Nýtt hverfi í Reykjavík rís á Keldnalandinu Heimir Már Pétursson skrifar 20. desember 2022 12:35 Mikið byggingarland er við Keldur og Keldnaholt eða samanlagt um 116 hektarar. Ríkið hefur nú lagt landið inn í verefnið Betri samgöngur samkvæmt samgöngusáttmála frá árinu 2019. Vísir/Vilhelm Á næstu árum mun rísa nýtt hverfi á Keldum og Keldnaholti en ríkið afsalaði sér landinu með formlegum hætti til Betri samgangna ohf. í gær. Skipulagsvinna hefst strax á næsta ári en svæðið er sagt vera álíka stórt og miðborg Reykjavíkur. Landið sem um ræðir er samanlagt 116 hektarar og miðar allt skipulag að því að þar rísi byggð og þjónusta ítengslum við lagningu borgarlínu sem mun liggja í gegnum þetta nýja hverfi. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra og Davíð Þorláksson framkvæmdastjóri Betri samgangna skrifuðu undir samning um framsal landsins til verkefnisins í gær. Davíðsegir gott að geta nýtt andvirði landsins til að fjárfesta ísamgönguinnviðum ítengslum við uppbyggingu hverfisins. Þannig væri verið aðframfylgja samgöngusáttmála sem ríki og sveitarfélög gerðu árið2019. „Það sem er kannski nýtt í þessu er aðríkið er aðleggja til stærra land en þvívar skylt að gera. Þannig aðþarna eru að koma bæði Keldur og Keldnaholt. Það er auðvitaðmjög rökrétt að þessi lönd verði þróuðsaman sem nýtt hverfi fyrir höfuðborgarsvæðið,“segir Davíð. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra og Davíð Þorláksson framkvæmdastjóri Betri samgangna undirrituðu samkomulagið í gær að viðstöddum fulltrúum sveitarfélaga, fjármálaráðuneytisins og fulltrúum í stjórn Betri samgangna.fjármálaráðuneytið Um væri að ræða einstæðan samning þar sem verðmætt land í eigu ríkisins verði nýtt til að standa undir uppbyggingu á mikilvægum innviðum. Kaupverðið var 15 milljarðar samkvæmt mati frá árinu 2019. „Okkar markmið er auðvitaðað hámarka verðmæti landsins. Ég er nokkuð viss um aðokkur mun takast að búa til meira verðmæti úr þessu en þarna er gert ráð fyrir. Allt verðmætiðrennur til samgönguverkefna sem við eigum aðfara í samkvæmt samgöngusáttmálanum á næstu 12 árum. Það er aðsegja stofnvegi Borgarlínu, hjóla og göngustíga og svo framvegis,“ segir framkvæmdastjóri Betri samgangna. Miðsvæðis íhverfinu er gert ráð fyrir alls kyns þjónustu sem og við borgarlínustöðvarnar og allt hverfið skipulagt út frávistvænum samgöngum. Strax íjanúar verði boðaðtil alþjóðlegrar þróunarsamkeppni um skipulag hverfisins sem ætti að ljúka næsta sumar. „Þá verður hægt að fara að vinna deiliskipulags áætlanir í framhaldinu. Þaðeru alla vega eftir eitt til tvö ár af skipulagsvinnunni svo kannski eitthvað annað eins sem fer íframkvæmdir fyrir fyrstu byggingarnar,“segir Davíð Þorláksson og vísar þar til gerðgatna og allra lagna fyrir þetta nýja hverfi þar sem þúsundir manna muni búa í framtíðinni. Reykjavík Húsnæðismál Borgarlína Skipulag Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir Fimmtán milljarða samningur tryggir Betri samgöngum Keldnaland Ríkissjóður og Betri samgöngur ohf. hafa gengið frá samningi sín á milli um að félagið taki við landsvæðinu við Keldur og Keldnaholt ásamt þeim réttindum og skyldum sem því tengjast. Landið er alls um 116 hektarar eða að svipaðri stærð og miðborg Reykjavíkur að flatarmáli. 20. desember 2022 08:50 Kynntu áform um uppbyggingu um tvö þúsund íbúða á ríkislóðum Benedikt Jóhannesson, efnahagsráðherra, og Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Reykjavíkur, undirrituðu í dag viljayfirlýsingu um að vinna sameiginlega að þróun og skipulagningu á lóðum og löndum í Reykjavík sem eru ýmist í eigu eða í umráðum ríkisins, með aukið framboð lóða að markmiði. 2. júní 2017 16:15 Mest lesið Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Innlent Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Innlent Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Erlent Drekinn beraði vígtennurnar Erlent „Við hvað ertu hræddur?