Veikindi valda Hollendingum vandræðum fyrir stórleikinn í dag Smári Jökull Jónsson skrifar 3. desember 2022 09:30 Louis Van Gaal er búinn að vera í vandræðum fyrir leikinn í dag. Vísir/Getty Holland mætir Bandaríkjunum í fyrsta leik 16-liða úrslita heimsmeistaramótsins í Katar í dag. Undirbúningur hollenska liðsins fyrir þennan stórleik hefur ekki verið sá besti þar sem flensa hefur herjað á lið Hollands. Holland tryggði sér sæti í 16-liða úrslitum með því að vinna A-riðil keppninnar en Bandaríkjamenn komust áfram með því að ná öðru sæti B-riðils á eftir Englendingum. Leiksins er eðlilega beðið með mikilli eftirvæntingu í Hollandi enda var liðið á köflum nokkuð sannfærandi í riðlakeppninni og framherjinn Cody Gakpo sjóðandi heitur en hann er búinn að skora þrjú mörk í keppninni til þessa. Undirbúningur hollenska liðsins fyrir leikinn í dag hefur hins vegar ekki verið ákjósanlegur. Flensa hefur herjað á herbúðir liðsins og neyddist Louis Van Gaal, þjálfari Hollands, til að sleppa æfingu á fimmtudaginn af þeim sökum. Allir leikmenn liðsins gátu æft í gær en spurning hvort allir menn séu búnir að ná sér að fullu. It seems that the flu has also hit the Dutch camp (after the Brazilian one) before their World Cup round-of-16 match tomorrow. They won t say how many players are sick, but it appears all-important playmaker Frenkie de Jong is among them. https://t.co/2mnBga77mc— Leander Schaerlaeckens (@LeanderAlphabet) December 2, 2022 Á blaðamannafundi í gær vildi Van Gaal ekki gefa upp hvaða leikmenn væru búnir að vera veikir en sagði að vissulega væri þetta áhyggjuefni. „Ef þetta dreifist um hópinn, þá er það áhyggjuefni. Ég gaf leikmönnunum einn dag í frí. Þessi hópur, þeir ræða við mig og ég hlusta á þá,“ bætti Van Gaal við HM 2022 í Katar Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Potter undir mikilli pressu Enski boltinn Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Sport Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Sport Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Potter undir mikilli pressu Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Sjá meira
Holland tryggði sér sæti í 16-liða úrslitum með því að vinna A-riðil keppninnar en Bandaríkjamenn komust áfram með því að ná öðru sæti B-riðils á eftir Englendingum. Leiksins er eðlilega beðið með mikilli eftirvæntingu í Hollandi enda var liðið á köflum nokkuð sannfærandi í riðlakeppninni og framherjinn Cody Gakpo sjóðandi heitur en hann er búinn að skora þrjú mörk í keppninni til þessa. Undirbúningur hollenska liðsins fyrir leikinn í dag hefur hins vegar ekki verið ákjósanlegur. Flensa hefur herjað á herbúðir liðsins og neyddist Louis Van Gaal, þjálfari Hollands, til að sleppa æfingu á fimmtudaginn af þeim sökum. Allir leikmenn liðsins gátu æft í gær en spurning hvort allir menn séu búnir að ná sér að fullu. It seems that the flu has also hit the Dutch camp (after the Brazilian one) before their World Cup round-of-16 match tomorrow. They won t say how many players are sick, but it appears all-important playmaker Frenkie de Jong is among them. https://t.co/2mnBga77mc— Leander Schaerlaeckens (@LeanderAlphabet) December 2, 2022 Á blaðamannafundi í gær vildi Van Gaal ekki gefa upp hvaða leikmenn væru búnir að vera veikir en sagði að vissulega væri þetta áhyggjuefni. „Ef þetta dreifist um hópinn, þá er það áhyggjuefni. Ég gaf leikmönnunum einn dag í frí. Þessi hópur, þeir ræða við mig og ég hlusta á þá,“ bætti Van Gaal við
HM 2022 í Katar Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Potter undir mikilli pressu Enski boltinn Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Sport Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Sport Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Potter undir mikilli pressu Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Sjá meira