Sjáðu Sveindísi Jane stinga allar af og skora fyrsta Meistaradeildarmarkið sitt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. desember 2022 10:02 Sveindis Jane Jónsdóttir átti frábæra innkomu í lið Wolfsburg í Meistaradeildinni í gær. Getty/Martin Rose Íslenski landsliðsframherjinn Sveindís Jane Jónsdóttir opnaði markareikning sinn í Meistaradeildinni í gærkvöldi þegar hún skoraði eitt af mörkum VfL Wolfsburg í 4-2 sigri á AS Roma í riðlakeppninni. Sveindís Jane var ekki í byrjunarliðinu en kom inn á sem varamaður strax á tólftu mínútu þegar hollenski miðjumaðurinn Jill Roord meiddist. View this post on Instagram A post shared by VfL Wolfsburg Frauen (@vfl.wolfsburg.frauen) Sveindís var fljót að breyta leiknum því hún lagði upp mark fyrir Ewu Pajor á 24. mínútu og skoraði síðan sjálf fimm mínútum fyrir hálfleik. Í báðum mörkunum réðu varnarmenn Roma ekki við íslensku knattspyrnukonuna. Fyrra markið minnsti á umdeilt mark Japan á móti Spánverjum á HM en Sveindís náði þá að koma boltanum fyrir á Ewu rétt áður en hann fór út af vellinum við endalínuna. Sveindís Jane Jónsdóttir skorar hér markið sitt fyrir Wolfsburg í gærGetty/Boris Streubel Í marki Sveindísar þá fékk hún sendingu frá þýsku landsliðskonunni og jafnöldru sinni Lenu Oberdorf. Sveindís komst á flug og stakk varnarmenn Rómarliðsins af áður hún skoraði með laglegu skoti. Sveindís hafði lagt upp mark í Meistaradeildinni á móti St. Polten í október en þetta var hennar fyrsta mark í Meistaradeildinni. Hér fyrir neðan má sjá svipmyndir frá leiknum og þar á meðal bæði mörkin sem Keflvíkingurinn bjó til. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=20U_M1x8NIE">watch on YouTube</a> Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Dagskráin í dag: Pílukast og Íslandsmeistarar Sport Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Jöfnuðu 128 ára gamalt met Enski boltinn Fleiri fréttir Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Hneysklaður á ósönnum orðrómum Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Gray hetja Tottenham Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Sjá meira
Sveindís Jane var ekki í byrjunarliðinu en kom inn á sem varamaður strax á tólftu mínútu þegar hollenski miðjumaðurinn Jill Roord meiddist. View this post on Instagram A post shared by VfL Wolfsburg Frauen (@vfl.wolfsburg.frauen) Sveindís var fljót að breyta leiknum því hún lagði upp mark fyrir Ewu Pajor á 24. mínútu og skoraði síðan sjálf fimm mínútum fyrir hálfleik. Í báðum mörkunum réðu varnarmenn Roma ekki við íslensku knattspyrnukonuna. Fyrra markið minnsti á umdeilt mark Japan á móti Spánverjum á HM en Sveindís náði þá að koma boltanum fyrir á Ewu rétt áður en hann fór út af vellinum við endalínuna. Sveindís Jane Jónsdóttir skorar hér markið sitt fyrir Wolfsburg í gærGetty/Boris Streubel Í marki Sveindísar þá fékk hún sendingu frá þýsku landsliðskonunni og jafnöldru sinni Lenu Oberdorf. Sveindís komst á flug og stakk varnarmenn Rómarliðsins af áður hún skoraði með laglegu skoti. Sveindís hafði lagt upp mark í Meistaradeildinni á móti St. Polten í október en þetta var hennar fyrsta mark í Meistaradeildinni. Hér fyrir neðan má sjá svipmyndir frá leiknum og þar á meðal bæði mörkin sem Keflvíkingurinn bjó til. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=20U_M1x8NIE">watch on YouTube</a>
Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Dagskráin í dag: Pílukast og Íslandsmeistarar Sport Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Jöfnuðu 128 ára gamalt met Enski boltinn Fleiri fréttir Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Hneysklaður á ósönnum orðrómum Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Gray hetja Tottenham Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Sjá meira