“ Innlent Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Innlent Fimmtán látnir hið minnsta eftir að kláfur fór út af sporinu Erlent Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Erlent Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Erlent Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Innlent Fleiri fréttir Gætu fengið að kjósa í sínu gamla sveitarfélagi Fyrsti rafmagnsvörubíll landsins er í Vík í Mýrdal „Við hvað ertu hræddur?“ Nálgunarbannið of torsótt og máttlaust án ökklabands Trump tilnefnir sendiherrann nýja SHÍ gagnrýnir fækkun heilbrigðiseftirlita Samstaða hinsegin samfélagsins, skiptar skoðanir Grindvíkinga og Labubu-æði Reyndust hafa þýfi úr fleiri innbrotum í fórum sínum „Það skiptir máli að vera í réttu bandalagi“ Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Eitt kynferðisbrot tilkynnt til lögreglu eftir Þjóðhátíð Stuðningurinn við Úkraínu beintengdur öryggi Íslands Dregið hefur úr skriðuhættu Gervigreindin taki undir ranghugmyndir og skorti næmni Svikahrappur bankaði upp á og hafði peninga af eldri borgurum Afsala hollvinasamtökum félagsheimilinu á Flateyri Leita enn manna eftir að hnífur var dreginn upp í Breiðholti Skýra mætti lög um útfarir til að koma í veg fyrir óvissu Vill skylda þá sem sæta nálgunarbanni til að bera ökklabönd Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Kristrún í Kaupmannahöfn með Selenskí og fleirum Hundruð sprengjusérfræðinga koma saman á Íslandi Húðin gleymi engu og ekki hægt að taka til baka skaðann sem er skeður Kristrún fundar með Selenskí og öðrum leiðtogum í dag Heimilisofbeldi og umsátur varði samfélagið allt Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Enn eigi margir eftir að gera upp hug sinn um aðildarviðræður Vonast til að uppsagnir leiði ekki til flutnings fólks af svæðinu Laugarnestangi skrefi nær friðlýsingu Sjá meira
Landið sem um ræðir er samanlagt 116 hektarar og miðar allt skipulag að því að þar rísi byggð og þjónusta ítengslum við lagningu borgarlínu sem mun liggja í gegnum þetta nýja hverfi. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra og Davíð Þorláksson framkvæmdastjóri Betri samgangna skrifuðu undir samning um framsal landsins til verkefnisins í gær. Davíðsegir gott að geta nýtt andvirði landsins til að fjárfesta ísamgönguinnviðum ítengslum við uppbyggingu hverfisins. Þannig væri verið aðframfylgja samgöngusáttmála sem ríki og sveitarfélög gerðu árið2019. „Það sem er kannski nýtt í þessu er aðríkið er aðleggja til stærra land en þvívar skylt að gera. Þannig aðþarna eru að koma bæði Keldur og Keldnaholt. Það er auðvitaðmjög rökrétt að þessi lönd verði þróuðsaman sem nýtt hverfi fyrir höfuðborgarsvæðið,“segir Davíð. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra og Davíð Þorláksson framkvæmdastjóri Betri samgangna undirrituðu samkomulagið í gær að viðstöddum fulltrúum sveitarfélaga, fjármálaráðuneytisins og fulltrúum í stjórn Betri samgangna.fjármálaráðuneytið Um væri að ræða einstæðan samning þar sem verðmætt land í eigu ríkisins verði nýtt til að standa undir uppbyggingu á mikilvægum innviðum. Kaupverðið var 15 milljarðar samkvæmt mati frá árinu 2019. „Okkar markmið er auðvitaðað hámarka verðmæti landsins. Ég er nokkuð viss um aðokkur mun takast að búa til meira verðmæti úr þessu en þarna er gert ráð fyrir. Allt verðmætiðrennur til samgönguverkefna sem við eigum aðfara í samkvæmt samgöngusáttmálanum á næstu 12 árum. Það er aðsegja stofnvegi Borgarlínu, hjóla og göngustíga og svo framvegis,“ segir framkvæmdastjóri Betri samgangna. Miðsvæðis íhverfinu er gert ráð fyrir alls kyns þjónustu sem og við borgarlínustöðvarnar og allt hverfið skipulagt út frávistvænum samgöngum. Strax íjanúar verði boðaðtil alþjóðlegrar þróunarsamkeppni um skipulag hverfisins sem ætti að ljúka næsta sumar. „Þá verður hægt að fara að vinna deiliskipulags áætlanir í framhaldinu. Þaðeru alla vega eftir eitt til tvö ár af skipulagsvinnunni svo kannski eitthvað annað eins sem fer íframkvæmdir fyrir fyrstu byggingarnar,“segir Davíð Þorláksson og vísar þar til gerðgatna og allra lagna fyrir þetta nýja hverfi þar sem þúsundir manna muni búa í framtíðinni.
