Nýtt hverfi í Reykjavík rís á Keldnalandinu Heimir Már Pétursson skrifar 20. desember 2022 12:35 Mikið byggingarland er við Keldur og Keldnaholt eða samanlagt um 116 hektarar. Ríkið hefur nú lagt landið inn í verefnið Betri samgöngur samkvæmt samgöngusáttmála frá árinu 2019. Vísir/Vilhelm Á næstu árum mun rísa nýtt hverfi á Keldum og Keldnaholti en ríkið afsalaði sér landinu með formlegum hætti til Betri samgangna ohf. í gær. Skipulagsvinna hefst strax á næsta ári en svæðið er sagt vera álíka stórt og miðborg Reykjavíkur. Landið sem um ræðir er samanlagt 116 hektarar og miðar allt skipulag að því að þar rísi byggð og þjónusta ítengslum við lagningu borgarlínu sem mun liggja í gegnum þetta nýja hverfi. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra og Davíð Þorláksson framkvæmdastjóri Betri samgangna skrifuðu undir samning um framsal landsins til verkefnisins í gær. Davíðsegir gott að geta nýtt andvirði landsins til að fjárfesta ísamgönguinnviðum ítengslum við uppbyggingu hverfisins. Þannig væri verið aðframfylgja samgöngusáttmála sem ríki og sveitarfélög gerðu árið2019. „Það sem er kannski nýtt í þessu er aðríkið er aðleggja til stærra land en þvívar skylt að gera. Þannig aðþarna eru að koma bæði Keldur og Keldnaholt. Það er auðvitaðmjög rökrétt að þessi lönd verði þróuðsaman sem nýtt hverfi fyrir höfuðborgarsvæðið,“segir Davíð. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra og Davíð Þorláksson framkvæmdastjóri Betri samgangna undirrituðu samkomulagið í gær að viðstöddum fulltrúum sveitarfélaga, fjármálaráðuneytisins og fulltrúum í stjórn Betri samgangna.fjármálaráðuneytið Um væri að ræða einstæðan samning þar sem verðmætt land í eigu ríkisins verði nýtt til að standa undir uppbyggingu á mikilvægum innviðum. Kaupverðið var 15 milljarðar samkvæmt mati frá árinu 2019. „Okkar markmið er auðvitaðað hámarka verðmæti landsins. Ég er nokkuð viss um aðokkur mun takast að búa til meira verðmæti úr þessu en þarna er gert ráð fyrir. Allt verðmætiðrennur til samgönguverkefna sem við eigum aðfara í samkvæmt samgöngusáttmálanum á næstu 12 árum. Það er aðsegja stofnvegi Borgarlínu, hjóla og göngustíga og svo framvegis,“ segir framkvæmdastjóri Betri samgangna. Miðsvæðis íhverfinu er gert ráð fyrir alls kyns þjónustu sem og við borgarlínustöðvarnar og allt hverfið skipulagt út frávistvænum samgöngum. Strax íjanúar verði boðaðtil alþjóðlegrar þróunarsamkeppni um skipulag hverfisins sem ætti að ljúka næsta sumar. „Þá verður hægt að fara að vinna deiliskipulags áætlanir í framhaldinu. Þaðeru alla vega eftir eitt til tvö ár af skipulagsvinnunni svo kannski eitthvað annað eins sem fer íframkvæmdir fyrir fyrstu byggingarnar,“segir Davíð Þorláksson og vísar þar til gerðgatna og allra lagna fyrir þetta nýja hverfi þar sem þúsundir manna muni búa í framtíðinni. Reykjavík Húsnæðismál Borgarlína Skipulag Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir Fimmtán milljarða samningur tryggir Betri samgöngum Keldnaland Ríkissjóður og Betri samgöngur ohf. hafa gengið frá samningi sín á milli um að félagið taki við landsvæðinu við Keldur og Keldnaholt ásamt þeim réttindum og skyldum sem því tengjast. Landið er alls um 116 hektarar eða að svipaðri stærð og miðborg Reykjavíkur að flatarmáli. 20. desember 2022 08:50 Kynntu áform um uppbyggingu um tvö þúsund íbúða á ríkislóðum Benedikt Jóhannesson, efnahagsráðherra, og Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Reykjavíkur, undirrituðu í dag viljayfirlýsingu um að vinna sameiginlega að þróun og skipulagningu á lóðum og löndum í Reykjavík sem eru ýmist í eigu eða í umráðum ríkisins, með aukið framboð lóða að markmiði. 