Nágrannar snúa aftur á Stöð 2 árið 2023 Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 22. desember 2022 15:26 Þættirnir fjalla um nágranna sem búa á Ramsay götu í Erinsborough í Ástralíu. Stefan Dennis, Alan Fletcher, Ryan Moloney, og Jackie Woodburne munu snúa aftur í hlutverk sín. Þau eru eflaust betur þekkt sem Paul Robinson, Karl Kennedy, Toadie Rebecchi og Susan Kennedy. Þau sögulegu tíðindi urðu í gær að Nágrannar kvöddu sjónvarpsáhorfendur Stöðvar 2. Ástralska sjónvarpsþáttaröðin hefur verið á dagskrá sjónvarps í 37 ár og stefndi í að þáttaröðin myndi kveðja fyrir fullt og allt. Ekki varð af því, sem betur fer fyrir dygga aðdáendur. Út spurðist snemma á árinu að framleiðslu þáttanna yrði hætt. Framleiðslufyrirtæki þáttanna sæi sér ekki fært að halda framleiðslu þeirra áfram. Ekki hefðu náðst samningar um áframhaldandi sýningu þáttanna í Bretlandi, þaðan sem meirihluti þess fjármagns sem þarf til að framleiða þáttana kemur. Það átti heldur betur eftir að breytast. Nýja heimili þáttanna er á Amazon AVOD streymisveitunni Freevee og mun fyrsta þáttaröðin frá þeim koma út á síðari hluta næsta árs. Streymisveitan hefur einnig tryggt sér rétt á þúsundum fyrri þátta af Nágrönnum. Þóra Clausen, dagskrárstjóri Stöðvar 2, staðfestir við fréttastofu að þættirnir verða áfram á dagskrá Stöðvar 2. Reikna megi með því að þeir komi í sýningu á Stöð 2 seinni hluta árs 2023. Bíó og sjónvarp Ástralía Tengdar fréttir Nágrannar fengu fjármagn og fara ekki fet Sápuóperan Nágrannar kvaddi skjáinn fyrr á árinu eftir 37 ár í sjónvarpi. Tárin féllu þegar Nágrannarnir sögðu bless og voru aðdáendur um heim allan í öngum sínum. Þeir geta þó tekið gleði sína á ný þar sem ný þáttaröð er væntanleg. 17. nóvember 2022 11:02 Sápuóperur: 65 ár í sama hlutverkinu, stökkpallur og rokkari Sápuóperur eiga það til að fanga hug og hjörtu aðdáenda sinna sem byrja að tengja við persónurnar sem fylgja áhorfendum í fjölda ára. Í tilefni þess að Nágrannar eru að segja skilið við skjáinn er tilvalið að líta til baka og sjá hvaða persónur hafa verið lengst á skjánum hjá þeim og í sambærilegum þáttum. 15. júní 2022 14:30 Tárin féllu þegar Nágrannar kvöddu Búið er að taka upp síðasta atriðið í áströlsku sápuóperunni Nágrönnum sem eru að hætta eftir 37 ár í sjónvarpi. Tárin féllu þegar Nágrannanir sögðu bless. 10. júní 2022 11:30 Kylie Minogue snýr aftur í Nágranna Kylie Minogue mun snúa aftur í Nágranna eftir meira en þrjátíu ára fjarveru áður en framleiðslu þáttanna verður hætt í sumar. Jason Donovan, sem lék unnusta Kylie í þáttunum, snýr einnig til baka. 1. maí 2022 13:11 Telur framtíð Nágranna ekki í hættu Fyrrverandi stjórnandi hjá BBC, ITV og Channel 4 í Bretlandi hefur ekki trú á því að framtíð áströlsku sápuóperunnar Nágranna sé í hættu. 8. febrúar 2022 11:24 Mest lesið Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið Bakslag í veikindi Valgeirs Lífið Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Lífið „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Nauðsynlegt að gera upp fortíðina Tónlist Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Lífið Glæsileg í Cannes í sérsaumaðri íslenskri hönnun Tíska og hönnun Rikki G og Valdís eiga von á barni Lífið Birta Sólveig fer með hlutverk Línu Langsokks Menning Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Lífið Fleiri fréttir Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Sjá meira
Út spurðist snemma á árinu að framleiðslu þáttanna yrði hætt. Framleiðslufyrirtæki þáttanna sæi sér ekki fært að halda framleiðslu þeirra áfram. Ekki hefðu náðst samningar um áframhaldandi sýningu þáttanna í Bretlandi, þaðan sem meirihluti þess fjármagns sem þarf til að framleiða þáttana kemur. Það átti heldur betur eftir að breytast. Nýja heimili þáttanna er á Amazon AVOD streymisveitunni Freevee og mun fyrsta þáttaröðin frá þeim koma út á síðari hluta næsta árs. Streymisveitan hefur einnig tryggt sér rétt á þúsundum fyrri þátta af Nágrönnum. Þóra Clausen, dagskrárstjóri Stöðvar 2, staðfestir við fréttastofu að þættirnir verða áfram á dagskrá Stöðvar 2. Reikna megi með því að þeir komi í sýningu á Stöð 2 seinni hluta árs 2023.
