Segir mikla ánægju með heimastjórnirnar í Múlaþingi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 4. desember 2022 14:05 Jónína Brynjólfsdóttir, forseti sveitarstjórnar Múlaþings, sem er mjög ánægð með störf heimastjórnanna í sveitarfélaginu. Magnús Hlynur Hreiðarsson Forseti sveitarstjórnar Múlaþings segir að hinar svokölluðu heimastjórnir sveitarfélagsins hafa reynst einstaklega vel frá því að þeim var komið á fót. Þær eru nefndir í fjórum byggðakjörnum innan sveitarfélagsins og er markmið þeirra að tryggja áhrif og aðkomu heimamanna á hverjum stað að ýmsum ákvörðunum sveitarfélagsins, sem snúa að þeirra nærumhverfi. Heimastjórnir eru fastanefndir innan sveitarfélagsins Múlaþings og starfa í umboði sveitarstjórnar. Í hverri heimastjórn eru þrír fulltrúar og með hverri heimastjórn starfar starfsmaður sem er fulltrúi sveitarstjóra á viðkomandi svæði. Fjórar heimastjórnir eru starfandi, eða heimastjórn Borgarfjarðar, heimastjórn Djúpavogs, heimastjórn Fljótsdalshéraðs og heimastjórn Seyðisfjarðar. Jónína Brynjólfsdóttir, forseti sveitarstjórnar Múlaþings, segir heimastjórnirnar frábært tæki, sem part af stjórnsýslu sveitarfélagsins. „Ég held að það sé svolítið flókið að reka svona víðfeðmt sveitarfélag en við erum að reyna að takast á við það með þessum heimastjórnum, sem við erum með. Heimastjórnirnar eru þá kjörnar af tveimur fulltrúum af stöðunum og einum pólitískum fulltrúa, sem er þá formaður nefndarinnar og hefur beina tengingu við sveitarstjórn. Það leiðir bara til þess að þau málefni, sem eru á stöðunum fá bara svigrúm og við vitum að oft í smærri samfélögum þá eru stóru málin litlu málin,” segir Jónína. Jónína segir að sveitarstjórn vilji að samfélagið vaxi og dafni og tekist sé á við þær áskoranir, sem koma upp hverju sinni. „Og heimastjórnirnar hafa leyst það ofboðslega vel hér og þær hafa reynst okkur gríðarlega mikilvægar," bætir hún við. Fjórari heimastjórnir eru starfandi í Múlaþingi, sem allar eru að gera það gott og standa sig vel.Magnús Hlynur Hreiðarsson Heimastjórnirnar hafa reynst einstaklega vel í Múlaþingi. „ Já, heimastjórnir eru mjög magnað fyrirbæri og hafa svolítið ritstjórnarfrelsi. Það er töluvert mikið í þeirra höndum hversu mikið þau gera, bæði þeim verkefnum, sem þeim er falið og þeim verkefnum, sem þau sjálf sækja til samfélagsins,” segir Jónína. Múlaþing Sveitarstjórnarmál Mest lesið Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Lögreglan leitar þessara manna Innlent „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Innlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent „Hann stal henni“ Erlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Innlent Fleiri fréttir Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Sjá meira
Heimastjórnir eru fastanefndir innan sveitarfélagsins Múlaþings og starfa í umboði sveitarstjórnar. Í hverri heimastjórn eru þrír fulltrúar og með hverri heimastjórn starfar starfsmaður sem er fulltrúi sveitarstjóra á viðkomandi svæði. Fjórar heimastjórnir eru starfandi, eða heimastjórn Borgarfjarðar, heimastjórn Djúpavogs, heimastjórn Fljótsdalshéraðs og heimastjórn Seyðisfjarðar. Jónína Brynjólfsdóttir, forseti sveitarstjórnar Múlaþings, segir heimastjórnirnar frábært tæki, sem part af stjórnsýslu sveitarfélagsins. „Ég held að það sé svolítið flókið að reka svona víðfeðmt sveitarfélag en við erum að reyna að takast á við það með þessum heimastjórnum, sem við erum með. Heimastjórnirnar eru þá kjörnar af tveimur fulltrúum af stöðunum og einum pólitískum fulltrúa, sem er þá formaður nefndarinnar og hefur beina tengingu við sveitarstjórn. Það leiðir bara til þess að þau málefni, sem eru á stöðunum fá bara svigrúm og við vitum að oft í smærri samfélögum þá eru stóru málin litlu málin,” segir Jónína. Jónína segir að sveitarstjórn vilji að samfélagið vaxi og dafni og tekist sé á við þær áskoranir, sem koma upp hverju sinni. „Og heimastjórnirnar hafa leyst það ofboðslega vel hér og þær hafa reynst okkur gríðarlega mikilvægar," bætir hún við. Fjórari heimastjórnir eru starfandi í Múlaþingi, sem allar eru að gera það gott og standa sig vel.Magnús Hlynur Hreiðarsson Heimastjórnirnar hafa reynst einstaklega vel í Múlaþingi. „ Já, heimastjórnir eru mjög magnað fyrirbæri og hafa svolítið ritstjórnarfrelsi. Það er töluvert mikið í þeirra höndum hversu mikið þau gera, bæði þeim verkefnum, sem þeim er falið og þeim verkefnum, sem þau sjálf sækja til samfélagsins,” segir Jónína.
Múlaþing Sveitarstjórnarmál Mest lesið Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Lögreglan leitar þessara manna Innlent „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Innlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent „Hann stal henni“ Erlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Innlent Fleiri fréttir Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Sjá meira