2. júní 2017 16:15 Mest lesið Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Innlent Leikskólagjöld einstæðra foreldra í Reykjavík gætu allt að þrefaldast Innlent Minnst ellefu hundar drepist við Geirsnef: „Áfall að sjá dýrið sitt hlaupa í dauðann“ Innlent Heimilar banatilræði í Venesúela og íhugar árás Erlent Ítarlegar frásagnir af kynnum við „Andy“ í nýrri bók Giuffre Erlent Þingmenn misvel klæddir þegar þeir voru reknir út Innlent Títan var hvorki hannaður né smíðaður nógu vel Erlent Fjöldi komst ekki út og brann lifandi Erlent Segir Indverja ætla að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Tveir sjúklingar í nánast hverju plássi á bráðamóttökunni Innlent Fleiri fréttir Ræddi Gasa við Hegseth og bauð honum til Íslands Óttast um geðheilsu foreldra nái breytingarnar fram að ganga Óttast um geðheilsu foreldra og meint aðför stjórnvalda gegn fjölmiðlum Tveir sjúklingar í nánast hverju plássi á bráðamóttökunni Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Umboðsmaður snuprar stjórnvöld Einn vistaður vegna slagsmála ungmenna í Breiðholti Leggjast gegn hlutfallslækkun stuðnings við einkarekna fjölmiðla Slökkvistarf stóð yfir í þrettán klukkutíma Leikskólagjöld einstæðra foreldra í Reykjavík gætu allt að þrefaldast Minnst ellefu hundar drepist við Geirsnef: „Áfall að sjá dýrið sitt hlaupa í dauðann“ Við gætum farið að aka Sundabraut eftir sjö ár Þingmenn misvel klæddir þegar þeir voru reknir út Meintur brennuvargur í haldi lögreglu Réðst með hnífi á fanga á Litla-Hrauni Norrænir bankar skoði hvort breyta þurfi skilmálum vegna dómsins Fimmtíu ný störf í Bláskógabyggð vegna nýs baðlóns Lífeyrissjóðs-, bíla- og neytendalán gætu líka reynst ólögleg Segir óvirðingu að kalla Ljósið „samtök úti í bæ“ Áhrif vaxtamálsins, útlit Sundabrautar og þingmenn á hlaupum Vill að Þórunn tilnefni Trump til friðarverðlauna Nóbels Sóttur sex sinnum á sjúkrabíl og slökkviliðið stefnir vegna skuldar Greip inn í þegar aldraður faðir hans keypti bíl handa vinkonu sinni Gummi Emil sver af sér ásakanir um dýraníð: „Ég bað hestinn afsökunar“ Biðtíminn sé dauðans alvara sem auki álag ofan í áfallið Álag á bráðamóttöku og fólk beðið um að leita annað Sigríður Andersen nýr þingflokksformaður Miðflokksins Karlmaður í haldi vegna gruns um brot gegn barni í Hafnarfirði Bankinn hefur samband ef hann skuldar þér pening Mál leiðbeinandans á Múlaborg á leið til héraðssaksóknara Sjá meira
Landið sem um ræðir er samanlagt 116 hektarar og miðar allt skipulag að því að þar rísi byggð og þjónusta ítengslum við lagningu borgarlínu sem mun liggja í gegnum þetta nýja hverfi. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra og Davíð Þorláksson framkvæmdastjóri Betri samgangna skrifuðu undir samning um framsal landsins til verkefnisins í gær. Davíðsegir gott að geta nýtt andvirði landsins til að fjárfesta ísamgönguinnviðum ítengslum við uppbyggingu hverfisins. Þannig væri verið aðframfylgja samgöngusáttmála sem ríki og sveitarfélög gerðu árið2019. „Það sem er kannski nýtt í þessu er aðríkið er aðleggja til stærra land en þvívar skylt að gera. Þannig aðþarna eru að koma bæði Keldur og Keldnaholt. Það er auðvitaðmjög rökrétt að þessi lönd verði þróuðsaman sem nýtt hverfi fyrir höfuðborgarsvæðið,“segir Davíð. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra og Davíð Þorláksson framkvæmdastjóri Betri samgangna undirrituðu samkomulagið í gær að viðstöddum fulltrúum sveitarfélaga, fjármálaráðuneytisins og fulltrúum í stjórn Betri samgangna.fjármálaráðuneytið Um væri að ræða einstæðan samning þar sem verðmætt land í eigu ríkisins verði nýtt til að standa undir uppbyggingu á mikilvægum innviðum. Kaupverðið var 15 milljarðar samkvæmt mati frá árinu 2019. „Okkar markmið er auðvitaðað hámarka verðmæti landsins. Ég er nokkuð viss um aðokkur mun takast að búa til meira verðmæti úr þessu en þarna er gert ráð fyrir. Allt verðmætiðrennur til samgönguverkefna sem við eigum aðfara í samkvæmt samgöngusáttmálanum á næstu 12 árum. Það er aðsegja stofnvegi Borgarlínu, hjóla og göngustíga og svo framvegis,“ segir framkvæmdastjóri Betri samgangna. Miðsvæðis íhverfinu er gert ráð fyrir alls kyns þjónustu sem og við borgarlínustöðvarnar og allt hverfið skipulagt út frávistvænum samgöngum. Strax íjanúar verði boðaðtil alþjóðlegrar þróunarsamkeppni um skipulag hverfisins sem ætti að ljúka næsta sumar. „Þá verður hægt að fara að vinna deiliskipulags áætlanir í framhaldinu. Þaðeru alla vega eftir eitt til tvö ár af skipulagsvinnunni svo kannski eitthvað annað eins sem fer íframkvæmdir fyrir fyrstu byggingarnar,“segir Davíð Þorláksson og vísar þar til gerðgatna og allra lagna fyrir þetta nýja hverfi þar sem þúsundir manna muni búa í framtíðinni.