Bíó og sjónvarp Ástralía Tengdar fréttir Nágrannar fengu fjármagn og fara ekki fet Sápuóperan Nágrannar kvaddi skjáinn fyrr á árinu eftir 37 ár í sjónvarpi. Tárin féllu þegar Nágrannarnir sögðu bless og voru aðdáendur um heim allan í öngum sínum. Þeir geta þó tekið gleði sína á ný þar sem ný þáttaröð er væntanleg. 17. nóvember 2022 11:02 Sápuóperur: 65 ár í sama hlutverkinu, stökkpallur og rokkari Sápuóperur eiga það til að fanga hug og hjörtu aðdáenda sinna sem byrja að tengja við persónurnar sem fylgja áhorfendum í fjölda ára. Í tilefni þess að Nágrannar eru að segja skilið við skjáinn er tilvalið að líta til baka og sjá hvaða persónur hafa verið lengst á skjánum hjá þeim og í sambærilegum þáttum. 15. júní 2022 14:30 Tárin féllu þegar Nágrannar kvöddu Búið er að taka upp síðasta atriðið í áströlsku sápuóperunni Nágrönnum sem eru að hætta eftir 37 ár í sjónvarpi. Tárin féllu þegar Nágrannanir sögðu bless. 10. júní 2022 11:30 Kylie Minogue snýr aftur í Nágranna Kylie Minogue mun snúa aftur í Nágranna eftir meira en þrjátíu ára fjarveru áður en framleiðslu þáttanna verður hætt í sumar. Jason Donovan, sem lék unnusta Kylie í þáttunum, snýr einnig til baka. 1. maí 2022 13:11 Telur framtíð Nágranna ekki í hættu Fyrrverandi stjórnandi hjá BBC, ITV og Channel 4 í Bretlandi hefur ekki trú á því að framtíð áströlsku sápuóperunnar Nágranna sé í hættu. 8. febrúar 2022 11:24 Mest lesið Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið Bakslag í veikindi Valgeirs Lífið Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Lífið „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Nauðsynlegt að gera upp fortíðina Tónlist Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Lífið Glæsileg í Cannes í sérsaumaðri íslenskri hönnun Tíska og hönnun Rikki G og Valdís eiga von á barni Lífið Birta Sólveig fer með hlutverk Línu Langsokks Menning Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Lífið Fleiri fréttir Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Sjá meira
Nágrannar fengu fjármagn og fara ekki fet Sápuóperan Nágrannar kvaddi skjáinn fyrr á árinu eftir 37 ár í sjónvarpi. Tárin féllu þegar Nágrannarnir sögðu bless og voru aðdáendur um heim allan í öngum sínum. Þeir geta þó tekið gleði sína á ný þar sem ný þáttaröð er væntanleg. 17. nóvember 2022 11:02
Sápuóperur: 65 ár í sama hlutverkinu, stökkpallur og rokkari Sápuóperur eiga það til að fanga hug og hjörtu aðdáenda sinna sem byrja að tengja við persónurnar sem fylgja áhorfendum í fjölda ára. Í tilefni þess að Nágrannar eru að segja skilið við skjáinn er tilvalið að líta til baka og sjá hvaða persónur hafa verið lengst á skjánum hjá þeim og í sambærilegum þáttum. 15. júní 2022 14:30
Tárin féllu þegar Nágrannar kvöddu Búið er að taka upp síðasta atriðið í áströlsku sápuóperunni Nágrönnum sem eru að hætta eftir 37 ár í sjónvarpi. Tárin féllu þegar Nágrannanir sögðu bless. 10. júní 2022 11:30
Kylie Minogue snýr aftur í Nágranna Kylie Minogue mun snúa aftur í Nágranna eftir meira en þrjátíu ára fjarveru áður en framleiðslu þáttanna verður hætt í sumar. Jason Donovan, sem lék unnusta Kylie í þáttunum, snýr einnig til baka. 1. maí 2022 13:11
Telur framtíð Nágranna ekki í hættu Fyrrverandi stjórnandi hjá BBC, ITV og Channel 4 í Bretlandi hefur ekki trú á því að framtíð áströlsku sápuóperunnar Nágranna sé í hættu. 8. febrúar 2022 11:24