Ekki tímabært að ræða frekari styttingu Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 6. desember 2022 19:20 Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir styttingu vinnuvikunnar hafa verið mikla áskorun. Vísir/Vilhelm Ekki er tímabært að ræða frekari styttingu á vinnuvikunni líkt og verkalýðshreyfingin kallar eftir, að mati fjármálaráðherra. Hann segir útfærsluna hafa verið áskorun. Eftir síðustu kjarasamninga hafa stofnanir ríkisins haft heimild til að stytta vinnuvikuna úr 40 stundum í allt að 36 virkar vinnustundir. Um er að ræða tilraunaverkefni. Ný skýrsla KPMG um hvernig til hafi tekist var kynnt í dag. Hún sýnir að starfsfólk er almennt ánægt með styttinguna og þá hefur hún ekki hækkað launakostnað. Niðurstöður hennar sýna einnig að meirihluti stofnana ríkisins innleiddi hámarksstyttingu vinnutímans án þess að fylgja eftir markmiðum um gagnkvæman ávinning, skilvirkni og gæði þjónustu. „Við erum að brýna ráðherrana og þá allar undirstofnarnir allra ráðuneytanna til þess að fylgja betur eftir markmiðum sem að við settum okkur með þessu. Við þurfum að passa upp á það enda bara ekki með meiri mannaflaþörf,“ segir Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra. „Það er ekki tímabært að segja. Þetta hefur verið mikil áskorun. Sérstaklega hefur þetta verið áskorun í vaktavinnunni þar sem að við höfum í sumum stéttum kannski verið í þörf fyrir aukinn mannafla en við höfum verið að stytta vinnuvikuna þar og það hefur þrengt þá jafnvel enn frekar að þeim sem að eru fyrir. Hérna í þessari skýrslu er verið að horfa sérstaklega á dagvinnustörfin og á þessum tímapunkti þá held ég að við þurfum að einbeita okkur að því að tryggja innleiðinguna þannig að hún sé í samræmi við þau markmið sem við settum okkur í upphafi áður en við förum að velta fyrir okkur frekari skrefum.“ Alþingi Kjaramál Vinnumarkaður Stytting vinnuvikunnar Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Kjaraviðræður 2022 Tengdar fréttir Stofnanir fóru alla leið með styttingu vinnutímans en fylgdu ekki lykilmarkmiðum Meirihluti stofnana ríkisins innleiddi hámarksstyttingu vinnutímans án þess að fylgja eftir markmiðum um gagnkvæman ávinning, skilvirkni og gæði þjónustu. Þetta er á meðal niðurstaðna í KPMG sem vann stöðumat fyrir fjármála- og efnahagsráðuneytið um innleiðingu betri vinnutíma í dagvinnu. 6. desember 2022 15:45 Mest lesið Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Innlent Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Innlent Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Erlent Louvre-safni lokað vegna ráns Erlent Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Innlent Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Erlent Eitt flug á áætlun á verkfallstíma Innlent Sprengisandur: Sigurður Ingi hættir, gervigreindarkapphlaup og vaxtamálið Innlent Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Innlent Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Innlent Fleiri fréttir Eitt flug á áætlun á verkfallstíma Sprengisandur: Sigurður Ingi hættir, gervigreindarkapphlaup og vaxtamálið Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Breytingar á forystu Framsóknar og fjöldamótmæli vestanhafs Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks „Það er óákveðið“ „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Allt bendir til verkfalls Bein útsending: Haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins Julian Assange í heimsókn á Íslandi Varað við hálku á Hellisheiði Jákvætt að rafvarnarvopn hafi fælingarmátt Yfirvofandi verkfall flugumferðarstjóra og Framsókn fundar Meintur brennuvargur úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Rafvopni tvisvar beitt við handtöku á öðrum ársfjórðungi Framsóknarmenn velja sér ritara Dró upp hníf í miðbænum Bubbi sendir út neyðarkall Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Vill skoða að lengja fæðingarorlof Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Skilji áhyggjurnar Fara fram á gæsluvarðhald yfir meintum brennuvargi Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Um sé að ræða afturför í jafnréttismálum Sjá meira
