Veikindi valda Hollendingum vandræðum fyrir stórleikinn í dag Smári Jökull Jónsson skrifar 3. desember 2022 09:30 Louis Van Gaal er búinn að vera í vandræðum fyrir leikinn í dag. Vísir/Getty Holland mætir Bandaríkjunum í fyrsta leik 16-liða úrslita heimsmeistaramótsins í Katar í dag. Undirbúningur hollenska liðsins fyrir þennan stórleik hefur ekki verið sá besti þar sem flensa hefur herjað á lið Hollands. Holland tryggði sér sæti í 16-liða úrslitum með því að vinna A-riðil keppninnar en Bandaríkjamenn komust áfram með því að ná öðru sæti B-riðils á eftir Englendingum. Leiksins er eðlilega beðið með mikilli eftirvæntingu í Hollandi enda var liðið á köflum nokkuð sannfærandi í riðlakeppninni og framherjinn Cody Gakpo sjóðandi heitur en hann er búinn að skora þrjú mörk í keppninni til þessa. Undirbúningur hollenska liðsins fyrir leikinn í dag hefur hins vegar ekki verið ákjósanlegur. Flensa hefur herjað á herbúðir liðsins og neyddist Louis Van Gaal, þjálfari Hollands, til að sleppa æfingu á fimmtudaginn af þeim sökum. Allir leikmenn liðsins gátu æft í gær en spurning hvort allir menn séu búnir að ná sér að fullu. It seems that the flu has also hit the Dutch camp (after the Brazilian one) before their World Cup round-of-16 match tomorrow. They won t say how many players are sick, but it appears all-important playmaker Frenkie de Jong is among them. https://t.co/2mnBga77mc— Leander Schaerlaeckens (@LeanderAlphabet) December 2, 2022 Á blaðamannafundi í gær vildi Van Gaal ekki gefa upp hvaða leikmenn væru búnir að vera veikir en sagði að vissulega væri þetta áhyggjuefni. „Ef þetta dreifist um hópinn, þá er það áhyggjuefni. Ég gaf leikmönnunum einn dag í frí. Þessi hópur, þeir ræða við mig og ég hlusta á þá,“ bætti Van Gaal við HM 2022 í Katar Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti Fleiri fréttir „Þegar allir eru tilbúnir að gefa af sér þá gerast svona hlutir“ Í beinni: Valur - Stjarnan | Hvort liðið fer á Laugardalsvöllinn? Innkoma Caulker jákvæð: „Tekið vel á varnarhlutanum“ Klár í erfiðan slag við Ísland: „Þær eru fljótar en við erum með svipað lið“ „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Sjá meira
Holland tryggði sér sæti í 16-liða úrslitum með því að vinna A-riðil keppninnar en Bandaríkjamenn komust áfram með því að ná öðru sæti B-riðils á eftir Englendingum. Leiksins er eðlilega beðið með mikilli eftirvæntingu í Hollandi enda var liðið á köflum nokkuð sannfærandi í riðlakeppninni og framherjinn Cody Gakpo sjóðandi heitur en hann er búinn að skora þrjú mörk í keppninni til þessa. Undirbúningur hollenska liðsins fyrir leikinn í dag hefur hins vegar ekki verið ákjósanlegur. Flensa hefur herjað á herbúðir liðsins og neyddist Louis Van Gaal, þjálfari Hollands, til að sleppa æfingu á fimmtudaginn af þeim sökum. Allir leikmenn liðsins gátu æft í gær en spurning hvort allir menn séu búnir að ná sér að fullu. It seems that the flu has also hit the Dutch camp (after the Brazilian one) before their World Cup round-of-16 match tomorrow. They won t say how many players are sick, but it appears all-important playmaker Frenkie de Jong is among them. https://t.co/2mnBga77mc— Leander Schaerlaeckens (@LeanderAlphabet) December 2, 2022 Á blaðamannafundi í gær vildi Van Gaal ekki gefa upp hvaða leikmenn væru búnir að vera veikir en sagði að vissulega væri þetta áhyggjuefni. „Ef þetta dreifist um hópinn, þá er það áhyggjuefni. Ég gaf leikmönnunum einn dag í frí. Þessi hópur, þeir ræða við mig og ég hlusta á þá,“ bætti Van Gaal við
HM 2022 í Katar Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti Fleiri fréttir „Þegar allir eru tilbúnir að gefa af sér þá gerast svona hlutir“ Í beinni: Valur - Stjarnan | Hvort liðið fer á Laugardalsvöllinn? Innkoma Caulker jákvæð: „Tekið vel á varnarhlutanum“ Klár í erfiðan slag við Ísland: „Þær eru fljótar en við erum með svipað lið“ „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Sjá meira