Heillaði dómnefndina með frumsömdu lagi: Missti foreldra sína og var ættleiddur sjö ára gamall Auður Ösp Guðmundsdóttir skrifar 3. desember 2022 10:52 Úlfur á magnaða sögu að baki og heillaði Idol dómnefndina algjörlega upp úr skónum. Annar þátturinn af Idol var sýndur á Stöð 2 í gærkvöldi og áfram var fylgst með áheyrnarprufum. Á meðal keppenda var Þórður Alexander Úlfur Júlíusson, betur þekktur sem Úlfur og óhætt er að segja að frammistaða hans láti engan ósnortinn. Úlfur er 25 ára kokkur frá Ísafirði og er með tónlistina í blóðinu. „Fólkið sem ól mig upp, amma mín og afi, þau voru rosalega mikið tónlistarfólk. Amma mín var Ásthildur Cecil í Sokkabandinu, sem var rokkband á áttunda áratugnum og afi var í lúðrasveitinni. Þegar ég var í níunda bekk byrjaði ég í kjallarahljómveit með vinum mínum og ég fór og spilaði á aldrei fór ég Suður þegar ég var í níunda bekk.“ Úlfur mætti með gítarinn sinn í áheyrnarprufurnar og flutti þar lag sem hann samdi sjálfur. Lagið er sprottið út frá persónulegri reynslu. „Mamma mín og pabbi voru í mikilli neyslu þegar ég var lítill og ég missti þau þegar ég var bara „baby“. Þannig að þetta er svolítið um það, og líka kanski mína upplifun af lífinu,“ sagði Úlfur áður en hann hóf flutninginn. „Ég var 12 ára þegar pabbi minn dó, 15 ára þegar mamma mín dó. En ég var ættleiddur þegar ég var 7 ára.“ Saga Úlfs og flutningur hans á laginu fangaði hug og hjörtu dómnefndarinnar. Sjálfur átti Úlfur erfitt með að halda aftur af tárunum. „Ég er bara ástfanginn af þér, það er bara þannig. Ég er ekki ennþá búinn að hrista af mér gæsahúðina,“ sagði Herra Hnetusmjör áður en dómnefndin veitti Úlfi einróma já. Idol Tónlist Mest lesið Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Lífið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Lífið Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Lífið Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Tónlist Ungir „gúnar“ í essinu sínu Tíska og hönnun Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Lífið Fleiri fréttir Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Sjá meira
Úlfur er 25 ára kokkur frá Ísafirði og er með tónlistina í blóðinu. „Fólkið sem ól mig upp, amma mín og afi, þau voru rosalega mikið tónlistarfólk. Amma mín var Ásthildur Cecil í Sokkabandinu, sem var rokkband á áttunda áratugnum og afi var í lúðrasveitinni. Þegar ég var í níunda bekk byrjaði ég í kjallarahljómveit með vinum mínum og ég fór og spilaði á aldrei fór ég Suður þegar ég var í níunda bekk.“ Úlfur mætti með gítarinn sinn í áheyrnarprufurnar og flutti þar lag sem hann samdi sjálfur. Lagið er sprottið út frá persónulegri reynslu. „Mamma mín og pabbi voru í mikilli neyslu þegar ég var lítill og ég missti þau þegar ég var bara „baby“. Þannig að þetta er svolítið um það, og líka kanski mína upplifun af lífinu,“ sagði Úlfur áður en hann hóf flutninginn. „Ég var 12 ára þegar pabbi minn dó, 15 ára þegar mamma mín dó. En ég var ættleiddur þegar ég var 7 ára.“ Saga Úlfs og flutningur hans á laginu fangaði hug og hjörtu dómnefndarinnar. Sjálfur átti Úlfur erfitt með að halda aftur af tárunum. „Ég er bara ástfanginn af þér, það er bara þannig. Ég er ekki ennþá búinn að hrista af mér gæsahúðina,“ sagði Herra Hnetusmjör áður en dómnefndin veitti Úlfi einróma já.
Idol Tónlist Mest lesið Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Lífið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Lífið Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Lífið Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Tónlist Ungir „gúnar“ í essinu sínu Tíska og hönnun Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Lífið Fleiri fréttir Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Sjá meira