Stuðningsmaður Wales lést í Katar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. nóvember 2022 23:31 Stuðningsmaður Wales lést á föstudaginn. Getty Images Velska knattspyrnusambandið hefur staðfest að einn stuðningsmaður velska landsliðsins hafi látist í Katar þar sem heimsmeistaramótið í fótbolta fer nú fram. Ekki er talið að neitt saknæmt hafi átt sér stað. Hinn 62 ára gamli Kevin Davies var í Katar ásamt syni sínum samkvæmt frétt enska götublaðsins Mirror. Aðrir fjölskyldumeðlimir voru heima en þau voru látin vita áður en hann var nefndur í fjölmiðlum. Samkvæmt frétt breska ríkisútvarpsins, BBC, lést Davies af náttúrulegum orsökum á föstudagskvöld en hann var ekki á Ahmad Ali-vellinum þar sem Wales mátti þola 2-0 tap gegn Íran. Unfortunately we have lost one of the Red wall yesterday in Qatar, our sincere condolences go out to his son here in Doha and his family back in Wales..May he rest in peace. pic.twitter.com/KCPRdj8kBj— Fan Embassy Wales (@WeAreFSACymru) November 26, 2022 Velska knattspyrnusambandið hefur vottað fjölskyldunni samúð sína og mun veita henni þá aðstoð sem hún þarf. Wales er með eitt stig að loknum tveimur leikjum í riðlakeppni HM og þarf sigur gegn Englandi í lokaumferð riðlakeppninnar til að eiga möguleika á að komast áfram. Fótbolti HM 2022 í Katar Katar Wales Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Sjá meira
Hinn 62 ára gamli Kevin Davies var í Katar ásamt syni sínum samkvæmt frétt enska götublaðsins Mirror. Aðrir fjölskyldumeðlimir voru heima en þau voru látin vita áður en hann var nefndur í fjölmiðlum. Samkvæmt frétt breska ríkisútvarpsins, BBC, lést Davies af náttúrulegum orsökum á föstudagskvöld en hann var ekki á Ahmad Ali-vellinum þar sem Wales mátti þola 2-0 tap gegn Íran. Unfortunately we have lost one of the Red wall yesterday in Qatar, our sincere condolences go out to his son here in Doha and his family back in Wales..May he rest in peace. pic.twitter.com/KCPRdj8kBj— Fan Embassy Wales (@WeAreFSACymru) November 26, 2022 Velska knattspyrnusambandið hefur vottað fjölskyldunni samúð sína og mun veita henni þá aðstoð sem hún þarf. Wales er með eitt stig að loknum tveimur leikjum í riðlakeppni HM og þarf sigur gegn Englandi í lokaumferð riðlakeppninnar til að eiga möguleika á að komast áfram.
Fótbolti HM 2022 í Katar Katar Wales Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn