Vanda þrýsti á UEFA sem stofnar vinnuhóp Sindri Sverrisson skrifar 30. nóvember 2022 14:01 Vanda Sigurgeirsdóttir hefur nú verið formaður KSÍ í eitt ár. VÍSIR/VILHELM Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður Knattspyrnusambands Íslands, nýtti tækifæri á fundi formanna og framkvæmdastjóra knattspyrnusambanda Evrópu í október til að kalla eftir jafnari þátttöku kynja í nefndum og stjórn UEFA. Erindi Vöndu virðist hafa borið árangur því samkvæmt frétt á vef KSÍ hefur UEFA nú stofnað vinnuhóp sem ætlað er að skoða málefnið. Vanda er ein af þremur konum í vinnuhópnum sem einnig telur fimm karla. Á vef KSÍ er bent á að hjá UEFA séu aðeins 52 af 394 nefndarmönnum konur, og að þar af sitji 18 af 52 konum í sérstakri nefnd UEFA um knattspyrnu kvenna. UEFA sé raunar hlutfallslega með enn færri konur í nefndum og stjórn heldur en FIFA, alþjóða knattspyrnusambandið, þar sem að hlutfallið sé 19% samanborið við 14% hjá UEFA. Hjá KSÍ eru 47% nefndarmeðlima konur og hjá alþjóða ólympíusambandinu er helmingur nefndarmeðlima konur. Þrátt fyrir átak KSÍ er það þó enn þannig að aðeins 20% þingfulltrúa, eða 30 af 149, á síðasta ársþingi sambandsins voru konur. Í aðalstjórn KSÍ eru sex karlar og fjórar konur að meðtöldum formanninum Vöndu. KSÍ UEFA Fótbolti Jafnréttismál Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Fleiri fréttir Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Sjá meira
Erindi Vöndu virðist hafa borið árangur því samkvæmt frétt á vef KSÍ hefur UEFA nú stofnað vinnuhóp sem ætlað er að skoða málefnið. Vanda er ein af þremur konum í vinnuhópnum sem einnig telur fimm karla. Á vef KSÍ er bent á að hjá UEFA séu aðeins 52 af 394 nefndarmönnum konur, og að þar af sitji 18 af 52 konum í sérstakri nefnd UEFA um knattspyrnu kvenna. UEFA sé raunar hlutfallslega með enn færri konur í nefndum og stjórn heldur en FIFA, alþjóða knattspyrnusambandið, þar sem að hlutfallið sé 19% samanborið við 14% hjá UEFA. Hjá KSÍ eru 47% nefndarmeðlima konur og hjá alþjóða ólympíusambandinu er helmingur nefndarmeðlima konur. Þrátt fyrir átak KSÍ er það þó enn þannig að aðeins 20% þingfulltrúa, eða 30 af 149, á síðasta ársþingi sambandsins voru konur. Í aðalstjórn KSÍ eru sex karlar og fjórar konur að meðtöldum formanninum Vöndu.
KSÍ UEFA Fótbolti Jafnréttismál Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Fleiri fréttir Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Sjá meira