Belgíski ráðherrann mætti með fyrirliðabandið og lét forseta FIFA heyra það Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. nóvember 2022 07:31 Gianni Infantino fær að heyra það frá belgíska utanríkisráðherranum Hadja Lahbib í heiðursstúkunni í gær. Getty/Vincent Kalut Gianni Infantino, forseti Alþjóða knattspyrnusambandsins virtist fá orð í eyra í heiðursstúkunni á leik Beglíu og Kanada á heimsmeistaramótinu í Katar í gær. Hadja Lahbib, utanríkisráðherra Belga, mætti á leikinn í fullum skrúða það er í landsliðsbúningnum og með fyrirliðabandið umdeilda. #Qatar2022 La ministre hadja Lahbib s'est présentée auprès de Gianni Infantino avec le brassard «One Love»https://t.co/Q7YVJaf51d pic.twitter.com/D7PFCCzasA— Le Soir (@lesoir) November 23, 2022 FIFA bannaði notkun One Love fyrirliðabandsins og eru margir skiljanlega bæði hneykslaðir og reiðir yfir því enda táknar það fjölbreytni og jafnan rétt allra. Belgíska blaðið Het Laatste Niews var með augun á heiðursstúkunni í leiknum og náði myndum af því þegar Lahbib gekk á Gianni Infantino og það leit ekki út fyrir að þau væri sammála. Auðvitað náðist ekki hvað þau voru að ræða um en það er ekki erfitt að ímynda sér að Lahbib hafi hreinlega lesið Infantino pistilinn vegna þess hvernig FIFA hefur kúgað knattspyrnusamböndin í þessu máli. A Dutch camera-team pick up how the Belgian minister Hadja Lahbib talks with Infantino about the #onelove armband! #belcan #belgium #infantino #canada #belgie #HadjaLahbib pic.twitter.com/tblZIdAJWG— Paul in the Dark (@paulinthedark) November 23, 2022 Infantino yppti öxlum á myndunum á meðan Lahbib virtist lesa yfir honum. Hadja Lahbib átti ekki að mæta til Katar nema ef að Belgar kæmust í undanúrslitaleikinn en hún ætlaði sér greinilega að nýta sér tækifærið til að leggja baráttunni fyrir mannréttindum lið. Það sagði hún líka belgískum fjölmiðlum sem voru því með myndavélarnar á heiðursstúkunni i gærkvöldi. HM 2022 í Katar Belgía FIFA Mest lesið Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Körfubolti Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Enski boltinn Gömul hetja Argentínu ekki sammála að Messi-liðið sé besta landslið sögunnar Fótbolti Gömlu United-mennirnir með stoðsendingar þegar Napoli fór á toppinn Fótbolti Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Körfubolti Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Handbolti Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Handbolti Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Körfubolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gömul hetja Argentínu ekki sammála að Messi-liðið sé besta landslið sögunnar Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Gömlu United-mennirnir með stoðsendingar þegar Napoli fór á toppinn Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Barnes var hetja Newcastle í risasigri á Manchester City Albert byrjaði á bekknum og Fiorentina komst ekki upp úr botnsætinu Stefán Ingi með tvö mörk og er í baráttu um gullskóinn „Hvort sem hlutirnir ganga vel eða illa, þá er það á mína ábyrgð“ „Mikið fjör í búningsklefanum“ „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Börsungar með stórsigur í fyrsta leik á nýja Nývangi Crystal Palace upp í Meistaradeildarsæti Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Endurkoma kom Bayern aftur á sigurbraut Íslendingaliðið í vondum málum Hafrún skoraði í jafntefli Sigur skaut liði Ingibjargar upp um þrjú sæti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Þriðji sigur Chelsea í röð Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Aron í góðum málum á miðjunni en algjör hörmung hjá Jóhanni Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Snýr aftur eftir 26 mánuði Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Liði Di María afhentur nýr titill að því er virðist upp úr þurru Sjá meira
Hadja Lahbib, utanríkisráðherra Belga, mætti á leikinn í fullum skrúða það er í landsliðsbúningnum og með fyrirliðabandið umdeilda. #Qatar2022 La ministre hadja Lahbib s'est présentée auprès de Gianni Infantino avec le brassard «One Love»https://t.co/Q7YVJaf51d pic.twitter.com/D7PFCCzasA— Le Soir (@lesoir) November 23, 2022 FIFA bannaði notkun One Love fyrirliðabandsins og eru margir skiljanlega bæði hneykslaðir og reiðir yfir því enda táknar það fjölbreytni og jafnan rétt allra. Belgíska blaðið Het Laatste Niews var með augun á heiðursstúkunni í leiknum og náði myndum af því þegar Lahbib gekk á Gianni Infantino og það leit ekki út fyrir að þau væri sammála. Auðvitað náðist ekki hvað þau voru að ræða um en það er ekki erfitt að ímynda sér að Lahbib hafi hreinlega lesið Infantino pistilinn vegna þess hvernig FIFA hefur kúgað knattspyrnusamböndin í þessu máli. A Dutch camera-team pick up how the Belgian minister Hadja Lahbib talks with Infantino about the #onelove armband! #belcan #belgium #infantino #canada #belgie #HadjaLahbib pic.twitter.com/tblZIdAJWG— Paul in the Dark (@paulinthedark) November 23, 2022 Infantino yppti öxlum á myndunum á meðan Lahbib virtist lesa yfir honum. Hadja Lahbib átti ekki að mæta til Katar nema ef að Belgar kæmust í undanúrslitaleikinn en hún ætlaði sér greinilega að nýta sér tækifærið til að leggja baráttunni fyrir mannréttindum lið. Það sagði hún líka belgískum fjölmiðlum sem voru því með myndavélarnar á heiðursstúkunni i gærkvöldi.
HM 2022 í Katar Belgía FIFA Mest lesið Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Körfubolti Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Enski boltinn Gömul hetja Argentínu ekki sammála að Messi-liðið sé besta landslið sögunnar Fótbolti Gömlu United-mennirnir með stoðsendingar þegar Napoli fór á toppinn Fótbolti Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Körfubolti Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Handbolti Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Handbolti Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Körfubolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gömul hetja Argentínu ekki sammála að Messi-liðið sé besta landslið sögunnar Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Gömlu United-mennirnir með stoðsendingar þegar Napoli fór á toppinn Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Barnes var hetja Newcastle í risasigri á Manchester City Albert byrjaði á bekknum og Fiorentina komst ekki upp úr botnsætinu Stefán Ingi með tvö mörk og er í baráttu um gullskóinn „Hvort sem hlutirnir ganga vel eða illa, þá er það á mína ábyrgð“ „Mikið fjör í búningsklefanum“ „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Börsungar með stórsigur í fyrsta leik á nýja Nývangi Crystal Palace upp í Meistaradeildarsæti Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Endurkoma kom Bayern aftur á sigurbraut Íslendingaliðið í vondum málum Hafrún skoraði í jafntefli Sigur skaut liði Ingibjargar upp um þrjú sæti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Þriðji sigur Chelsea í röð Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Aron í góðum málum á miðjunni en algjör hörmung hjá Jóhanni Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Snýr aftur eftir 26 mánuði Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Liði Di María afhentur nýr titill að því er virðist upp úr þurru Sjá meira