Reykjavík Húsnæðismál Borgarlína Skipulag Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir Fimmtán milljarða samningur tryggir Betri samgöngum Keldnaland Ríkissjóður og Betri samgöngur ohf. hafa gengið frá samningi sín á milli um að félagið taki við landsvæðinu við Keldur og Keldnaholt ásamt þeim réttindum og skyldum sem því tengjast. Landið er alls um 116 hektarar eða að svipaðri stærð og miðborg Reykjavíkur að flatarmáli. 20. desember 2022 08:50 Kynntu áform um uppbyggingu um tvö þúsund íbúða á ríkislóðum Benedikt Jóhannesson, efnahagsráðherra, og Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Reykjavíkur, undirrituðu í dag viljayfirlýsingu um að vinna sameiginlega að þróun og skipulagningu á lóðum og löndum í Reykjavík sem eru ýmist í eigu eða í umráðum ríkisins, með aukið framboð lóða að markmiði. 2. júní 2017 16:15 Mest lesið Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Innlent Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Innlent Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Erlent Drekinn beraði vígtennurnar Erlent „Við hvað ertu hræddur?“ Innlent Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Innlent Fimmtán látnir hið minnsta eftir að kláfur fór út af sporinu Erlent Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Erlent Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Erlent Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Innlent Fleiri fréttir Gætu fengið að kjósa í sínu gamla sveitarfélagi Fyrsti rafmagnsvörubíll landsins er í Vík í Mýrdal „Við hvað ertu hræddur?“ Nálgunarbannið of torsótt og máttlaust án ökklabands Trump tilnefnir sendiherrann nýja SHÍ gagnrýnir fækkun heilbrigðiseftirlita Samstaða hinsegin samfélagsins, skiptar skoðanir Grindvíkinga og Labubu-æði Reyndust hafa þýfi úr fleiri innbrotum í fórum sínum „Það skiptir máli að vera í réttu bandalagi“ Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Eitt kynferðisbrot tilkynnt til lögreglu eftir Þjóðhátíð Stuðningurinn við Úkraínu beintengdur öryggi Íslands Dregið hefur úr skriðuhættu Gervigreindin taki undir ranghugmyndir og skorti næmni Svikahrappur bankaði upp á og hafði peninga af eldri borgurum Afsala hollvinasamtökum félagsheimilinu á Flateyri Leita enn manna eftir að hnífur var dreginn upp í Breiðholti Skýra mætti lög um útfarir til að koma í veg fyrir óvissu Vill skylda þá sem sæta nálgunarbanni til að bera ökklabönd Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Kristrún í Kaupmannahöfn með Selenskí og fleirum Hundruð sprengjusérfræðinga koma saman á Íslandi Húðin gleymi engu og ekki hægt að taka til baka skaðann sem er skeður Kristrún fundar með Selenskí og öðrum leiðtogum í dag Heimilisofbeldi og umsátur varði samfélagið allt Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Enn eigi margir eftir að gera upp hug sinn um aðildarviðræður Vonast til að uppsagnir leiði ekki til flutnings fólks af svæðinu Laugarnestangi skrefi nær friðlýsingu Sjá meira
Fimmtán milljarða samningur tryggir Betri samgöngum Keldnaland Ríkissjóður og Betri samgöngur ohf. hafa gengið frá samningi sín á milli um að félagið taki við landsvæðinu við Keldur og Keldnaholt ásamt þeim réttindum og skyldum sem því tengjast. Landið er alls um 116 hektarar eða að svipaðri stærð og miðborg Reykjavíkur að flatarmáli. 20. desember 2022 08:50
Kynntu áform um uppbyggingu um tvö þúsund íbúða á ríkislóðum Benedikt Jóhannesson, efnahagsráðherra, og Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Reykjavíkur, undirrituðu í dag viljayfirlýsingu um að vinna sameiginlega að þróun og skipulagningu á lóðum og löndum í Reykjavík sem eru ýmist í eigu eða í umráðum ríkisins, með aukið framboð lóða að markmiði. 2. júní 2017 16:15