Reykjavík Húsnæðismál Borgarlína Skipulag Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir Fimmtán milljarða samningur tryggir Betri samgöngum Keldnaland Ríkissjóður og Betri samgöngur ohf. hafa gengið frá samningi sín á milli um að félagið taki við landsvæðinu við Keldur og Keldnaholt ásamt þeim réttindum og skyldum sem því tengjast. Landið er alls um 116 hektarar eða að svipaðri stærð og miðborg Reykjavíkur að flatarmáli. 20. desember 2022 08:50 Kynntu áform um uppbyggingu um tvö þúsund íbúða á ríkislóðum Benedikt Jóhannesson, efnahagsráðherra, og Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Reykjavíkur, undirrituðu í dag viljayfirlýsingu um að vinna sameiginlega að þróun og skipulagningu á lóðum og löndum í Reykjavík sem eru ýmist í eigu eða í umráðum ríkisins, með aukið framboð lóða að markmiði. 2. júní 2017 16:15 Mest lesið Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Innlent Leikskólagjöld einstæðra foreldra í Reykjavík gætu allt að þrefaldast Innlent Minnst ellefu hundar drepist við Geirsnef: „Áfall að sjá dýrið sitt hlaupa í dauðann“ Innlent Heimilar banatilræði í Venesúela og íhugar árás Erlent Ítarlegar frásagnir af kynnum við „Andy“ í nýrri bók Giuffre Erlent Þingmenn misvel klæddir þegar þeir voru reknir út Innlent Títan var hvorki hannaður né smíðaður nógu vel Erlent Fjöldi komst ekki út og brann lifandi Erlent Segir Indverja ætla að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Tveir sjúklingar í nánast hverju plássi á bráðamóttökunni Innlent Fleiri fréttir Ræddi Gasa við Hegseth og bauð honum til Íslands Óttast um geðheilsu foreldra nái breytingarnar fram að ganga Óttast um geðheilsu foreldra og meint aðför stjórnvalda gegn fjölmiðlum Tveir sjúklingar í nánast hverju plássi á bráðamóttökunni Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Umboðsmaður snuprar stjórnvöld Einn vistaður vegna slagsmála ungmenna í Breiðholti Leggjast gegn hlutfallslækkun stuðnings við einkarekna fjölmiðla Slökkvistarf stóð yfir í þrettán klukkutíma Leikskólagjöld einstæðra foreldra í Reykjavík gætu allt að þrefaldast Minnst ellefu hundar drepist við Geirsnef: „Áfall að sjá dýrið sitt hlaupa í dauðann“ Við gætum farið að aka Sundabraut eftir sjö ár Þingmenn misvel klæddir þegar þeir voru reknir út Meintur brennuvargur í haldi lögreglu Réðst með hnífi á fanga á Litla-Hrauni Norrænir bankar skoði hvort breyta þurfi skilmálum vegna dómsins Fimmtíu ný störf í Bláskógabyggð vegna nýs baðlóns Lífeyrissjóðs-, bíla- og neytendalán gætu líka reynst ólögleg Segir óvirðingu að kalla Ljósið „samtök úti í bæ“ Áhrif vaxtamálsins, útlit Sundabrautar og þingmenn á hlaupum Vill að Þórunn tilnefni Trump til friðarverðlauna Nóbels Sóttur sex sinnum á sjúkrabíl og slökkviliðið stefnir vegna skuldar Greip inn í þegar aldraður faðir hans keypti bíl handa vinkonu sinni Gummi Emil sver af sér ásakanir um dýraníð: „Ég bað hestinn afsökunar“ Biðtíminn sé dauðans alvara sem auki álag ofan í áfallið Álag á bráðamóttöku og fólk beðið um að leita annað Sigríður Andersen nýr þingflokksformaður Miðflokksins Karlmaður í haldi vegna gruns um brot gegn barni í Hafnarfirði Bankinn hefur samband ef hann skuldar þér pening Mál leiðbeinandans á Múlaborg á leið til héraðssaksóknara Sjá meira
Fimmtán milljarða samningur tryggir Betri samgöngum Keldnaland Ríkissjóður og Betri samgöngur ohf. hafa gengið frá samningi sín á milli um að félagið taki við landsvæðinu við Keldur og Keldnaholt ásamt þeim réttindum og skyldum sem því tengjast. Landið er alls um 116 hektarar eða að svipaðri stærð og miðborg Reykjavíkur að flatarmáli. 20. desember 2022 08:50
Kynntu áform um uppbyggingu um tvö þúsund íbúða á ríkislóðum Benedikt Jóhannesson, efnahagsráðherra, og Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Reykjavíkur, undirrituðu í dag viljayfirlýsingu um að vinna sameiginlega að þróun og skipulagningu á lóðum og löndum í Reykjavík sem eru ýmist í eigu eða í umráðum ríkisins, með aukið framboð lóða að markmiði. 2. júní 2017 16:15