-Germain á Strasbourg í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Neymar fékk tvö gul spjöld með skömmu millibili snemma í síðari hálfleik í gær. Síðara gula spjaldið fékk hann fyrir leikaraskap og var því vísað í sturtu. Þá var staðan 1-1 en félagi hans Kylian Mbappé skoraði sigurmark PSG af vítapunktinum seint í uppbótartíma. Neymar var afar ósáttur við Clément Turpin, dómara leiksins, vegna spjaldsins og mótmælti hástöfum áður en hann gekk til búningsherbergja. Reiðin virðist ekki hafa verið af honum runnin að baðinu loknu þar sem franskir miðlar greina frá því að hann hafi brunað beint heim, áður en leiknum var lokið. Neymar lagði upp fyrra mark PSG í leiknum fyrir landa sinn Marquinhos en sá skoraði svo sjálfsmark tíu mínútum áður en Neymar fékk spjöldin tvö. Báðir voru þeir hluti brasilíska landsliðsins sem var afar vonsvikið með að falla út í 8-liða úrslitum heimsmeistaramótsins í Katar eftir tap fyrir Króatíu í vítaspyrnukeppni. Franski boltinn Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn Fleiri fréttir Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Sjá meira
Neymar fékk tvö gul spjöld með skömmu millibili snemma í síðari hálfleik í gær. Síðara gula spjaldið fékk hann fyrir leikaraskap og var því vísað í sturtu. Þá var staðan 1-1 en félagi hans Kylian Mbappé skoraði sigurmark PSG af vítapunktinum seint í uppbótartíma. Neymar var afar ósáttur við Clément Turpin, dómara leiksins, vegna spjaldsins og mótmælti hástöfum áður en hann gekk til búningsherbergja. Reiðin virðist ekki hafa verið af honum runnin að baðinu loknu þar sem franskir miðlar greina frá því að hann hafi brunað beint heim, áður en leiknum var lokið. Neymar lagði upp fyrra mark PSG í leiknum fyrir landa sinn Marquinhos en sá skoraði svo sjálfsmark tíu mínútum áður en Neymar fékk spjöldin tvö. Báðir voru þeir hluti brasilíska landsliðsins sem var afar vonsvikið með að falla út í 8-liða úrslitum heimsmeistaramótsins í Katar eftir tap fyrir Króatíu í vítaspyrnukeppni.
Franski boltinn Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn Fleiri fréttir Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Sjá meira