Samdi lög á nýja plötu meðan hann glímdi við erfið veikindi Stefán Árni Pálsson skrifar 25. nóvember 2022 10:31 Ásta og Valgeir eru einstaklega jákvæð hjón. Valgeir Guðjónsson, einn af dáðustu tónlistarmönnum þjóðarinnar, lét erfið tíðindi ekki stöðva textasmíðina á árinu. Hann greindist með krabbamein í fyrra en með líftæknimeðferð og stuðningi fjölskyldunnar hafðist sigur á meininu. Von er á plötu frá Valgeiri með vorinu, með hækkandi sól og komu farfuglanna til landsins. Vala Matt hitti hjónin Valgeir og Ástu Kristrúnu Ragnarsdóttur í Íslandi í dag sem sýnt var á Stöð 2 í gærkvöldi.Þar ræddu þau meðal annars um vinsæla aðventudagskrá þeirra en menningarsetur þeirra Bakkastofa á Eyrarbakka er í samstarfi við fleiri aðila og hefur hún slegið í gegn. Vala Matt skoðaði einnig ævintýralega fallegar aðventu og jólaskreytingar hjá þeim hjónum í fallegu gömlu húsi þeirra á Eyrarbakka. Valgeir og Ásta reyndu að taka veikindum hans með eins jákvæðum huga og mögulegt var. „Þetta var komið út um víðan völl í líkamanum en ég fékk þessa nýju líftæknimeðferð og svo leið árið og ég fann rétt fyrir jól á síðasta ári að þetta væri kannski komið á rétta leið,“ segir Valgeir og heldur áfram. „Það var jólagjöfin okkar í fyrra,“ bætir Ásta við. „Svo bara næsta ár og það var ekki eins og ég lægi bara í rúminu, hreint ekki. Ég er búinn að vera semja músík og gera ýmislegt og undirbúa plötu sem kemur út á næsta ári. Svo fæ ég upplýsingar einn daginn frá lækninum mínum að þetta sé allt farið,“ segir Valgeir sem er þakklátur Sigurði Böðvarssyni lækni. „Hann fór ekki í geislameðferð heldur bara sterka lyfjameðferð og þessa nýju líftæknimeðferð,“ segir Ásta. Þau ákváðu að halda tíðindunum út af fyrir sig. „Við héldum þessu bara út af fyrir okkur og börnin en svo þegar þetta var búið var þetta eins og að lenda í aftanákeyrslu,“ segir Ásta. Valgeir fagnaði sjötugsafmæli sínu í upphafi árs. Hér að neðan má heyra viðtal sem Þorgeir Ástvaldsson tók við Valgeir á sextugsafmælinu fyrir tíu áru. Þar var ferið yfir magnaða feril Valgeirs í tónlistinni. Ísland í dag Árborg Heilbrigðismál Tónlist Jól Mest lesið Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Íslenskur tónlistarmaður í lykilhlutverki Tónlist Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið „Ég er óléttur“ Lífið Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Lífið Fékk leyfi Nóbelskálds fyrir heiti nýrrar bókabúðar í Hamraborg Menning Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum Lífið Skilnaður „ógeðslega erfitt fyrirbæri“ en til eru verkfæri sem hjálpa Lífið samstarf Er Ormstunga djarfasta sýning ársins? Gagnrýni Fleiri fréttir Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Sjá meira
Vala Matt hitti hjónin Valgeir og Ástu Kristrúnu Ragnarsdóttur í Íslandi í dag sem sýnt var á Stöð 2 í gærkvöldi.Þar ræddu þau meðal annars um vinsæla aðventudagskrá þeirra en menningarsetur þeirra Bakkastofa á Eyrarbakka er í samstarfi við fleiri aðila og hefur hún slegið í gegn. Vala Matt skoðaði einnig ævintýralega fallegar aðventu og jólaskreytingar hjá þeim hjónum í fallegu gömlu húsi þeirra á Eyrarbakka. Valgeir og Ásta reyndu að taka veikindum hans með eins jákvæðum huga og mögulegt var. „Þetta var komið út um víðan völl í líkamanum en ég fékk þessa nýju líftæknimeðferð og svo leið árið og ég fann rétt fyrir jól á síðasta ári að þetta væri kannski komið á rétta leið,“ segir Valgeir og heldur áfram. „Það var jólagjöfin okkar í fyrra,“ bætir Ásta við. „Svo bara næsta ár og það var ekki eins og ég lægi bara í rúminu, hreint ekki. Ég er búinn að vera semja músík og gera ýmislegt og undirbúa plötu sem kemur út á næsta ári. Svo fæ ég upplýsingar einn daginn frá lækninum mínum að þetta sé allt farið,“ segir Valgeir sem er þakklátur Sigurði Böðvarssyni lækni. „Hann fór ekki í geislameðferð heldur bara sterka lyfjameðferð og þessa nýju líftæknimeðferð,“ segir Ásta. Þau ákváðu að halda tíðindunum út af fyrir sig. „Við héldum þessu bara út af fyrir okkur og börnin en svo þegar þetta var búið var þetta eins og að lenda í aftanákeyrslu,“ segir Ásta. Valgeir fagnaði sjötugsafmæli sínu í upphafi árs. Hér að neðan má heyra viðtal sem Þorgeir Ástvaldsson tók við Valgeir á sextugsafmælinu fyrir tíu áru. Þar var ferið yfir magnaða feril Valgeirs í tónlistinni.
Ísland í dag Árborg Heilbrigðismál Tónlist Jól Mest lesið Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Íslenskur tónlistarmaður í lykilhlutverki Tónlist Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið „Ég er óléttur“ Lífið Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Lífið Fékk leyfi Nóbelskálds fyrir heiti nýrrar bókabúðar í Hamraborg Menning Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum Lífið Skilnaður „ógeðslega erfitt fyrirbæri“ en til eru verkfæri sem hjálpa Lífið samstarf Er Ormstunga djarfasta sýning ársins? Gagnrýni Fleiri fréttir Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Sjá meira
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“