Veikindi valda Hollendingum vandræðum fyrir stórleikinn í dag Smári Jökull Jónsson skrifar 3. desember 2022 09:30 Louis Van Gaal er búinn að vera í vandræðum fyrir leikinn í dag. Vísir/Getty Holland mætir Bandaríkjunum í fyrsta leik 16-liða úrslita heimsmeistaramótsins í Katar í dag. Undirbúningur hollenska liðsins fyrir þennan stórleik hefur ekki verið sá besti þar sem flensa hefur herjað á lið Hollands. Holland tryggði sér sæti í 16-liða úrslitum með því að vinna A-riðil keppninnar en Bandaríkjamenn komust áfram með því að ná öðru sæti B-riðils á eftir Englendingum. Leiksins er eðlilega beðið með mikilli eftirvæntingu í Hollandi enda var liðið á köflum nokkuð sannfærandi í riðlakeppninni og framherjinn Cody Gakpo sjóðandi heitur en hann er búinn að skora þrjú mörk í keppninni til þessa. Undirbúningur hollenska liðsins fyrir leikinn í dag hefur hins vegar ekki verið ákjósanlegur. Flensa hefur herjað á herbúðir liðsins og neyddist Louis Van Gaal, þjálfari Hollands, til að sleppa æfingu á fimmtudaginn af þeim sökum. Allir leikmenn liðsins gátu æft í gær en spurning hvort allir menn séu búnir að ná sér að fullu. It seems that the flu has also hit the Dutch camp (after the Brazilian one) before their World Cup round-of-16 match tomorrow. They won t say how many players are sick, but it appears all-important playmaker Frenkie de Jong is among them. https://t.co/2mnBga77mc— Leander Schaerlaeckens (@LeanderAlphabet) December 2, 2022 Á blaðamannafundi í gær vildi Van Gaal ekki gefa upp hvaða leikmenn væru búnir að vera veikir en sagði að vissulega væri þetta áhyggjuefni. „Ef þetta dreifist um hópinn, þá er það áhyggjuefni. Ég gaf leikmönnunum einn dag í frí. Þessi hópur, þeir ræða við mig og ég hlusta á þá,“ bætti Van Gaal við HM 2022 í Katar Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Fyrrum hlaupastjarna ákærð fyrir morð Sport Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Enski boltinn Fleiri fréttir Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Skotar fá frídag vegna HM Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Sjá meira
Holland tryggði sér sæti í 16-liða úrslitum með því að vinna A-riðil keppninnar en Bandaríkjamenn komust áfram með því að ná öðru sæti B-riðils á eftir Englendingum. Leiksins er eðlilega beðið með mikilli eftirvæntingu í Hollandi enda var liðið á köflum nokkuð sannfærandi í riðlakeppninni og framherjinn Cody Gakpo sjóðandi heitur en hann er búinn að skora þrjú mörk í keppninni til þessa. Undirbúningur hollenska liðsins fyrir leikinn í dag hefur hins vegar ekki verið ákjósanlegur. Flensa hefur herjað á herbúðir liðsins og neyddist Louis Van Gaal, þjálfari Hollands, til að sleppa æfingu á fimmtudaginn af þeim sökum. Allir leikmenn liðsins gátu æft í gær en spurning hvort allir menn séu búnir að ná sér að fullu. It seems that the flu has also hit the Dutch camp (after the Brazilian one) before their World Cup round-of-16 match tomorrow. They won t say how many players are sick, but it appears all-important playmaker Frenkie de Jong is among them. https://t.co/2mnBga77mc— Leander Schaerlaeckens (@LeanderAlphabet) December 2, 2022 Á blaðamannafundi í gær vildi Van Gaal ekki gefa upp hvaða leikmenn væru búnir að vera veikir en sagði að vissulega væri þetta áhyggjuefni. „Ef þetta dreifist um hópinn, þá er það áhyggjuefni. Ég gaf leikmönnunum einn dag í frí. Þessi hópur, þeir ræða við mig og ég hlusta á þá,“ bætti Van Gaal við
HM 2022 í Katar Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Fyrrum hlaupastjarna ákærð fyrir morð Sport Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Enski boltinn Fleiri fréttir Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Skotar fá frídag vegna HM Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Sjá meira