Styrkir foreldra með veik börn eftir dótturmissinn Valur Páll Eiríksson skrifar 6. desember 2022 08:01 Luis Enrique mun styðja við foreldra í svipaðri stöðu og hann var í sjálfur árið 2019. Mateo Villalba/Getty Luis Enrique, þjálfari spænska karlalandsliðsins í fótbolta, hefur haldið úti reglulegum útsendingum á myndbandsmiðlinum Twitch á meðan heimsmeistaramótið í Katar hefur staðið yfir. Tekjur hans af þeim munu renna í gott málefni. Enrique tók sér leyfi frá störfum hjá spænska knattspyrnusambandinu árið 2019 vegna veikinda Xönu, dóttur hans, sem lést það sama ár, aðeins níu ára að aldri eftir baráttu við krabbamein. Enrique minntist hennar sérstaklega á samfélagsmiðlinum Instagram fyrir rúmri viku eftir leik Spánar við Þýskaland. Enrique hefur þá haldið úti útsendingum á Twitch til að veita spænskum almenningi innsýn í störf hans og liðsins á meðan heimsmeistaramótinu stendur. Ein slík fór fram í gær en þar tilkynnti Enrique að allur sá peningur sem hann græddi á útsendingunum myndi renna óskiptur til hans eigin samtaka sem styðja við foreldra í svipaðri stöðu og hann og eiginkona hans voru í árið 2019. Luis Enrique especifica dónde donará el dinero que gane de las suscripciones. Y contesta a los que no están de acuerdo con el lugar al que lo va a donar. pic.twitter.com/qIoAucxGsl— Relevo (@relevo) December 5, 2022 „Allir peningarnir sem gefnir eru á Twitch munu renna til Enriqueta Villavecchia stofnunarinnar, til að hjálpa fjölskyldum og börnum með líknandi umönnun á erfiðustu stigum sjúkdóma þeirra í Barcelona,“ sagði Enrique á Twitch í gær. Enrique og hans menn geta komist í 8-liða úrslit á HM í dag er liðið mætir Marokkó klukkan 15:00 í næst síðasta leik 16-liða úrslitanna. Portúgal og Sviss mætast svo í kvöld. HM 2022 í Katar Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Sport Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Giftu sig á gamlársdag Handbolti Van Veen síðastur inn í undanúrslit: „Hætti ekki að brosa næstu 24 tímana“ Sport Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Fleiri fréttir Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Chelsea búið að reka Enzo Maresca Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Mbappé þurfti að játa sig sigraðan Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Stuðningsmaður stendur heilu leikina eins og stytta Sjá meira
Enrique tók sér leyfi frá störfum hjá spænska knattspyrnusambandinu árið 2019 vegna veikinda Xönu, dóttur hans, sem lést það sama ár, aðeins níu ára að aldri eftir baráttu við krabbamein. Enrique minntist hennar sérstaklega á samfélagsmiðlinum Instagram fyrir rúmri viku eftir leik Spánar við Þýskaland. Enrique hefur þá haldið úti útsendingum á Twitch til að veita spænskum almenningi innsýn í störf hans og liðsins á meðan heimsmeistaramótinu stendur. Ein slík fór fram í gær en þar tilkynnti Enrique að allur sá peningur sem hann græddi á útsendingunum myndi renna óskiptur til hans eigin samtaka sem styðja við foreldra í svipaðri stöðu og hann og eiginkona hans voru í árið 2019. Luis Enrique especifica dónde donará el dinero que gane de las suscripciones. Y contesta a los que no están de acuerdo con el lugar al que lo va a donar. pic.twitter.com/qIoAucxGsl— Relevo (@relevo) December 5, 2022 „Allir peningarnir sem gefnir eru á Twitch munu renna til Enriqueta Villavecchia stofnunarinnar, til að hjálpa fjölskyldum og börnum með líknandi umönnun á erfiðustu stigum sjúkdóma þeirra í Barcelona,“ sagði Enrique á Twitch í gær. Enrique og hans menn geta komist í 8-liða úrslit á HM í dag er liðið mætir Marokkó klukkan 15:00 í næst síðasta leik 16-liða úrslitanna. Portúgal og Sviss mætast svo í kvöld.
HM 2022 í Katar Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Sport Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Giftu sig á gamlársdag Handbolti Van Veen síðastur inn í undanúrslit: „Hætti ekki að brosa næstu 24 tímana“ Sport Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Fleiri fréttir Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Chelsea búið að reka Enzo Maresca Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Mbappé þurfti að játa sig sigraðan Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Stuðningsmaður stendur heilu leikina eins og stytta Sjá meira