Innlent

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.

Kjaramálin verða enn og aftur fyrirferðarmikil í hádegisfréttum Bylgjunnar.

Rætt verður við Sólveigu Önnu Jónsdóttir formann Eflingar en Vilhjálmur Birgisson formaður SGS sem á dögunum undirritaði kjarasamning við Samtök atvinnulífsins hefur gagnrýnt framgöngu Eflingarfólks í málinu. 

Þá fjöllum við um leitina að skipverjanum á Sighvati GK sem féll útbyrðis á laugardaginn var. Leit er haldið áfram í dag og meðal annars notast við kafbát við leitina.

Fjármál Reykjavíkurborgar verða einnig til umræðu en þau Dagur B. Eggertsson borgarstjóri og Hildur Björnsdóttir oddviti Sjálfstæðismanna tókust á um málið í Bítinu á Bylgjunni í morgun.Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.