Erfiðir tímar að baki hjá Sigur Rós sem blæs til veislu í kvöld Auður Ösp Guðmundsdóttir skrifar 25. nóvember 2022 10:43 Sigur Rós er mætt aftur af fullum krafti og von er á nýrri plötu frá sveitinni á næsta ári. „Þetta er náttúrulega alltaf svolítið spes. Það er öðruvísi að koma heim til Íslands og spila hér. Það eru aðeins meiri taugar,“ segir Georg Hólm bassaleikari Sigur Rósar en sveitin mun halda stórtónleika í Laugardalshöll í kvöld. Fimm ár eru liðin frá því sveitin spilaði hér á landi. Snorri Másson fréttamaður Stöðvar 2 var staddur í Laugardalshöll í gærkvöldi þar sem undirbúningur fyrir tónleikana er á lokametrunum. 5500 manns komast fyrir í Laugardalshöll en uppselt er í stúku í kvöld og örfáir miðar eftir annarsstaðar. Að sögn Georgs verður „alvöru sjóv“ í kvöld. Undanfarin ár hafa meðlimir Sigur Rósar ratað í fréttirnar vegna leiðinlegra mála á borð við skattamál en aðspurður segir Georg að Sigur Rós sé mætt aftur af fullum krafti. Von er á nýrri plötu frá sveitinni á næsta ári. „Þetta voru kannski erfiðir tímar hjá okkur, jújú. En við höldum alltaf áfram. Á meðan það er gaman, þá er gaman.“ Georg á von á einstökum tónleikum í kvöld. „Það verður mjög sérstakt að vera hérna með Amiina strengjasveit og brass og fleira. Ég held að það séu komin 14 ár síðan við spiluðum með strengjasveitinni. Þannig að við ákváðum að gera þetta svolítið sérstakt og gera þetta aðeins öðruvísi. Þannig að það er bara gaman.“ Tónleikar á Íslandi Tónlist Sigur Rós Skattamál Sigur Rósar Reykjavík Tengdar fréttir Sigur Rós í upptökum í Abbey Road og tilkynnir fyrsta tónleikaferðalagið í fimm ár Hljómsveitin Sigur Rós mun í vor og sumar fara á tónleikaferðalag. Munu þeir meðal annars koma fram í Mexíkó, Kanada og Bandaríkjunum. Miðasalan hefst formlega á morgun. 24. febrúar 2022 08:29 Mest lesið Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Lífið Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið Bakslag í veikindi Valgeirs Lífið Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Lífið Nauðsynlegt að gera upp fortíðina Tónlist Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Lífið Glæsileg í Cannes í sérsaumaðri íslenskri hönnun Tíska og hönnun Birta Sólveig fer með hlutverk Línu Langsokks Menning Fleiri fréttir Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Sjá meira
Snorri Másson fréttamaður Stöðvar 2 var staddur í Laugardalshöll í gærkvöldi þar sem undirbúningur fyrir tónleikana er á lokametrunum. 5500 manns komast fyrir í Laugardalshöll en uppselt er í stúku í kvöld og örfáir miðar eftir annarsstaðar. Að sögn Georgs verður „alvöru sjóv“ í kvöld. Undanfarin ár hafa meðlimir Sigur Rósar ratað í fréttirnar vegna leiðinlegra mála á borð við skattamál en aðspurður segir Georg að Sigur Rós sé mætt aftur af fullum krafti. Von er á nýrri plötu frá sveitinni á næsta ári. „Þetta voru kannski erfiðir tímar hjá okkur, jújú. En við höldum alltaf áfram. Á meðan það er gaman, þá er gaman.“ Georg á von á einstökum tónleikum í kvöld. „Það verður mjög sérstakt að vera hérna með Amiina strengjasveit og brass og fleira. Ég held að það séu komin 14 ár síðan við spiluðum með strengjasveitinni. Þannig að við ákváðum að gera þetta svolítið sérstakt og gera þetta aðeins öðruvísi. Þannig að það er bara gaman.“
Tónleikar á Íslandi Tónlist Sigur Rós Skattamál Sigur Rósar Reykjavík Tengdar fréttir Sigur Rós í upptökum í Abbey Road og tilkynnir fyrsta tónleikaferðalagið í fimm ár Hljómsveitin Sigur Rós mun í vor og sumar fara á tónleikaferðalag. Munu þeir meðal annars koma fram í Mexíkó, Kanada og Bandaríkjunum. Miðasalan hefst formlega á morgun. 24. febrúar 2022 08:29 Mest lesið Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Lífið Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið Bakslag í veikindi Valgeirs Lífið Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Lífið Nauðsynlegt að gera upp fortíðina Tónlist Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Lífið Glæsileg í Cannes í sérsaumaðri íslenskri hönnun Tíska og hönnun Birta Sólveig fer með hlutverk Línu Langsokks Menning Fleiri fréttir Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Sjá meira
Sigur Rós í upptökum í Abbey Road og tilkynnir fyrsta tónleikaferðalagið í fimm ár Hljómsveitin Sigur Rós mun í vor og sumar fara á tónleikaferðalag. Munu þeir meðal annars koma fram í Mexíkó, Kanada og Bandaríkjunum. Miðasalan hefst formlega á morgun. 24. febrúar 2022 08:29