Eftir síðustu kjarasamninga hafa stofnanir ríkisins haft heimild til að stytta vinnuvikuna úr 40 stundum í allt að 36 virkar vinnustundir. Um er að ræða tilraunaverkefni. Ný skýrsla KPMG um hvernig til hafi tekist var kynnt í dag. Hún sýnir að starfsfólk er almennt ánægt með styttinguna og þá hefur hún ekki hækkað launakostnað. Niðurstöður hennar sýna einnig að meirihluti stofnana ríkisins innleiddi hámarksstyttingu vinnutímans án þess að fylgja eftir markmiðum um gagnkvæman ávinning, skilvirkni og gæði þjónustu. „Við erum að brýna ráðherrana og þá allar undirstofnarnir allra ráðuneytanna til þess að fylgja betur eftir markmiðum sem að við settum okkur með þessu. Við þurfum að passa upp á það enda bara ekki með meiri mannaflaþörf,“ segir Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra. „Það er ekki tímabært að segja. Þetta hefur verið mikil áskorun. Sérstaklega hefur þetta verið áskorun í vaktavinnunni þar sem að við höfum í sumum stéttum kannski verið í þörf fyrir aukinn mannafla en við höfum verið að stytta vinnuvikuna þar og það hefur þrengt þá jafnvel enn frekar að þeim sem að eru fyrir. Hérna í þessari skýrslu er verið að horfa sérstaklega á dagvinnustörfin og á þessum tímapunkti þá held ég að við þurfum að einbeita okkur að því að tryggja innleiðinguna þannig að hún sé í samræmi við þau markmið sem við settum okkur í upphafi áður en við förum að velta fyrir okkur frekari skrefum.“
Alþingi Kjaramál Vinnumarkaður Stytting vinnuvikunnar Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Kjaraviðræður 2022 Tengdar fréttir Stofnanir fóru alla leið með styttingu vinnutímans en fylgdu ekki lykilmarkmiðum Meirihluti stofnana ríkisins innleiddi hámarksstyttingu vinnutímans án þess að fylgja eftir markmiðum um gagnkvæman ávinning, skilvirkni og gæði þjónustu. Þetta er á meðal niðurstaðna í KPMG sem vann stöðumat fyrir fjármála- og efnahagsráðuneytið um innleiðingu betri vinnutíma í dagvinnu. 6. desember 2022 15:45 Mest lesið Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Innlent Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Innlent Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Erlent Louvre-safni lokað vegna ráns Erlent Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Innlent Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Erlent Eitt flug á áætlun á verkfallstíma Innlent Sprengisandur: Sigurður Ingi hættir, gervigreindarkapphlaup og vaxtamálið Innlent Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Innlent Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Innlent Fleiri fréttir Eitt flug á áætlun á verkfallstíma Sprengisandur: Sigurður Ingi hættir, gervigreindarkapphlaup og vaxtamálið Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Breytingar á forystu Framsóknar og fjöldamótmæli vestanhafs Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks „Það er óákveðið“ „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Allt bendir til verkfalls Bein útsending: Haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins Julian Assange í heimsókn á Íslandi Varað við hálku á Hellisheiði Jákvætt að rafvarnarvopn hafi fælingarmátt Yfirvofandi verkfall flugumferðarstjóra og Framsókn fundar Meintur brennuvargur úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Rafvopni tvisvar beitt við handtöku á öðrum ársfjórðungi Framsóknarmenn velja sér ritara Dró upp hníf í miðbænum Bubbi sendir út neyðarkall Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Vill skoða að lengja fæðingarorlof Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Skilji áhyggjurnar Fara fram á gæsluvarðhald yfir meintum brennuvargi Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Um sé að ræða afturför í jafnréttismálum Sjá meira
Stofnanir fóru alla leið með styttingu vinnutímans en fylgdu ekki lykilmarkmiðum Meirihluti stofnana ríkisins innleiddi hámarksstyttingu vinnutímans án þess að fylgja eftir markmiðum um gagnkvæman ávinning, skilvirkni og gæði þjónustu. Þetta er á meðal niðurstaðna í KPMG sem vann stöðumat fyrir fjármála- og efnahagsráðuneytið um innleiðingu betri vinnutíma í dagvinnu. 6. desember 2022 15:45