Bjuggust við þrjú hundruð manns í hádegismat Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 24. desember 2022 13:46 Rósý Sigurþórsdóttir er forstöðukona Kaffistofu Samhjálpar. Stöð 2/Ívar F Nokkur hundruð manns voru í jólamat hjá Samhjálp nú í hádeginu. Forstöðukona segir að aðsókn hafi aukist á kaffistofuna undanfarið, meðal annars vegna verðlagshækkana. Elísabet Inga kíkti við í morgun þegar jólaundirbúningur stóð sem hæst. Mikil aukning hefur verið í aðsókn á kaffistofu Samhjálpar undanfarið en í morgun þegar fréttastofa kíkti við var von á allt að 300 manns í jólamatinn. Kaffistofan er opin á milli tíu og tvö alla daga ársins. Í dag er boðið er upp á hamborgarhrygg, lambalæri, aspassúpu, meðlæti og svo ís í eftirrétt. Á morgun hangikjöt og kalkúnn. „Við finnum það mikið alla daga hvað fólk er þakklátt fyrir að hafa þennan stað til þess að koma á,“ segir Rósý Sigurþórsdóttir, forstöðukona Kaffistofu Samhjálpar, í samtali við fréttastofu. Rósý segir fjárstuðning hafa gengið vel undanfarið og hafa bæði einstaklingar og fyrirtæki hafa lagt Samhjálp lið. „Við erum alveg sérstaklega þakklát fyrir þetta og mig langar að þakka sérstaklega öllum einstaklingum sem hafa komið á staðinn og fært okkur mat og föt,“ segir hún. Gaf jólagjöfina áfram Á dögunum barst Samhjálp til dæmis hrærivél frá hjartahlýrri konu. Sagan á bak við það var að sú manneskja kom og gaf okkur mat um daginn, köku og það átti að vera þeyttur rjómi með henni en ég var ekki með neitt til að þeyta rjómann og hún þar af leiðandi bað manninn sinn um að gefa sér Kitchen aid vél í jólagjöf svo að hún gæti gefið okkur hana þannig að við gætum allavegana þeytt rjóma um jólin. Mjög fallegt, mjög dásamlegt,“ segir Rósý. Hjálparstarf Reykjavík Mest lesið „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent „Réttu spilin og réttu vopnin“ Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Erlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Fleiri fréttir Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Sjá meira
Mikil aukning hefur verið í aðsókn á kaffistofu Samhjálpar undanfarið en í morgun þegar fréttastofa kíkti við var von á allt að 300 manns í jólamatinn. Kaffistofan er opin á milli tíu og tvö alla daga ársins. Í dag er boðið er upp á hamborgarhrygg, lambalæri, aspassúpu, meðlæti og svo ís í eftirrétt. Á morgun hangikjöt og kalkúnn. „Við finnum það mikið alla daga hvað fólk er þakklátt fyrir að hafa þennan stað til þess að koma á,“ segir Rósý Sigurþórsdóttir, forstöðukona Kaffistofu Samhjálpar, í samtali við fréttastofu. Rósý segir fjárstuðning hafa gengið vel undanfarið og hafa bæði einstaklingar og fyrirtæki hafa lagt Samhjálp lið. „Við erum alveg sérstaklega þakklát fyrir þetta og mig langar að þakka sérstaklega öllum einstaklingum sem hafa komið á staðinn og fært okkur mat og föt,“ segir hún. Gaf jólagjöfina áfram Á dögunum barst Samhjálp til dæmis hrærivél frá hjartahlýrri konu. Sagan á bak við það var að sú manneskja kom og gaf okkur mat um daginn, köku og það átti að vera þeyttur rjómi með henni en ég var ekki með neitt til að þeyta rjómann og hún þar af leiðandi bað manninn sinn um að gefa sér Kitchen aid vél í jólagjöf svo að hún gæti gefið okkur hana þannig að við gætum allavegana þeytt rjóma um jólin. Mjög fallegt, mjög dásamlegt,“ segir Rósý.
Hjálparstarf Reykjavík Mest lesið „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent „Réttu spilin og réttu vopnin“ Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Erlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Fleiri fréttir Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Sjá meira