Sigur Rós í upptökum í Abbey Road og tilkynnir fyrsta tónleikaferðalagið í fimm ár Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 24. febrúar 2022 08:29 Sigur Rós á tónleikum í Mílanó fyrir nokkrum árum. Getty/Roberto Finizio Hljómsveitin Sigur Rós mun í vor og sumar fara á tónleikaferðalag. Munu þeir meðal annars koma fram í Mexíkó, Kanada og Bandaríkjunum. Miðasalan hefst formlega á morgun. Sigur Rós vinnur nú að því að skrifa og taka upp sína fyrstu stúdíóplötu síðan árið 2013 þegar platan Kveikur kom út. Mun hljómsveitin því spila ný lög á tónleikaferðalaginu ásamt eldri lögum. Kjartan Sveinsson, sem hefur síðustu ár unnið að öðrum verkefnum, hefur aftur gengið til liðs við Sigur Rós. Hann er nú að vinna að plötunni með Jónsa og Georgi Holm og mun hann einnig fara með þeim í þetta tónleikaferðalag. Hljómsveitin hefur í þessum mánuði meðal annars tekið upp í Abbey Road upptökuverinu í London. „14 ár síðan við vorum hér síðast. Ekkert breyst nema við,“ skrifaði Georg eftir tökudag um helgina. Á samfélagsmiðlum Sigur Rósar kemur fram að fleiri dagsetningum og tónleikastöðum víðar um heiminn verði svo bætt við listann svo það er ljóst að margir aðdáendur þeirra munu fá tækifæri til að sjá þá á sviði. Sigurrós leggur af stað í ferðalag á ný.Sigurrós Tilkynningu hljómsveitarinnar má sjá hér fyrir neðan. Tónlist Sigur Rós Íslendingar erlendis Mest lesið Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Lífið Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið Bakslag í veikindi Valgeirs Lífið Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Lífið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Lífið Einn heitasti plötusnúður í heimi á leið til landsins Tónlist „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Lífið Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Lífið Fleiri fréttir Einn heitasti plötusnúður í heimi á leið til landsins Nauðsynlegt að gera upp fortíðina Frumflutti „Hver er sá besti“ í Fíladelfíu árið 1985 Kærleiksbomba frá GusGus Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Sigur Rós vinnur nú að því að skrifa og taka upp sína fyrstu stúdíóplötu síðan árið 2013 þegar platan Kveikur kom út. Mun hljómsveitin því spila ný lög á tónleikaferðalaginu ásamt eldri lögum. Kjartan Sveinsson, sem hefur síðustu ár unnið að öðrum verkefnum, hefur aftur gengið til liðs við Sigur Rós. Hann er nú að vinna að plötunni með Jónsa og Georgi Holm og mun hann einnig fara með þeim í þetta tónleikaferðalag. Hljómsveitin hefur í þessum mánuði meðal annars tekið upp í Abbey Road upptökuverinu í London. „14 ár síðan við vorum hér síðast. Ekkert breyst nema við,“ skrifaði Georg eftir tökudag um helgina. Á samfélagsmiðlum Sigur Rósar kemur fram að fleiri dagsetningum og tónleikastöðum víðar um heiminn verði svo bætt við listann svo það er ljóst að margir aðdáendur þeirra munu fá tækifæri til að sjá þá á sviði. Sigurrós leggur af stað í ferðalag á ný.Sigurrós Tilkynningu hljómsveitarinnar má sjá hér fyrir neðan.
Tónlist Sigur Rós Íslendingar erlendis Mest lesið Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Lífið Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið Bakslag í veikindi Valgeirs Lífið Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Lífið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Lífið Einn heitasti plötusnúður í heimi á leið til landsins Tónlist „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Lífið Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Lífið Fleiri fréttir Einn heitasti plötusnúður í heimi á leið til landsins Nauðsynlegt að gera upp fortíðina Frumflutti „Hver er sá besti“ í Fíladelfíu árið 1985 Kærleiksbomba frá GusGus Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira