Styrkir foreldra með veik börn eftir dótturmissinn Valur Páll Eiríksson skrifar 6. desember 2022 08:01 Luis Enrique mun styðja við foreldra í svipaðri stöðu og hann var í sjálfur árið 2019. Mateo Villalba/Getty Luis Enrique, þjálfari spænska karlalandsliðsins í fótbolta, hefur haldið úti reglulegum útsendingum á myndbandsmiðlinum Twitch á meðan heimsmeistaramótið í Katar hefur staðið yfir. Tekjur hans af þeim munu renna í gott málefni. Enrique tók sér leyfi frá störfum hjá spænska knattspyrnusambandinu árið 2019 vegna veikinda Xönu, dóttur hans, sem lést það sama ár, aðeins níu ára að aldri eftir baráttu við krabbamein. Enrique minntist hennar sérstaklega á samfélagsmiðlinum Instagram fyrir rúmri viku eftir leik Spánar við Þýskaland. Enrique hefur þá haldið úti útsendingum á Twitch til að veita spænskum almenningi innsýn í störf hans og liðsins á meðan heimsmeistaramótinu stendur. Ein slík fór fram í gær en þar tilkynnti Enrique að allur sá peningur sem hann græddi á útsendingunum myndi renna óskiptur til hans eigin samtaka sem styðja við foreldra í svipaðri stöðu og hann og eiginkona hans voru í árið 2019. Luis Enrique especifica dónde donará el dinero que gane de las suscripciones. Y contesta a los que no están de acuerdo con el lugar al que lo va a donar. pic.twitter.com/qIoAucxGsl— Relevo (@relevo) December 5, 2022 „Allir peningarnir sem gefnir eru á Twitch munu renna til Enriqueta Villavecchia stofnunarinnar, til að hjálpa fjölskyldum og börnum með líknandi umönnun á erfiðustu stigum sjúkdóma þeirra í Barcelona,“ sagði Enrique á Twitch í gær. Enrique og hans menn geta komist í 8-liða úrslit á HM í dag er liðið mætir Marokkó klukkan 15:00 í næst síðasta leik 16-liða úrslitanna. Portúgal og Sviss mætast svo í kvöld. HM 2022 í Katar Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Enski boltinn Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Sjá meira
Enrique tók sér leyfi frá störfum hjá spænska knattspyrnusambandinu árið 2019 vegna veikinda Xönu, dóttur hans, sem lést það sama ár, aðeins níu ára að aldri eftir baráttu við krabbamein. Enrique minntist hennar sérstaklega á samfélagsmiðlinum Instagram fyrir rúmri viku eftir leik Spánar við Þýskaland. Enrique hefur þá haldið úti útsendingum á Twitch til að veita spænskum almenningi innsýn í störf hans og liðsins á meðan heimsmeistaramótinu stendur. Ein slík fór fram í gær en þar tilkynnti Enrique að allur sá peningur sem hann græddi á útsendingunum myndi renna óskiptur til hans eigin samtaka sem styðja við foreldra í svipaðri stöðu og hann og eiginkona hans voru í árið 2019. Luis Enrique especifica dónde donará el dinero que gane de las suscripciones. Y contesta a los que no están de acuerdo con el lugar al que lo va a donar. pic.twitter.com/qIoAucxGsl— Relevo (@relevo) December 5, 2022 „Allir peningarnir sem gefnir eru á Twitch munu renna til Enriqueta Villavecchia stofnunarinnar, til að hjálpa fjölskyldum og börnum með líknandi umönnun á erfiðustu stigum sjúkdóma þeirra í Barcelona,“ sagði Enrique á Twitch í gær. Enrique og hans menn geta komist í 8-liða úrslit á HM í dag er liðið mætir Marokkó klukkan 15:00 í næst síðasta leik 16-liða úrslitanna. Portúgal og Sviss mætast svo í kvöld.
HM 2022 í Katar Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Enski boltinn Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann